84 þúsund ferðamenn til landsins í mars Samúel Karl Ólason skrifar 10. apríl 2015 16:32 Í janúar og febrúar mældist aukning milli ára um 34 prósent. VÍsir/Vilhelm Tæplega 84 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá Íslandi í mars samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar eru 17.722 fleiri en í mars í fyrra og nemur aukningin 26,8 prósentum. Í janúar og febrúar mældist aukning milli ára um 34 prósent. Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að 78,8 prósent ferðamanna í mars árið 2015 voru af tíu þjóðernum. Þar af voru Bretar 33,6 prósent og Bandaríkjamenn 17,2 prósent. Þar á eftir fylgdu fylgdu Þjóðverjar (6,0%), Frakkar (4,7%), Danir (3,8%), Norðmenn (3,7%), Svíar (2,7%), Kanadamenn (2,6%), Kínverjar (2,2%) og Hollendingar (2,2%). Bretum, Bandaríkjamönnum og Þjóðverjum fjölgaði mest á milli ára en 7.049 fleiri Bretar komu í mars í ár miðað við mars í fyrra. Þá komu 2.174 fleiri Bandaríkjamenn og 1.657 fleiri Þjóðverjar. Að stórum hluta báru þessar þrjár þjóðir aukninguna, eða um 61,4 prósent. Ferðamálstofa hóf talningar á Keflavíkurflugvelli árið 2005 og sé litið til þróunarinnar sést að ferðamönnum hefur fjölgað mikið í mars og þá einkum síðastliðin fjögur ár samkvæmt tilkynningunni. Þrátt fyrir það hefur mismikil fjölgun eða fækkun átt sér stað eftir því hvaða markaðssvæði á í hlut. Fjöldi Breta hefur fimmfaldast frá árinu 2011. Fjöldi ferðamanna frá N-Ameríku hefur fjórfaldast og frá Mið- og S-Evrópu hefur fjöldin meira en tvöfaldast. Frá áramótum hafa 217.092 ferðamenn farið frá landinu, eða um 51.800 fleiri en á sama tíma í fyrra. Það samsvarar 31,4 prósenta aukningu á milli ára. Um 33 þúsund Íslendingar fóru utan í mars síðastliðnum eða 8.300 fleiri en árið 2014. Um er að ræða 34,1 prósent fleiri brottfarir en í mars í fyrra. Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Tæplega 84 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá Íslandi í mars samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar eru 17.722 fleiri en í mars í fyrra og nemur aukningin 26,8 prósentum. Í janúar og febrúar mældist aukning milli ára um 34 prósent. Í tilkynningu frá Ferðamálastofu kemur fram að 78,8 prósent ferðamanna í mars árið 2015 voru af tíu þjóðernum. Þar af voru Bretar 33,6 prósent og Bandaríkjamenn 17,2 prósent. Þar á eftir fylgdu fylgdu Þjóðverjar (6,0%), Frakkar (4,7%), Danir (3,8%), Norðmenn (3,7%), Svíar (2,7%), Kanadamenn (2,6%), Kínverjar (2,2%) og Hollendingar (2,2%). Bretum, Bandaríkjamönnum og Þjóðverjum fjölgaði mest á milli ára en 7.049 fleiri Bretar komu í mars í ár miðað við mars í fyrra. Þá komu 2.174 fleiri Bandaríkjamenn og 1.657 fleiri Þjóðverjar. Að stórum hluta báru þessar þrjár þjóðir aukninguna, eða um 61,4 prósent. Ferðamálstofa hóf talningar á Keflavíkurflugvelli árið 2005 og sé litið til þróunarinnar sést að ferðamönnum hefur fjölgað mikið í mars og þá einkum síðastliðin fjögur ár samkvæmt tilkynningunni. Þrátt fyrir það hefur mismikil fjölgun eða fækkun átt sér stað eftir því hvaða markaðssvæði á í hlut. Fjöldi Breta hefur fimmfaldast frá árinu 2011. Fjöldi ferðamanna frá N-Ameríku hefur fjórfaldast og frá Mið- og S-Evrópu hefur fjöldin meira en tvöfaldast. Frá áramótum hafa 217.092 ferðamenn farið frá landinu, eða um 51.800 fleiri en á sama tíma í fyrra. Það samsvarar 31,4 prósenta aukningu á milli ára. Um 33 þúsund Íslendingar fóru utan í mars síðastliðnum eða 8.300 fleiri en árið 2014. Um er að ræða 34,1 prósent fleiri brottfarir en í mars í fyrra.
Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira