Hagvöxtur með því mesta í heimi Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 15. apríl 2015 20:00 Regína Bjarnadóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. VISIR/GVA Þrátt fyrir mikla óvissu í efnahagsmálum gerir greiningardeild Arion banka ráð fyrir að hagvöxtur hér á landi verði einn sá mesti í heimi á næstu árum. Þá er gert ráð fyrir umtalsverðum launahækkunum sem muni leiða til aukinnar verðbólgu. Greiningardeild Arion banka kynnti í dag efnahagshorfur til næstu tveggja ára undir yfirskriftinni „Ólga í lygnum sjó“. Vísar titillinn til þess að þótt efnahagshorfur hér á landi séu almennt góðar, séu margir óvissuþættir fyrir hendi. Helstu óvissuþættir í hagspánni eru launahækkanir, fjárfesting og aflétting hafta. Bankinn gerir ráð fyrir umtalsverðum launahækkunum út spátímann og að launavísitalan muni hækka um 7,1% á þessu ári. Þetta muni, ásamt þróun olíuverðs og hækkun á fasteignamarkaði, leiða til aukinnar verðbólgu næstu ár. Hún verði 1,8% á þessu ári, 3,4% á því næsta og 2,9% árið 2017.Aukinn hagvöxtur Þrátt fyrir þessa óvissu gerir greiningardeildin ráð fyrir auknum hagvexti. Hann var í fyrra 1,9 prósent en deildin gerir ráð fyrir að hann verði 2,8 prósent í ár, 3,3 prósent á næsta ári og verði kominn í 3,5% árið 2017. Bankinn gerir þannig ráð fyrir að hagvöxtur hér á landi verði mun meiri en í helstu viðskiptalöndum Íslands, jafnvel einn sá mesti í heimi. Gangi spá bankans eftir verður hagvöxtur á næsta ári einungis meiri í tveimur löndum sem teljast meðal helstu viðskiptalanda Íslands, Grikklandi og Eistlandi. En hvað drífur hagvöxtinn áfram næstu ár? „Það er fyrst og fremst einkaneyslan og fjárfesting. Það er töluvert mikil fjárfesting í kortunum, sérstaklega í ár. Þannig að það tvennt er að drífa hagvöxtinn áfram,“ segir Regína Bjarnadóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Þrátt fyrir mikla óvissu í efnahagsmálum gerir greiningardeild Arion banka ráð fyrir að hagvöxtur hér á landi verði einn sá mesti í heimi á næstu árum. Þá er gert ráð fyrir umtalsverðum launahækkunum sem muni leiða til aukinnar verðbólgu. Greiningardeild Arion banka kynnti í dag efnahagshorfur til næstu tveggja ára undir yfirskriftinni „Ólga í lygnum sjó“. Vísar titillinn til þess að þótt efnahagshorfur hér á landi séu almennt góðar, séu margir óvissuþættir fyrir hendi. Helstu óvissuþættir í hagspánni eru launahækkanir, fjárfesting og aflétting hafta. Bankinn gerir ráð fyrir umtalsverðum launahækkunum út spátímann og að launavísitalan muni hækka um 7,1% á þessu ári. Þetta muni, ásamt þróun olíuverðs og hækkun á fasteignamarkaði, leiða til aukinnar verðbólgu næstu ár. Hún verði 1,8% á þessu ári, 3,4% á því næsta og 2,9% árið 2017.Aukinn hagvöxtur Þrátt fyrir þessa óvissu gerir greiningardeildin ráð fyrir auknum hagvexti. Hann var í fyrra 1,9 prósent en deildin gerir ráð fyrir að hann verði 2,8 prósent í ár, 3,3 prósent á næsta ári og verði kominn í 3,5% árið 2017. Bankinn gerir þannig ráð fyrir að hagvöxtur hér á landi verði mun meiri en í helstu viðskiptalöndum Íslands, jafnvel einn sá mesti í heimi. Gangi spá bankans eftir verður hagvöxtur á næsta ári einungis meiri í tveimur löndum sem teljast meðal helstu viðskiptalanda Íslands, Grikklandi og Eistlandi. En hvað drífur hagvöxtinn áfram næstu ár? „Það er fyrst og fremst einkaneyslan og fjárfesting. Það er töluvert mikil fjárfesting í kortunum, sérstaklega í ár. Þannig að það tvennt er að drífa hagvöxtinn áfram,“ segir Regína Bjarnadóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka.
Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira