Fangi fluttur slasaður á sjúkrahús Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2015 15:40 Fanginn afplánar á Litla-Hrauni. vísir/heiða Fangi slasaðist alvarlega á hendi á Litla-Hrauni í dag en ekki var hægt að fara með hann á slysadeild fyrr en rúmum klukkutíma síðar. Annar fangi sem hafði samband við fréttastofu taldi óeðlilegt að samfangi hans kæmist ekki undir læknishendur strax og fullyrti að fangaverðir neituðu að fara með manninn á sjúkrahús. Taldi hann þar spila inn í að fanginn ætti sér sögu um agabrot inni á Litla-Hrauni. Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að þetta eigi sér eðlilegar skýringar. „Stundum því miður sýna fangar af sér sjálfskaðandi hegðun og það getur gerst á öllum tímum sólarhrings. Við erum ekki með þannig mönnun hjá okkur að mögulegt sé að fara með alla á sjúkrahús strax. Við getum ekki skilið fangelsin eftir tóm eða lítt mönnuð til að sinna svona málum,“ segir Páll. Hann segir hvert tilfelli fyrir sig metið strax í samráði við heilbrigðisstarfsfólk og aðgerðir séu svo metnar út frá því. Ef um alvarlegri tilvik sé að ræða sé kallað til sjúkrabíls um leið. Áverkar fangans í dag hafi hins vegar ekki verið metnir þannig að þess væri þörf. Kalla hafi þurft út fangaverði svo hægt væri að fylgja fanganum á sjúkrahús. Allir fangar sitji við sama borð hvað þetta varði á Litla-Hrauni. „Ég get fullyrt það að út frá heilbrigðisþjónustu eru allir fangar jafnir af okkar hálfu. Ef fangi veikist eða slasast þá skiptir nákvæmlega engu máli hvað hann hefur gert í fortíðinni, fyrir hvað hann er dæmdur eða hver staða hans er í afplánuninni. Við leggjum að sjálfsögðu jafnmikla áherslu á heilsu allra fanga.“ Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira
Fangi slasaðist alvarlega á hendi á Litla-Hrauni í dag en ekki var hægt að fara með hann á slysadeild fyrr en rúmum klukkutíma síðar. Annar fangi sem hafði samband við fréttastofu taldi óeðlilegt að samfangi hans kæmist ekki undir læknishendur strax og fullyrti að fangaverðir neituðu að fara með manninn á sjúkrahús. Taldi hann þar spila inn í að fanginn ætti sér sögu um agabrot inni á Litla-Hrauni. Páll Winkel fangelsismálastjóri segir að þetta eigi sér eðlilegar skýringar. „Stundum því miður sýna fangar af sér sjálfskaðandi hegðun og það getur gerst á öllum tímum sólarhrings. Við erum ekki með þannig mönnun hjá okkur að mögulegt sé að fara með alla á sjúkrahús strax. Við getum ekki skilið fangelsin eftir tóm eða lítt mönnuð til að sinna svona málum,“ segir Páll. Hann segir hvert tilfelli fyrir sig metið strax í samráði við heilbrigðisstarfsfólk og aðgerðir séu svo metnar út frá því. Ef um alvarlegri tilvik sé að ræða sé kallað til sjúkrabíls um leið. Áverkar fangans í dag hafi hins vegar ekki verið metnir þannig að þess væri þörf. Kalla hafi þurft út fangaverði svo hægt væri að fylgja fanganum á sjúkrahús. Allir fangar sitji við sama borð hvað þetta varði á Litla-Hrauni. „Ég get fullyrt það að út frá heilbrigðisþjónustu eru allir fangar jafnir af okkar hálfu. Ef fangi veikist eða slasast þá skiptir nákvæmlega engu máli hvað hann hefur gert í fortíðinni, fyrir hvað hann er dæmdur eða hver staða hans er í afplánuninni. Við leggjum að sjálfsögðu jafnmikla áherslu á heilsu allra fanga.“
Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira