Vettel: Það var of kalt fyrir okkur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. maí 2015 15:00 Rosberg, Hamilton og Vettel voru þrír fljótustu mennirnir í Mónakó í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög kátur með þetta, sérstaklega þar sem morguninn var ekki eins og best verður á kosið. Það er því enn skemmtilegra að ná rásól eftir það. Það er svo mikið eftir á morgun, þrátt fyrir mikilvægan ráspól er verkið ekki hálfnað ennþá. Ég hlakka til morgundagsins en veit að hann verður erfiður.“ sagði Hamilton „Ég átti andstæðan dag við Lewis, ég var á góðu róli í morgun en átti svo ekkert sérstaka tímatöku. Ég var að reyna að gefa allt í síðasta hringinn en svo gerði ég mistök,“ sagði Nico Rosberg. „Ég er frekar sáttur við niðurstöðuna. Það var of kalt fyrir okkur í dag. Það voru allir í vandræðum með að ná hita upp í dekkjunum sem er skrýtið þar sem þetta eru ofurmjúku dekkin,“ sagði Sebastian Vettel. Ferrari virðist ganga betur í heitari keppnum þar sem dekkjahiti og brautarhiti er talsvert hærri en hann var í dag.Button átti ágætan dag en var óheppinn og hefði getað orðið hluti af þriðju lotunni án óheppninnar.Vísir/Getty„Það er gott að hafa fremstu rásröðina fyrir okkur. Ég trúi ekki mikið á tölfræðina en þetta er yfirleitt góður staður til að hefja keppni á morgun,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes. „Það gæti verið að við hverfum aftur til baka í sex gíra bíla með hærri vélarsnúning. Þá mun hávaðinn aukast aftur,“ sagði Niki Lauda. „Báðir ökumennirnir náðu öllu sem hægt var út úr bílunum í dag. Þessi braut var alltaf okkar besti möguleiki að ná góðri niðurstöðu. Verðlaunasæti á morgun er draumurinn,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Ég vil ekki hljóma niðurlútur en ég hefði átt að vera þriðji. En fjórða og fimmta sæti er góð niðurstaða. Jafnvægið í bílnum var fínt en dekkin hitnuðu bara ekki. Við reyndum allt, en ekkert hjálpaði okkur að ná hita í dekkin,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fjórði á morgun. „Ég hefði náð í þriðju lotu ef ég hefði ekki fengið á mig gulu flöggin. Þetta var bara óheppni, en ég ræsi 11. á morgun eftir að Grosjean tekur út sína refsingu, sem er fínt en það hefði verið gaman að komast í þriðju lotu,“ sagði Jenson Button. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög kátur með þetta, sérstaklega þar sem morguninn var ekki eins og best verður á kosið. Það er því enn skemmtilegra að ná rásól eftir það. Það er svo mikið eftir á morgun, þrátt fyrir mikilvægan ráspól er verkið ekki hálfnað ennþá. Ég hlakka til morgundagsins en veit að hann verður erfiður.“ sagði Hamilton „Ég átti andstæðan dag við Lewis, ég var á góðu róli í morgun en átti svo ekkert sérstaka tímatöku. Ég var að reyna að gefa allt í síðasta hringinn en svo gerði ég mistök,“ sagði Nico Rosberg. „Ég er frekar sáttur við niðurstöðuna. Það var of kalt fyrir okkur í dag. Það voru allir í vandræðum með að ná hita upp í dekkjunum sem er skrýtið þar sem þetta eru ofurmjúku dekkin,“ sagði Sebastian Vettel. Ferrari virðist ganga betur í heitari keppnum þar sem dekkjahiti og brautarhiti er talsvert hærri en hann var í dag.Button átti ágætan dag en var óheppinn og hefði getað orðið hluti af þriðju lotunni án óheppninnar.Vísir/Getty„Það er gott að hafa fremstu rásröðina fyrir okkur. Ég trúi ekki mikið á tölfræðina en þetta er yfirleitt góður staður til að hefja keppni á morgun,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes. „Það gæti verið að við hverfum aftur til baka í sex gíra bíla með hærri vélarsnúning. Þá mun hávaðinn aukast aftur,“ sagði Niki Lauda. „Báðir ökumennirnir náðu öllu sem hægt var út úr bílunum í dag. Þessi braut var alltaf okkar besti möguleiki að ná góðri niðurstöðu. Verðlaunasæti á morgun er draumurinn,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Ég vil ekki hljóma niðurlútur en ég hefði átt að vera þriðji. En fjórða og fimmta sæti er góð niðurstaða. Jafnvægið í bílnum var fínt en dekkin hitnuðu bara ekki. Við reyndum allt, en ekkert hjálpaði okkur að ná hita í dekkin,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fjórði á morgun. „Ég hefði náð í þriðju lotu ef ég hefði ekki fengið á mig gulu flöggin. Þetta var bara óheppni, en ég ræsi 11. á morgun eftir að Grosjean tekur út sína refsingu, sem er fínt en það hefði verið gaman að komast í þriðju lotu,“ sagði Jenson Button.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30
Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30
Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05
Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15
Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti