2,8 milljón svindlbílanna í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2015 14:41 Dísilvél í Volkswagen bíl. Ráðherra umferðarmála í Þýskalandi, Alexander Dobrindt, hefur greint frá því að af þeim 11 milljón bílum sem Volkswagen hefur viðurkennt að sé með svindlhugbúnaði hafi 2,8 milljónir þeirra verið seldir í Þýskalandi. Eru þetta bílar með 2,0 lítra og 1,6 lítra dísilvélum. Dobrindt sagði að einnig væri möguleiki að 1,2 l. dísilvélar Volkswagen væri með þessum svindlhugbúnaði og að það yrði rannsakað. Ef svo væri myndi þessi tala hækka. Í Bandaríkjunum eru bílarnir um 0,5 milljónir og því eru 7,7 milljónir utan þessara tveggja landa líka með þessum svindlhugbúnaði og má gera ráð fyrir því að einhverjir þeirra séu hérlendis. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent
Ráðherra umferðarmála í Þýskalandi, Alexander Dobrindt, hefur greint frá því að af þeim 11 milljón bílum sem Volkswagen hefur viðurkennt að sé með svindlhugbúnaði hafi 2,8 milljónir þeirra verið seldir í Þýskalandi. Eru þetta bílar með 2,0 lítra og 1,6 lítra dísilvélum. Dobrindt sagði að einnig væri möguleiki að 1,2 l. dísilvélar Volkswagen væri með þessum svindlhugbúnaði og að það yrði rannsakað. Ef svo væri myndi þessi tala hækka. Í Bandaríkjunum eru bílarnir um 0,5 milljónir og því eru 7,7 milljónir utan þessara tveggja landa líka með þessum svindlhugbúnaði og má gera ráð fyrir því að einhverjir þeirra séu hérlendis.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent