Bankastjóri Landsbankans: Bankinn sparar með nýjum höfuðstöðvum Heimir Már Pétursson skrifar 23. júlí 2015 20:04 Landsbankinn fékk lóð undir nýjar höfuðstöðvar á um þrefalt lægra verði en lóðir í miðborginni eru að fara á í dag. Bankastjóri bankans segir byggingu nýrra höfuðstöðva stuðla að sparnaði í rekstri sem komi bæði eigendum bankans og viðskiptavinum til góða. Byggingaráform Landsbankans í holunni við hliðina á Hörpu hafa vakið hörð viðbrögð í þjóðfélaginu og jafnvel verið kölluð bruðl og óþarfi. Vissulega má deila um staðsetningu byggingarinnar en eitt er víst að Landsbankinn fékk lóðina á afar góðum kjörum og jarðvegsvinnu á lóðinni er að auki lokið. Bankinn fékk lóðina á 58 þúsund krónur fermetrann en innifalið í því verði voru gatnagerðargjöld sem eru um 19.000 krónur. Því má segja að fermetraverðið sé 39 þúsund krónur sem telst mjög lágt verð. Nú stendur til að byggja íbúðablokkir á lóðinni við hótel Marina við hlið gamla slippsins. Samkvæmt heimildum fréttastofunnar var fermetraverð lóðarinnar um eitt hundrað þúsund krónur, eða tæplega þrisvar sinnum hærra en verðið á Landsbankalóðinni. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir áætlað að nýjar höfuðstöðvar Landsbankans, að lóðarkostnaði meðtöldum, kosti átta milljarða króna sem borgi sig upp á tíu árum.Hagkvæm fjárfesting„Þetta er hagkvæm fjárfesting. Við erum að spara 700 milljónir króna á ári. Þannig að þetta kemur strax til baka. Rekstrarreikningur bankans verður þá 700 milljónum króna betri en hann er í dag,“ segir Steinþór. Þessi fjárfesting muni því árlega gera bankanum betur kleift að greiða eiganda sínum, ríkinu, arð og lækka kostnað viðskiptavina bankans. Hér sé ekki um montbyggingu að ræða enda sé bankinn í dag í einu fallegasta húsi landsins.Sjá einnig: Kári Stefánsson vill að þjóðin fái að rífa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Það hafa margir blandað sér í þessa umræðu. Þeirra á meðal Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Hann hefur talað um að bankinn gæti einfaldlega farið inn í Tollstjórabygginguna. Hún ætti að duga bankanum? „Já, Tollhúsið. Ég er alveg sammála forsætisráðherra um að það er glæsileg bygging. Þetta er skrifstofubygging að stórum hluta,“ segir Steinþór. En ef hún væri á lausu þyrfti að eyða töluverðu fé í að laga hana og byggja við hana. Hann hafi kannað kaup á henni fyrir nokkrum árum. „Svörin komu til baka um að ríkið ætlaði að nýta þetta fyrir tollstjóra og fleira. Þannig datt það upp fyrir þá,“ segir Steinþór. Hann segir verðið á Hörpureitunum hafa verið gott og bankinn vilji vera með starfsemi í návígi við aðra fjármálastarfsemi í landinu, sem og þjóna viðskiptavinum og ferðamönnum. Þá segir hann eigendur bankans, ríkissjóð, geta og hafa komið að málum því aðalfundur hafi verið haldinn frá því lóðin var keypt. „Næsti skipulagði fundur er í vor. Þá verða engar framkvæmdir hafnar. Þannig að aðkoma eigenda er tryggð. Þeir geta þá sett sitt sjónarhorn á allt málið,“ segir Steinþór. En Landsbankinn er ekki einn í byggingarhugleiðingum. Íslandsbanki er með um sjö þúsund fermetra höfuðstöðvar á Kirkjusandi og er að skoða að stækka þær um nokkur þúsund fermetra. En höfuðstöðvar Íslandsbanka eru nú á þremur stöðum í borginni. Tengdar fréttir Fyrirætlanir Landsbankans sagðar „taktlausar“ og „hálfgalnar“ Níu af tíu á móti fyrirætlunum Landsbankans um að byggja átta milljarða króna byggingu við höfnina. 15. júlí 2015 07:49 Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, gagnrýnir byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans. Hún segist gapandi á kröfunni um ráðstöfun ríkisfjár í hin og þessi gæluverkefni. 13. júlí 2015 17:44 Kópavogsbær vill Landsbankann Kópavogur hefur lýst yfir áhuga á að fá höfuðstöðvar bankans í bæjarfélagið. 17. júlí 2015 07:00 Segir anda Hrunsins svífa yfir vötnum Ómar Ragnarsson er vægast sagt ósáttur við fyrirhugaða byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans sem hann kallar „stærsta gullkálf í sögu norrænna þjóða“ 11. júlí 2015 19:18 Landsbankinn byggir nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn Kostnaður við byggingu áætlaður um átta milljarðar króna. Óskað eftir hugmyndum um nýtingu gamla Landsbankahússins við Austurstræti. 9. júlí 2015 15:41 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Landsbankinn fékk lóð undir nýjar höfuðstöðvar á um þrefalt lægra verði en lóðir í miðborginni eru að fara á í dag. Bankastjóri bankans segir byggingu nýrra höfuðstöðva stuðla að sparnaði í rekstri sem komi bæði eigendum bankans og viðskiptavinum til góða. Byggingaráform Landsbankans í holunni við hliðina á Hörpu hafa vakið hörð viðbrögð í þjóðfélaginu og jafnvel verið kölluð bruðl og óþarfi. Vissulega má deila um staðsetningu byggingarinnar en eitt er víst að Landsbankinn fékk lóðina á afar góðum kjörum og jarðvegsvinnu á lóðinni er að auki lokið. Bankinn fékk lóðina á 58 þúsund krónur fermetrann en innifalið í því verði voru gatnagerðargjöld sem eru um 19.000 krónur. Því má segja að fermetraverðið sé 39 þúsund krónur sem telst mjög lágt verð. Nú stendur til að byggja íbúðablokkir á lóðinni við hótel Marina við hlið gamla slippsins. Samkvæmt heimildum fréttastofunnar var fermetraverð lóðarinnar um eitt hundrað þúsund krónur, eða tæplega þrisvar sinnum hærra en verðið á Landsbankalóðinni. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segir áætlað að nýjar höfuðstöðvar Landsbankans, að lóðarkostnaði meðtöldum, kosti átta milljarða króna sem borgi sig upp á tíu árum.Hagkvæm fjárfesting„Þetta er hagkvæm fjárfesting. Við erum að spara 700 milljónir króna á ári. Þannig að þetta kemur strax til baka. Rekstrarreikningur bankans verður þá 700 milljónum króna betri en hann er í dag,“ segir Steinþór. Þessi fjárfesting muni því árlega gera bankanum betur kleift að greiða eiganda sínum, ríkinu, arð og lækka kostnað viðskiptavina bankans. Hér sé ekki um montbyggingu að ræða enda sé bankinn í dag í einu fallegasta húsi landsins.Sjá einnig: Kári Stefánsson vill að þjóðin fái að rífa nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Það hafa margir blandað sér í þessa umræðu. Þeirra á meðal Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Hann hefur talað um að bankinn gæti einfaldlega farið inn í Tollstjórabygginguna. Hún ætti að duga bankanum? „Já, Tollhúsið. Ég er alveg sammála forsætisráðherra um að það er glæsileg bygging. Þetta er skrifstofubygging að stórum hluta,“ segir Steinþór. En ef hún væri á lausu þyrfti að eyða töluverðu fé í að laga hana og byggja við hana. Hann hafi kannað kaup á henni fyrir nokkrum árum. „Svörin komu til baka um að ríkið ætlaði að nýta þetta fyrir tollstjóra og fleira. Þannig datt það upp fyrir þá,“ segir Steinþór. Hann segir verðið á Hörpureitunum hafa verið gott og bankinn vilji vera með starfsemi í návígi við aðra fjármálastarfsemi í landinu, sem og þjóna viðskiptavinum og ferðamönnum. Þá segir hann eigendur bankans, ríkissjóð, geta og hafa komið að málum því aðalfundur hafi verið haldinn frá því lóðin var keypt. „Næsti skipulagði fundur er í vor. Þá verða engar framkvæmdir hafnar. Þannig að aðkoma eigenda er tryggð. Þeir geta þá sett sitt sjónarhorn á allt málið,“ segir Steinþór. En Landsbankinn er ekki einn í byggingarhugleiðingum. Íslandsbanki er með um sjö þúsund fermetra höfuðstöðvar á Kirkjusandi og er að skoða að stækka þær um nokkur þúsund fermetra. En höfuðstöðvar Íslandsbanka eru nú á þremur stöðum í borginni.
Tengdar fréttir Fyrirætlanir Landsbankans sagðar „taktlausar“ og „hálfgalnar“ Níu af tíu á móti fyrirætlunum Landsbankans um að byggja átta milljarða króna byggingu við höfnina. 15. júlí 2015 07:49 Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, gagnrýnir byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans. Hún segist gapandi á kröfunni um ráðstöfun ríkisfjár í hin og þessi gæluverkefni. 13. júlí 2015 17:44 Kópavogsbær vill Landsbankann Kópavogur hefur lýst yfir áhuga á að fá höfuðstöðvar bankans í bæjarfélagið. 17. júlí 2015 07:00 Segir anda Hrunsins svífa yfir vötnum Ómar Ragnarsson er vægast sagt ósáttur við fyrirhugaða byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans sem hann kallar „stærsta gullkálf í sögu norrænna þjóða“ 11. júlí 2015 19:18 Landsbankinn byggir nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn Kostnaður við byggingu áætlaður um átta milljarðar króna. Óskað eftir hugmyndum um nýtingu gamla Landsbankahússins við Austurstræti. 9. júlí 2015 15:41 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Fyrirætlanir Landsbankans sagðar „taktlausar“ og „hálfgalnar“ Níu af tíu á móti fyrirætlunum Landsbankans um að byggja átta milljarða króna byggingu við höfnina. 15. júlí 2015 07:49
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, gagnrýnir byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans. Hún segist gapandi á kröfunni um ráðstöfun ríkisfjár í hin og þessi gæluverkefni. 13. júlí 2015 17:44
Kópavogsbær vill Landsbankann Kópavogur hefur lýst yfir áhuga á að fá höfuðstöðvar bankans í bæjarfélagið. 17. júlí 2015 07:00
Segir anda Hrunsins svífa yfir vötnum Ómar Ragnarsson er vægast sagt ósáttur við fyrirhugaða byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans sem hann kallar „stærsta gullkálf í sögu norrænna þjóða“ 11. júlí 2015 19:18
Landsbankinn byggir nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn Kostnaður við byggingu áætlaður um átta milljarðar króna. Óskað eftir hugmyndum um nýtingu gamla Landsbankahússins við Austurstræti. 9. júlí 2015 15:41