Hreyfing til heilsu Unnur Pétursdóttir skrifar 8. september 2015 15:10 Á alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar, 8 september ár hvert, varpar heimssamband sjúkraþjálfara skilaboðum til heilbrigðisyfirvalda og almennings sem sem varðar líf okkar og heilsu. Nú í ár eru skilboðin: „Nýtum tækifærin“ og miða að því að efla sérhvern einstakling til alls þess sem hann mögulega getur áorkað. Sjúkraþjálfarar eru í lykilhlutverki þegar kemur að því að sinna forvörnum gegn heilsubresti og stoðkerfisvanda auk þess að aðstoða fólk við að ná upp hámarks hreyfigetu og virkni eftir slys, sjúkdóma og önnur áföll. Sjúkraþjálfarar efla fólk sem glímir við langvarandi sjúkleika eða fatlanir til þátttöku í þjóðfélaginu og bjóða upp á hágæða endurhæfingu með það að markmiði að ná besta mögulegum árangri og virkni einstaklinga í daglegu lífi. Sjúkraþjálfarar vinna með fólki til sjálfshjálpar og sjálfstæðis. Því er að það viðeigandi að vekja athygli á þeim mikilvæga þætti sem sjúkraþjálfarar eiga í endurhæfingu fólks og þeim mikla mannauði sem býr í stétt sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarar hvetja fólk til að huga að hreyfingu og heilsu alla ævi og eru til staðar fyrir almenning á eigin stofum, endurhæfingarstofnunum, öldrunarstofnunum og sjúkrahúsum um allt land. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Unnur Pétursdóttir Mest lesið Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Halldór 18.10.2025 Halldór Baldursson Halldór Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Skoðun Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Listin að vera ósammála Huld Hafliðadóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Sjá meira
Á alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar, 8 september ár hvert, varpar heimssamband sjúkraþjálfara skilaboðum til heilbrigðisyfirvalda og almennings sem sem varðar líf okkar og heilsu. Nú í ár eru skilboðin: „Nýtum tækifærin“ og miða að því að efla sérhvern einstakling til alls þess sem hann mögulega getur áorkað. Sjúkraþjálfarar eru í lykilhlutverki þegar kemur að því að sinna forvörnum gegn heilsubresti og stoðkerfisvanda auk þess að aðstoða fólk við að ná upp hámarks hreyfigetu og virkni eftir slys, sjúkdóma og önnur áföll. Sjúkraþjálfarar efla fólk sem glímir við langvarandi sjúkleika eða fatlanir til þátttöku í þjóðfélaginu og bjóða upp á hágæða endurhæfingu með það að markmiði að ná besta mögulegum árangri og virkni einstaklinga í daglegu lífi. Sjúkraþjálfarar vinna með fólki til sjálfshjálpar og sjálfstæðis. Því er að það viðeigandi að vekja athygli á þeim mikilvæga þætti sem sjúkraþjálfarar eiga í endurhæfingu fólks og þeim mikla mannauði sem býr í stétt sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarar hvetja fólk til að huga að hreyfingu og heilsu alla ævi og eru til staðar fyrir almenning á eigin stofum, endurhæfingarstofnunum, öldrunarstofnunum og sjúkrahúsum um allt land.
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar