Handbolti

Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir

Anton Ingi Leifsson skrifar
Kristín var valin best.
Kristín var valin best. vísir/daníel
Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi.

Björgvin var auk þess markakóngurinn í Olís-deild karla, en Lovísa Thompson, úr Gróttu og Egill Magnússon, ÍR voru valdir bestu ungu leikmennirnir.

Auk þess var valið lið Olís-deildarinnar karla og kvenna, en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómararnir.

Einar Andri Einarsson, Aftureldingu, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild karla og Kári Garðarsson, Gróttu, bestur kvennamegin.

Öll úrslitin má sjá hér að neðan.

Úrvalslið karla:


Markvörður: Giedrius Mork­unas, Hauk­um


Línumaður: Kári Kristján Kristjáns­son, Val


Vinstra horn: Sturla Ásgeirs­son, ÍR


Vinstri skytta: Björg­vin Þór Hólm­geirs­son, ÍR


Leik­stjórn­andi:  Jan­us Daði Smára­son, Hauk­um


Hægri skytta: Jó­hann Gunn­ar Ein­ars­son, Aft­ur­eld­ingu


Hægra horn: Kristján Jó­hanns­son, Ak­ur­eyri

Úrvalslið kvenna:


Markvörður: Íris Björk Sím­on­ar­dótt­ir, Gróttu


Línumaður: Anna Úrsúla Guðmunds­dótt­ir, Gróttu


Vinstra horn:  Ásta Birna Gunn­ars­dótt­ir, Fram


Vinstri skytta: Hrafn­hild­ur Hanna Þrast­ar­dótt­ir, Sel­fossi


Leik­stjórn­andi: Krist­ín Guðmunds­dótt­ir, Val


Hægri skytta: Thea Imani Sturlu­dótt­ir, Fylki


Hægra horn: Sól­veig Lára Kjærnested, Stjörn­unni

Hátt­vísi­verðlaun HDSÍ kvenna 2015: Íris Björk Sím­on­ar­dótt­ir – Gróttu

Hátt­vísi­verðlaun HDSÍ karla 2015: Hlyn­ur Mort­hens - Val­ur

Ung­linga­bik­ar HSÍ 2015: Aft­ur­eld­ing

Marka­hæsti leikmaður 1.deild­ar karla 2015: Viggó Kristjáns­son – Gróttu með 192 mörk

Marka­hæsti leikmaður Olís deild­ar kvenna 2015: Hrafn­hild­ur Hanna Þrast­ar­dótt­ir – Sel­fossi með 159 mörk

Marka­hæsti leikmaður Olís deild­ar karla 2015: Björg­vin Þór Hólm­geirs­son – ÍR með 168 mörk

Besti varn­ar­maður 1.deild­ar karla 2015: Ægir Hrafn Jóns­son - Vík­ingi

Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2015: Anna Úrsúla Guðmunds­dótt­ir – Gróttu

Besti varn­ar­maður Olís deild­ar karla 2015: Guðmund­ur Hólm­ar Helga­son - Val

Besti sókn­ar­maður 1.deild­ar karla 2015: Viggó Kristjáns­son – Gróttu

Besti sókn­ar­maður Olís deild­ar kvenna 2015: Hrafn­hild­ur Hanna Þrast­ar­dótt­ir - Sel­fossi



Besti sókn­ar­maður Olís deild­ar karla 2015: Björg­vin Þór Hólm­geirs­son - ÍR

Besti markmaður 1.deild­ar karla 2015: Magnús Gunn­ar Er­lends­son – Vík­ingi

Besti markmaður Olís deild­ar kvenna 2015: Íris Björk Sím­on­ar­dótt­ir – Gróttu

Besti markmaður Olís deild­ar karla 2015: Stephen Niel­sen – Val

Besta dóm­arap­arið 2015: Ant­on Gylfi Páls­son og Jón­as Elías­son

Sig­ríðarbik­ar­inn 2015: Íris Björk Sím­on­ar­dótt­ir - Gróttu

Valdi­mars­bik­ar­inn 2015: Giedrius Mork­unas – Hauk­um

Besti þjálf­ari í 1.deild karla 2015: Gunn­ar Andrés­son – Gróttu

Besti þjálf­ari í Olís deild­ar kvenna 2015: Kári Garðars­son - Gróttu

Besti þjálf­ari í Olís deild­ar karla 2015: Ein­ar Andri Ein­ars­son – Aft­ur­eld­ingu

Efni­leg­asti leikmaður 1.deild­ar karla 2015: Kristján Örn Kristjáns­son – Fjölni

Efni­leg­asti leikmaður Olís deild­ar kvenna 2015: Lovísa Thomp­son – Gróttu

Efni­leg­asti leikmaður Olís deild­ar karla 2015: Eg­ill Magnús­son – Stjörn­unni

Leikmaður árs­ins í 1.deild karla 2015: Viggó Kristjáns­son – Gróttu

Besti leikmaður í Olís deild­ar kvenna 2015: Krist­ín Guðmunds­dótt­ir - Val

Besti leikmaður í Olís deild­ar karla 2015: Björg­vin Þór Hólm­geirs­son - ÍR




Fleiri fréttir

Sjá meira


×