Tveir yfir 213 sm í æfingahóp karlalandsliðsins í körfubolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2015 15:50 Tryggvi Snær Hlinason í leik með Þór í vetur. Vísir/Stefán Craig Pedersen, þjálfari A-landsliðs karla í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara á Íslandi í byrjun júní. Strákarnir hefja æfingar síðar í mánuðinum en fyrsti leikur karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum er 3. júní. Það vekur vissulega athygli að það eru tveir leikmenn yfir 213 sentímetra en það eru þeir Ragnar Ágúst Nathanaelsson (218 sm) og hinn sautján ára gamli Þórsari Tryggvi Snær Hlinason. Tryggvi Snær Hlinason lék sitt fyrsta tímabil með Þór í 1. deildinni í vetur og var með 6,5 stig, 4,6 fráköst og 2,8 varin skot að meðaltali á 17,4 mínútum. Tryggvi er einn af níu nýliðum í hópnum en hinir eru Dagur Kár Jónsson, Emil Barja, Grétar Ingi Erlendsson, Jón Axel Guðmundsson, Kristófer Acox, Matthías Orri Sigurðarson, Pétur Rúnar Birgisson og Tómas Heiðar Tómasson. Frank Booker yngri er ekki í æfingahópnum en hann hefur verið að standa sig vel með Oklahoma Sooners í bandaríska háskólakörfuboltanum. Elvar Már Friðriksson, Martin Hermannsson og Kristófer Acox eru hinsvegar allir með en þeir spiluðu líka 1. deildarbolta í háskólunm í Bandaríkjunum.Æfingahópur karla fyrir Smáþjóðaleikana: Axel Kárason – Næstved, Danmörk · Framherji · f. 1983 · 192 sm Brynjar Þór Björnsson - KR · Bakvörður f. 1988 · 192 sm Dagur Kár Jónsson - Stjarnan · Bakvörður · f. 1995 · 186 sm Darri Hilmarsson - KR · Framherji · f. 1987 · 190 sm Elvar Már Friðriksson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 182 sm Emil Barja - Haukar · Bakvörður · f. 1991 · 193 sm Finnur Atli Magnússon - KR · Miðherji · f. 1985 · 208 sm Grétar Ingi Erlendsson – Þór Þorlákshöfn · Miðherji · f. 1983 · 198 sm Haukur Helgi Pálsson – LF Basket, Svíþjóð· Framherji · f. 1992 · 198 sm Helgi Már Magnússon – KR · Framherji · f. 1992 · 192 sm Hlynur Bæringsson – Sundsvall Dragons, Svíþjóð · Miðherji · 1982 · 200 sm Hörður Axel Vilhjálmsson – Mitteldeutscher · Bakvörður · f. 1988 · 190 sm Jakob Örn Sigurðarson - Sundsvall Dragons · Bakvörður f. 1982 · 190 sm Jón Arnór Stefánsson - Unicaja Malaga, Spánn · Bakvörður · f. 1982 · 196 sm Jón Axel Guðmundsson - Grindavík · Bakvörður · f. 1996 · 178 sm Kristófer Acox – Furman University USA / KR · Framherji · f. 1993 · 196 sm Logi Gunnarsson – Njarðvík · Bakvörður f. 1981 · 192 sm Martin Hermannsson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 190 sm Matthías Orri Sigurðarson – ÍR · Bakvörður · f. 1994 · 185 sm. Ólafur Ólafsson - Grindavík · Framherji · f. 1990 · 194 sm Pavel Ermolinskij – KR · Bakvörður · f. 1987 · 202 sm Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll · Bakvörður · f. 1996 · 185 sm Ragnar Ágúst Nathanaelsson – Sundsvall Dragons · Miðherji · f. 1991 · 218 sm Sigurður Ágúst Þorvaldsson - Snæfell · Framherji · f. 1980 · 202 sm Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Solna Vikings · Miðherji · f. 1988 · 204 sm Sveinbjörn Claessen – ÍR · Bakvörður · f. 1986 · 194 sm Tómas Heiðar Tómasson – Þór Þ. · Bakvörður · f. 1991 · 187 sm Tryggvi Snær Hlinason – Þór Akureyri · Miðherji · f. 1997 · 213 sm Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons · Bakvörður · f. 1991 · 182 sm Þjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari A-landsliðs karla í körfubolta, hefur valið æfingahóp sinn fyrir fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara á Íslandi í byrjun júní. Strákarnir hefja æfingar síðar í mánuðinum en fyrsti leikur karlalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum er 3. júní. Það vekur vissulega athygli að það eru tveir leikmenn yfir 213 sentímetra en það eru þeir Ragnar Ágúst Nathanaelsson (218 sm) og hinn sautján ára gamli Þórsari Tryggvi Snær Hlinason. Tryggvi Snær Hlinason lék sitt fyrsta tímabil með Þór í 1. deildinni í vetur og var með 6,5 stig, 4,6 fráköst og 2,8 varin skot að meðaltali á 17,4 mínútum. Tryggvi er einn af níu nýliðum í hópnum en hinir eru Dagur Kár Jónsson, Emil Barja, Grétar Ingi Erlendsson, Jón Axel Guðmundsson, Kristófer Acox, Matthías Orri Sigurðarson, Pétur Rúnar Birgisson og Tómas Heiðar Tómasson. Frank Booker yngri er ekki í æfingahópnum en hann hefur verið að standa sig vel með Oklahoma Sooners í bandaríska háskólakörfuboltanum. Elvar Már Friðriksson, Martin Hermannsson og Kristófer Acox eru hinsvegar allir með en þeir spiluðu líka 1. deildarbolta í háskólunm í Bandaríkjunum.Æfingahópur karla fyrir Smáþjóðaleikana: Axel Kárason – Næstved, Danmörk · Framherji · f. 1983 · 192 sm Brynjar Þór Björnsson - KR · Bakvörður f. 1988 · 192 sm Dagur Kár Jónsson - Stjarnan · Bakvörður · f. 1995 · 186 sm Darri Hilmarsson - KR · Framherji · f. 1987 · 190 sm Elvar Már Friðriksson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 182 sm Emil Barja - Haukar · Bakvörður · f. 1991 · 193 sm Finnur Atli Magnússon - KR · Miðherji · f. 1985 · 208 sm Grétar Ingi Erlendsson – Þór Þorlákshöfn · Miðherji · f. 1983 · 198 sm Haukur Helgi Pálsson – LF Basket, Svíþjóð· Framherji · f. 1992 · 198 sm Helgi Már Magnússon – KR · Framherji · f. 1992 · 192 sm Hlynur Bæringsson – Sundsvall Dragons, Svíþjóð · Miðherji · 1982 · 200 sm Hörður Axel Vilhjálmsson – Mitteldeutscher · Bakvörður · f. 1988 · 190 sm Jakob Örn Sigurðarson - Sundsvall Dragons · Bakvörður f. 1982 · 190 sm Jón Arnór Stefánsson - Unicaja Malaga, Spánn · Bakvörður · f. 1982 · 196 sm Jón Axel Guðmundsson - Grindavík · Bakvörður · f. 1996 · 178 sm Kristófer Acox – Furman University USA / KR · Framherji · f. 1993 · 196 sm Logi Gunnarsson – Njarðvík · Bakvörður f. 1981 · 192 sm Martin Hermannsson – LIU University · Bakvörður · f. 1994 · 190 sm Matthías Orri Sigurðarson – ÍR · Bakvörður · f. 1994 · 185 sm. Ólafur Ólafsson - Grindavík · Framherji · f. 1990 · 194 sm Pavel Ermolinskij – KR · Bakvörður · f. 1987 · 202 sm Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll · Bakvörður · f. 1996 · 185 sm Ragnar Ágúst Nathanaelsson – Sundsvall Dragons · Miðherji · f. 1991 · 218 sm Sigurður Ágúst Þorvaldsson - Snæfell · Framherji · f. 1980 · 202 sm Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Solna Vikings · Miðherji · f. 1988 · 204 sm Sveinbjörn Claessen – ÍR · Bakvörður · f. 1986 · 194 sm Tómas Heiðar Tómasson – Þór Þ. · Bakvörður · f. 1991 · 187 sm Tryggvi Snær Hlinason – Þór Akureyri · Miðherji · f. 1997 · 213 sm Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons · Bakvörður · f. 1991 · 182 sm Þjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira