Söluaaukning í bílum 44% í september Finnur Thorlacius skrifar 1. október 2015 12:31 Loks stefnir í að sala bíla tryggi eðlilega endurnýjun. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. september síðastliðnum jókst um 44,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 797 á móti 553 í sama mánuði 2014, eða aukning um 244 bíla. 41,1% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. september miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 11.591 fólksbílar það sem af er ári. Áframhaldandi aukning er í nýskráningum fólksbíla og bendir allt til þess að nýskráningar fólksbíla á árinu verði u.þ.b. 14.000 og er þá þeirri tölu náð sem æskileg er til að halda við eðlilegri endurnýjunarþörf bílaflotans. Hins vegar er stórt gat á markaðnum sem er óuppfyllt vegna afar lélegra ára frá 2008 til 2013, segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. september síðastliðnum jókst um 44,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 797 á móti 553 í sama mánuði 2014, eða aukning um 244 bíla. 41,1% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. september miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 11.591 fólksbílar það sem af er ári. Áframhaldandi aukning er í nýskráningum fólksbíla og bendir allt til þess að nýskráningar fólksbíla á árinu verði u.þ.b. 14.000 og er þá þeirri tölu náð sem æskileg er til að halda við eðlilegri endurnýjunarþörf bílaflotans. Hins vegar er stórt gat á markaðnum sem er óuppfyllt vegna afar lélegra ára frá 2008 til 2013, segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent