Arnarnesvegur lengdur á næstu 15 mánuðum Kristján Már Unnarsson skrifar 16. júní 2015 21:01 Lægsta boð sem Vegagerðin fékk í gerð Arnarnesvegar reyndist sextíu milljónum króna yfir kostnaðaráætlun og raunar var ekkert tilboð undir áætlun í fjórum útboðverkum sem opnuð voru í dag. Framlenging Arnarnesvegar er með stærri útboðsverkum um árabil og ætlað að greiða fyrir umferð í austurbyggðum Kópavogs en vegurinn á að vera tilbúinn eftir rúmt ár, fyrir 1. september 2016. Síðar mun hann tengjast Breiðholtsbraut og verða lykiltenging milli úthverfa á Reykjavíkursvæðinu.Vegarkaflinn verður lagður milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar í austanverðum Kópavogi.Það var hins vegar fámennt við tilboðsopnun hjá Vegagerðinni en lægsta boð barst frá Suðurverki og Loftorku, upp á 769 milljónir króna, ríflega 60 milljónum yfir kostnaðaráætlun. Aðeins bárust þrjú tilboð, hin tvö voru frá Íslenskum aðalverktökum og The Istak-Aarsleff í Danmörku.Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðar, segir í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að hann hefði talið að Vegagerðin fengið 12 til 15 tilboð í verk sem þetta fyrir 6-8 árum síðan. Þetta lýsi deifð á verktakamarkaði. Vegagerðin opnaði tilboð í fjögur verk í dag og þar vakti athygli annarsvegar hversu fá tilboð bárust og hins vegar að ekkert einasta þeirra var undir kostnaðaráætlun. Í dýpkun Hornafjarðarhafnar barst eitt tilboð, frá Björgun, hátt yfir kostnaðaráætlun, í gerð Hólavegur í Eyjafirði einnig aðeins eitt boð, frá G. Hjálmarssyni, einnig vel yfir kostnaðaráætlun og tvö boð í efnisvinnslu á Norðurlandi vestra reyndust bæði yfir.Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Jónas Snæbjörnsson telur þetta afleiðingu af miklum samdrætti. Menn hafi þurft að sækja til útlanda þar sem fá verkefni hafi verið hérlendis. Fyrirtækjafjöldinn hafi dregist saman. Tengdar fréttir Ný Ölfusárbrú víkur fyrir breiðari Suðurlandsvegi Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt nýrri samgönguáætlun. 27. maí 2015 20:20 Meira malbikað frá Mývatni á Kópasker Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag. 26. maí 2015 20:30 Vill hefja vegagerð um Teigsskóg á næsta ári Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. 27. maí 2015 14:01 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Lægsta boð sem Vegagerðin fékk í gerð Arnarnesvegar reyndist sextíu milljónum króna yfir kostnaðaráætlun og raunar var ekkert tilboð undir áætlun í fjórum útboðverkum sem opnuð voru í dag. Framlenging Arnarnesvegar er með stærri útboðsverkum um árabil og ætlað að greiða fyrir umferð í austurbyggðum Kópavogs en vegurinn á að vera tilbúinn eftir rúmt ár, fyrir 1. september 2016. Síðar mun hann tengjast Breiðholtsbraut og verða lykiltenging milli úthverfa á Reykjavíkursvæðinu.Vegarkaflinn verður lagður milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar í austanverðum Kópavogi.Það var hins vegar fámennt við tilboðsopnun hjá Vegagerðinni en lægsta boð barst frá Suðurverki og Loftorku, upp á 769 milljónir króna, ríflega 60 milljónum yfir kostnaðaráætlun. Aðeins bárust þrjú tilboð, hin tvö voru frá Íslenskum aðalverktökum og The Istak-Aarsleff í Danmörku.Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðar, segir í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að hann hefði talið að Vegagerðin fengið 12 til 15 tilboð í verk sem þetta fyrir 6-8 árum síðan. Þetta lýsi deifð á verktakamarkaði. Vegagerðin opnaði tilboð í fjögur verk í dag og þar vakti athygli annarsvegar hversu fá tilboð bárust og hins vegar að ekkert einasta þeirra var undir kostnaðaráætlun. Í dýpkun Hornafjarðarhafnar barst eitt tilboð, frá Björgun, hátt yfir kostnaðaráætlun, í gerð Hólavegur í Eyjafirði einnig aðeins eitt boð, frá G. Hjálmarssyni, einnig vel yfir kostnaðaráætlun og tvö boð í efnisvinnslu á Norðurlandi vestra reyndust bæði yfir.Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Jónas Snæbjörnsson telur þetta afleiðingu af miklum samdrætti. Menn hafi þurft að sækja til útlanda þar sem fá verkefni hafi verið hérlendis. Fyrirtækjafjöldinn hafi dregist saman.
Tengdar fréttir Ný Ölfusárbrú víkur fyrir breiðari Suðurlandsvegi Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt nýrri samgönguáætlun. 27. maí 2015 20:20 Meira malbikað frá Mývatni á Kópasker Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag. 26. maí 2015 20:30 Vill hefja vegagerð um Teigsskóg á næsta ári Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. 27. maí 2015 14:01 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Ný Ölfusárbrú víkur fyrir breiðari Suðurlandsvegi Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt nýrri samgönguáætlun. 27. maí 2015 20:20
Meira malbikað frá Mývatni á Kópasker Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag. 26. maí 2015 20:30
Vill hefja vegagerð um Teigsskóg á næsta ári Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. 27. maí 2015 14:01