Ráðleggur gegn kaupum á hlutabréfum Costco Sæunn Gísladóttir skrifar 1. október 2015 16:03 Costco er ein stærsta smásölukeðja heims með rúmlega 650 verslanir í tíu löndum, þar á meðal í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Japan. Vísir/AFP Spencer Jakab, blaðamaður hjá Wall Street Journal, ráðleggur fjárfestum í pistli sínum að skilja hlutabréf í Costco eftir á hillunni. Costco er annað stærsta smásölufyrirtækið í Bandaríkjunum á eftir Wal-Mart í landinu, Jakab varar þó við að fyrirtækið eigi í erfiðleikum þessa dagana. Sala dróst saman um 1% á 16 vikna tímabilinu fram til 30. ágúst. Þrátt fyrir það hafa hlutabréf hækkað í verði og er gengið nú 5,25 dollarar. Ein stærsta tekjuauðlind fyrirtækisins er meðlimakort 80 milljón meðlima sem veltu 2,7 milljörðum árið 2014. Jakab bendir á að hlutabréf Costco eru nú 200 stigum hærri en keppinautsins Wal-Mart. Því bendir Jakab á að svo virðist sem Costco sé búið að toppa í hlutabréfaverði og sé í raun of dýrt. Costco áformar að opna í Garðabæ á næsta ári. Tengdar fréttir Telur að Costco muni frekar opna seinni part árs 2016 Bæjarstjóri Garðabæjar segist frekar trúa því að Costco opni seinni part, en fyrri part árs 2016. 29. september 2015 14:53 Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Spencer Jakab, blaðamaður hjá Wall Street Journal, ráðleggur fjárfestum í pistli sínum að skilja hlutabréf í Costco eftir á hillunni. Costco er annað stærsta smásölufyrirtækið í Bandaríkjunum á eftir Wal-Mart í landinu, Jakab varar þó við að fyrirtækið eigi í erfiðleikum þessa dagana. Sala dróst saman um 1% á 16 vikna tímabilinu fram til 30. ágúst. Þrátt fyrir það hafa hlutabréf hækkað í verði og er gengið nú 5,25 dollarar. Ein stærsta tekjuauðlind fyrirtækisins er meðlimakort 80 milljón meðlima sem veltu 2,7 milljörðum árið 2014. Jakab bendir á að hlutabréf Costco eru nú 200 stigum hærri en keppinautsins Wal-Mart. Því bendir Jakab á að svo virðist sem Costco sé búið að toppa í hlutabréfaverði og sé í raun of dýrt. Costco áformar að opna í Garðabæ á næsta ári.
Tengdar fréttir Telur að Costco muni frekar opna seinni part árs 2016 Bæjarstjóri Garðabæjar segist frekar trúa því að Costco opni seinni part, en fyrri part árs 2016. 29. september 2015 14:53 Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Telur að Costco muni frekar opna seinni part árs 2016 Bæjarstjóri Garðabæjar segist frekar trúa því að Costco opni seinni part, en fyrri part árs 2016. 29. september 2015 14:53
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent