Konungur spjallþáttanna hættur: David Letterman var í 33 ár á toppnum Stefán Árni Pálsson skrifar 21. maí 2015 09:57 David Letterman er hættur hjá sjónvarpsstöðinni CBS. Fjölmargar stjörnur mættu í lokaþáttinn í gær. vísir/getty Spjallþáttastjórnandinn David Letterman er hættur og var lokaþáttur The Late Show sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Letterman hefur verið á skjánum í rúmlega þrjátíu ár og notið gríðarlegrar vinsældra um allan heim. Þáttur Letterman hét upphaflega Late Night og hóf hann göngu sína árið 1982 á sjónvarpstöðinni NBC. Hann færði sig síðan yfir á CBS árið 1993 og hefur verið með The Late Show síðan. Jay Leno tók við Letterman á NBC árið 1993 þegar hann færði sig yfir á CBS. Hann hefur því verið þáttastjórnandi spjallþáttar í 33 ár en árið 2013 hafði hann verið með spjallþátt lengur en sjálfur Johnny Carson. Letterman þykir einn virtasti sjónvarpsmaður í heiminum og var því mikið umtal í kringum lokaþáttinn. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, kvaddi Letterman í gær ásamt Bill Clinton og George Bush og fleiri góðum. Hér að neðan má sjá myndskeið þegar fyrrum forsetar Bandaríkjanna köstuðu kveðju á spjallþáttastjórnandann. Hann hefur stjórnað 6028 þáttum á sínum ferli og er nú komið að endalokum. Íslendingar hafa komið við sögu hjá Letterman í gegnum tíðina en Johnny Galecki, einn af aðalleikurum í þáttunum The Big Bang Theory, var eitt sinn gestur þáttarins og lét þá Letterman til að mynda hafa eftir sér í þættinum að Íslendingar ættu flesta alkóhólista.Sjá einnig: David Letterman segir Ísland eiga flesta alkóhólista Guðmundur Karl Arnþórsson, okkar allra frægasti flugdólgur, kom einnig við sögu í þættinum í janúar árið 2013 og kynnti Letterman þá til sögunnar nýjan dagskrálið. „Við höfum glænýjan lið í þættinum: Við hvað er drukkni farþeginn hjá Icelandair límdur í dag?“.Sjá einnig: Flugdólgurinn fer víða - Letterman sér spaugilegu hliðarnar Leikkonan Emma Watson sagði í viðtali við þáttastjórnandann að Ísland væri gullfallegt land en henni þótti undarlegt að borða dýr sem hún var nýbúin að skoða.Sjá einnig: Fannst undarlegt að borða dýr sem hún var nýbúin að skoðaStephen Colbert mun taka við þætti Letterman á CBS og óskaði hann honum góðs gengis í gærkvöldi. Letterman kvaddi aðdáendur sína í gærkvöldi. Hann er ekki þekktur fyrir það að vera tilfinningaríkur maður en hann átti nokkuð erfitt með kveðjustundina eins og sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Foo Fighters kom fram í lokaþættinum en nokkrar mjög þekktar sjörnur tóku þátt í lokaþættinum í gær og má þar nefna: Julia Louis-Dreyfus, Jerry Seinfeld, Chris Rock, Jim Carrey,Steve Martin, Tina Fey, Peyton Manning, Bill Murray og fleiri góðir. Heimfrægir tónlistarmenn, leikarar og þúsundir manna kvöddu þennan merka mann í gær og stendur það enn yfir. Stuðst var við kassamerkið #ThanksDave á Twitter. Tonight is @letterman's final Late Show. We love each other so much. I will miss him so. But look out -- I'll find him!! #ThanksDave— Betty White (@BettyMWhite) May 21, 2015 Tonight is @letterman's final Late Show. We love each other so much. I will miss him so. But look out -- I'll find him!! #ThanksDave— Betty White (@BettyMWhite) May 21, 2015 Tonight is David @Letterman's final show. What a wonderful, inspiring, hilarious, groundbreaking, amazing ride. #ThanksDave— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) May 21, 2015 Looking back on our first @Letterman appearance in 2010 when we performed "American Honey" #thanksdave http://t.co/DKC8bsUbZm— Lady Antebellum (@ladyantebellum) May 21, 2015 #ThanksDave for all the memories. Here is our performance #MovesLikeJagger on the @Letterman show in 2012. https://t.co/VuAHdkpzQQ— Maroon 5 (@maroon5) May 20, 2015 #ThanksDave for 33 years. Cheers @letterman! https://t.co/o1fCGN57ip— backstreetboys (@backstreetboys) May 21, 2015 .@Letterman ...SPARKLING personalities. Thank you for the laughs dad. I mean Dave. https://t.co/HDLmNKqwR6 #ThanksDave— sia (@Sia) May 20, 2015 #ThanksDave Tweets Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Eftirminnileg atriði úr þætti Letterman Við rifjum upp brot af því besta. 4. apríl 2014 19:00 Íslendingar í Letterman Ísland spilaði stórt hlutverk í þætti David Lettermans, Late Show í gær en þar kom John Grant fram ásamt hljómsveit sinni 9. janúar 2014 14:00 David Letterman segir Ísland eiga flesta alkóhólista Johnny Galecki var gestur spjallþáttastjórnandans David Letterman, á dögunum þar sem þeir félagar ræddu heimsókn Galeckis til landsins. 5. október 2014 12:19 Bjargaði lífi Meryl Streep Leikkonan Emily Blunt er fljót að bregðast við á ögurstundu. 26. nóvember 2014 19:30 Óður til Davids Letterman Óður til Lettermans var að finna í nýjasta þætti The Simpsons, en í fréttinni má sjá klippu úr þættinum. 7. apríl 2014 22:00 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn David Letterman er hættur og var lokaþáttur The Late Show sýndur í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Letterman hefur verið á skjánum í rúmlega þrjátíu ár og notið gríðarlegrar vinsældra um allan heim. Þáttur Letterman hét upphaflega Late Night og hóf hann göngu sína árið 1982 á sjónvarpstöðinni NBC. Hann færði sig síðan yfir á CBS árið 1993 og hefur verið með The Late Show síðan. Jay Leno tók við Letterman á NBC árið 1993 þegar hann færði sig yfir á CBS. Hann hefur því verið þáttastjórnandi spjallþáttar í 33 ár en árið 2013 hafði hann verið með spjallþátt lengur en sjálfur Johnny Carson. Letterman þykir einn virtasti sjónvarpsmaður í heiminum og var því mikið umtal í kringum lokaþáttinn. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, kvaddi Letterman í gær ásamt Bill Clinton og George Bush og fleiri góðum. Hér að neðan má sjá myndskeið þegar fyrrum forsetar Bandaríkjanna köstuðu kveðju á spjallþáttastjórnandann. Hann hefur stjórnað 6028 þáttum á sínum ferli og er nú komið að endalokum. Íslendingar hafa komið við sögu hjá Letterman í gegnum tíðina en Johnny Galecki, einn af aðalleikurum í þáttunum The Big Bang Theory, var eitt sinn gestur þáttarins og lét þá Letterman til að mynda hafa eftir sér í þættinum að Íslendingar ættu flesta alkóhólista.Sjá einnig: David Letterman segir Ísland eiga flesta alkóhólista Guðmundur Karl Arnþórsson, okkar allra frægasti flugdólgur, kom einnig við sögu í þættinum í janúar árið 2013 og kynnti Letterman þá til sögunnar nýjan dagskrálið. „Við höfum glænýjan lið í þættinum: Við hvað er drukkni farþeginn hjá Icelandair límdur í dag?“.Sjá einnig: Flugdólgurinn fer víða - Letterman sér spaugilegu hliðarnar Leikkonan Emma Watson sagði í viðtali við þáttastjórnandann að Ísland væri gullfallegt land en henni þótti undarlegt að borða dýr sem hún var nýbúin að skoða.Sjá einnig: Fannst undarlegt að borða dýr sem hún var nýbúin að skoðaStephen Colbert mun taka við þætti Letterman á CBS og óskaði hann honum góðs gengis í gærkvöldi. Letterman kvaddi aðdáendur sína í gærkvöldi. Hann er ekki þekktur fyrir það að vera tilfinningaríkur maður en hann átti nokkuð erfitt með kveðjustundina eins og sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Foo Fighters kom fram í lokaþættinum en nokkrar mjög þekktar sjörnur tóku þátt í lokaþættinum í gær og má þar nefna: Julia Louis-Dreyfus, Jerry Seinfeld, Chris Rock, Jim Carrey,Steve Martin, Tina Fey, Peyton Manning, Bill Murray og fleiri góðir. Heimfrægir tónlistarmenn, leikarar og þúsundir manna kvöddu þennan merka mann í gær og stendur það enn yfir. Stuðst var við kassamerkið #ThanksDave á Twitter. Tonight is @letterman's final Late Show. We love each other so much. I will miss him so. But look out -- I'll find him!! #ThanksDave— Betty White (@BettyMWhite) May 21, 2015 Tonight is @letterman's final Late Show. We love each other so much. I will miss him so. But look out -- I'll find him!! #ThanksDave— Betty White (@BettyMWhite) May 21, 2015 Tonight is David @Letterman's final show. What a wonderful, inspiring, hilarious, groundbreaking, amazing ride. #ThanksDave— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) May 21, 2015 Looking back on our first @Letterman appearance in 2010 when we performed "American Honey" #thanksdave http://t.co/DKC8bsUbZm— Lady Antebellum (@ladyantebellum) May 21, 2015 #ThanksDave for all the memories. Here is our performance #MovesLikeJagger on the @Letterman show in 2012. https://t.co/VuAHdkpzQQ— Maroon 5 (@maroon5) May 20, 2015 #ThanksDave for 33 years. Cheers @letterman! https://t.co/o1fCGN57ip— backstreetboys (@backstreetboys) May 21, 2015 .@Letterman ...SPARKLING personalities. Thank you for the laughs dad. I mean Dave. https://t.co/HDLmNKqwR6 #ThanksDave— sia (@Sia) May 20, 2015 #ThanksDave Tweets
Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Eftirminnileg atriði úr þætti Letterman Við rifjum upp brot af því besta. 4. apríl 2014 19:00 Íslendingar í Letterman Ísland spilaði stórt hlutverk í þætti David Lettermans, Late Show í gær en þar kom John Grant fram ásamt hljómsveit sinni 9. janúar 2014 14:00 David Letterman segir Ísland eiga flesta alkóhólista Johnny Galecki var gestur spjallþáttastjórnandans David Letterman, á dögunum þar sem þeir félagar ræddu heimsókn Galeckis til landsins. 5. október 2014 12:19 Bjargaði lífi Meryl Streep Leikkonan Emily Blunt er fljót að bregðast við á ögurstundu. 26. nóvember 2014 19:30 Óður til Davids Letterman Óður til Lettermans var að finna í nýjasta þætti The Simpsons, en í fréttinni má sjá klippu úr þættinum. 7. apríl 2014 22:00 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Íslendingar í Letterman Ísland spilaði stórt hlutverk í þætti David Lettermans, Late Show í gær en þar kom John Grant fram ásamt hljómsveit sinni 9. janúar 2014 14:00
David Letterman segir Ísland eiga flesta alkóhólista Johnny Galecki var gestur spjallþáttastjórnandans David Letterman, á dögunum þar sem þeir félagar ræddu heimsókn Galeckis til landsins. 5. október 2014 12:19
Bjargaði lífi Meryl Streep Leikkonan Emily Blunt er fljót að bregðast við á ögurstundu. 26. nóvember 2014 19:30
Óður til Davids Letterman Óður til Lettermans var að finna í nýjasta þætti The Simpsons, en í fréttinni má sjá klippu úr þættinum. 7. apríl 2014 22:00