Carlos Sainz og Daniil Kvyat fljótastir á æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. september 2015 22:15 Carlos Sainz var fljótastur í rigningunni. Vísir/Getty Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. Mikil bleyta var á brautinni og það hafði áhrif á akstur á æfingunni. Einungis 12 af 20 ökumönnum settu tíma. Allir ökumenn fóru þó út á brautina til að finna rétta uppstillingu fyrir bíla sína. Williams mennirnir Felipe Massa og Valtteri Bottas lentu báðir í darraðardans þegar þeir fóru út á milliregndekkjum, fyrstir allra. Lotus liðið ók ekki mikið á æfingunni enda ekki mikið af varahlutum til á lagernum.Daniil Kvyat fann gott grip þrátt fyrir bleytuna.Vísir/GettyKvyat var 0,023 sekúndum á undan Nico Rosberg á Mercedes á seinni æfingunni. Lewis Hamilton varð þriðji, einnig á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull varð fjórði. Flestir ökumenn héldu sig inn í bílskúr þegar fór að rigna aftur á seinni æfingunni. Bottas fór til dæmis ekkert út á brautina á seinni æfingunni. Svar við stóru spurningu helgarinnar fæst ekki fyrr en í fyrramálið á þriðju æfingunni sem á að fara fram í þurru samkvæmt veðurspá. Sú spurning er hvort martraðir Mercedes liðsins frá því í Singapúr haldi áfram eða ekki. Liðið átti sína verstu keppni síðan nýju vélareglurnar tóku gildi í ársbyrjun 2014. Þriðja æfingin fer fram klukkan 3:00 í nótt og er í beinni á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 5:50 í fyrramálið, einnig á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun, auðvitað á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar. þau uppfærast eftir því sem helgin líður. Formúla Tengdar fréttir Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. Mikil bleyta var á brautinni og það hafði áhrif á akstur á æfingunni. Einungis 12 af 20 ökumönnum settu tíma. Allir ökumenn fóru þó út á brautina til að finna rétta uppstillingu fyrir bíla sína. Williams mennirnir Felipe Massa og Valtteri Bottas lentu báðir í darraðardans þegar þeir fóru út á milliregndekkjum, fyrstir allra. Lotus liðið ók ekki mikið á æfingunni enda ekki mikið af varahlutum til á lagernum.Daniil Kvyat fann gott grip þrátt fyrir bleytuna.Vísir/GettyKvyat var 0,023 sekúndum á undan Nico Rosberg á Mercedes á seinni æfingunni. Lewis Hamilton varð þriðji, einnig á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull varð fjórði. Flestir ökumenn héldu sig inn í bílskúr þegar fór að rigna aftur á seinni æfingunni. Bottas fór til dæmis ekkert út á brautina á seinni æfingunni. Svar við stóru spurningu helgarinnar fæst ekki fyrr en í fyrramálið á þriðju æfingunni sem á að fara fram í þurru samkvæmt veðurspá. Sú spurning er hvort martraðir Mercedes liðsins frá því í Singapúr haldi áfram eða ekki. Liðið átti sína verstu keppni síðan nýju vélareglurnar tóku gildi í ársbyrjun 2014. Þriðja æfingin fer fram klukkan 3:00 í nótt og er í beinni á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 5:50 í fyrramálið, einnig á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun, auðvitað á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar. þau uppfærast eftir því sem helgin líður.
Formúla Tengdar fréttir Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00
Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59
Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30
Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45