Átröskunarmeðferð lokið: „Bataferlið hefur verið mikill skóli“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. apríl 2015 14:09 Dóra Júlía Agnarsdóttir sagði búlímíu stríð á hendur. mynd/dóra júlía „Það var síðasta haust sem ég áttaði mig á því að mig langaði að vera besta útgáfa af mér og líða vel,“ segir Dóra Júlía Agnarsdóttir en í dag kláraði hún sinn síðasta tíma í átröskunarmeðferð sem hún var í á Hvíta bandinu. Dóra hafði í október í fyrra birti hún færslu á bloggi sínu þar sem hún talaði á opinskáan hátt um átröskun sem hún hafði glímt við. „Það er ótrúlega stórt skref þegar maður viðurkennir svona fyrir sjálfum sér og ég kastaði mér í raun beint út í djúpu laugina með því að birta pistilinn. Í kjölfarið hefur maður í raun engra kosta völ.“ Hún hóf meðferð hjá sálfræðingi og var í kjölfarið bent á sérstaka átröskunarmeðferð sem er í boði á Hvíta bandinu á Skólavörðustíg.Sjá einnig: „Þá fer ég bara inn á bað í boðinu og kasta upp“Dóra segir að líkja megi bataferlinu við skóla. Það sé ekki alltaf auðvelt eða skemmtilegt en þegar maður lítur til baka á líðan sína sjá maður sífellt meiri og meiri mun. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að margra ára bákn lagist á einni nóttu.“ „Það hafa margar, aðallega yngri stelpur, beðið mig um ráð. Bæði fyrir sig og vinkonur sínar. Margir sem mér hefði aldrei dottið í hug að glímdu við neitt hafa haft samband við mig og sagt að þeir séu að ganga í gegnum sama hlut. Það hefur einnig verið talsvert um þetta þegar ég fer út að skemmta mér.“ Í upphafi óttaðist hún viðbrögð fólks við pistlinum en það kom á daginn að flestir voru afar skilningsríkir. Líkt og áður segir hefur hún einnig hitt marga sem segja að orð hennar hafi hjálpað þeim eða einhverjum sem þeir þekkja. „Margir halda að álit annara á þeim séu í húfi með því að segja frá. Sennilega eru flestir samt of uppteknir við að hafa áhyggjur af sér til að hafa tíma til að dæma aðra,“ segir Dóra. Um þessar mundir er Dóra á fullu í prófum en hún nemur listfræði og heimspeki við Háskóla Íslands. „Svo er ég að fara í sumarnám í New York og fer þaðan til Los Angeles. Það er gaman að vera loksins með áherslurnar á réttum stað og geta notið þess að lifa án þess að hafa eitthvað sem íþyngir manni í sífellu,“ segir Dóra að lokum.Kláraði síðasta tímann minn í átröskunarmeðferðinni uppá Hvíta bandi í morgun. Það var ótrúlegt að átta sig á því ferð...Posted by Dóra Júlía Agnarsdóttir on Thursday, 30 April 2015 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
„Það var síðasta haust sem ég áttaði mig á því að mig langaði að vera besta útgáfa af mér og líða vel,“ segir Dóra Júlía Agnarsdóttir en í dag kláraði hún sinn síðasta tíma í átröskunarmeðferð sem hún var í á Hvíta bandinu. Dóra hafði í október í fyrra birti hún færslu á bloggi sínu þar sem hún talaði á opinskáan hátt um átröskun sem hún hafði glímt við. „Það er ótrúlega stórt skref þegar maður viðurkennir svona fyrir sjálfum sér og ég kastaði mér í raun beint út í djúpu laugina með því að birta pistilinn. Í kjölfarið hefur maður í raun engra kosta völ.“ Hún hóf meðferð hjá sálfræðingi og var í kjölfarið bent á sérstaka átröskunarmeðferð sem er í boði á Hvíta bandinu á Skólavörðustíg.Sjá einnig: „Þá fer ég bara inn á bað í boðinu og kasta upp“Dóra segir að líkja megi bataferlinu við skóla. Það sé ekki alltaf auðvelt eða skemmtilegt en þegar maður lítur til baka á líðan sína sjá maður sífellt meiri og meiri mun. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að margra ára bákn lagist á einni nóttu.“ „Það hafa margar, aðallega yngri stelpur, beðið mig um ráð. Bæði fyrir sig og vinkonur sínar. Margir sem mér hefði aldrei dottið í hug að glímdu við neitt hafa haft samband við mig og sagt að þeir séu að ganga í gegnum sama hlut. Það hefur einnig verið talsvert um þetta þegar ég fer út að skemmta mér.“ Í upphafi óttaðist hún viðbrögð fólks við pistlinum en það kom á daginn að flestir voru afar skilningsríkir. Líkt og áður segir hefur hún einnig hitt marga sem segja að orð hennar hafi hjálpað þeim eða einhverjum sem þeir þekkja. „Margir halda að álit annara á þeim séu í húfi með því að segja frá. Sennilega eru flestir samt of uppteknir við að hafa áhyggjur af sér til að hafa tíma til að dæma aðra,“ segir Dóra. Um þessar mundir er Dóra á fullu í prófum en hún nemur listfræði og heimspeki við Háskóla Íslands. „Svo er ég að fara í sumarnám í New York og fer þaðan til Los Angeles. Það er gaman að vera loksins með áherslurnar á réttum stað og geta notið þess að lifa án þess að hafa eitthvað sem íþyngir manni í sífellu,“ segir Dóra að lokum.Kláraði síðasta tímann minn í átröskunarmeðferðinni uppá Hvíta bandi í morgun. Það var ótrúlegt að átta sig á því ferð...Posted by Dóra Júlía Agnarsdóttir on Thursday, 30 April 2015
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira