Suzuki selur 1,5% hlut sinn í Volkswagen Finnur Thorlacius skrifar 29. september 2015 16:41 Þegar allt lék í lyndi milli Suzuki og Volkswagen. Á þeim tíma þegar mikil áform voru uppi um samstarf Suzuki og Volkswagen fyrir nokkrum árum keypti Suzuki 1,5% í Volkswagen Group og Volkswagen keypti 19,9% hlut í Suzuki. Af samstarfi fyrirtækjanna varð lítið og endaði með því að fyrirtækin vændu hvort annað um brigsl og samningsbrot. Volkswagen var gert af dómstólum að selja aftur 19,9% hlut sinn í Suzuki til Suzuki í sumar. Nú hefur Suzuki líka selt hlut sinn í Volkswagen Group til Porsche Automobil Holding SE, sem á eftir kaupin 52,2% í Volkswagen Group. Suzuki getur tekjufært 39 milljarða króna hagnað með þessari sölu. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent
Á þeim tíma þegar mikil áform voru uppi um samstarf Suzuki og Volkswagen fyrir nokkrum árum keypti Suzuki 1,5% í Volkswagen Group og Volkswagen keypti 19,9% hlut í Suzuki. Af samstarfi fyrirtækjanna varð lítið og endaði með því að fyrirtækin vændu hvort annað um brigsl og samningsbrot. Volkswagen var gert af dómstólum að selja aftur 19,9% hlut sinn í Suzuki til Suzuki í sumar. Nú hefur Suzuki líka selt hlut sinn í Volkswagen Group til Porsche Automobil Holding SE, sem á eftir kaupin 52,2% í Volkswagen Group. Suzuki getur tekjufært 39 milljarða króna hagnað með þessari sölu.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent