Sjónræn saga þjóðarinnar í Safnahúsinu Heimir Már Pétursson skrifar 18. apríl 2015 19:34 Safnahúsið við Hverfisgötu var opnað á nýjan leik í dag með nýrri heildarsýningu sem nær til alls hins sjónræna arfs þjóðarinnar. Húsið sjálft sem þjóðin byggði fyrir söfnunarfé er stærsti sýningargripurinn að mati þjóðminjavarðar. Safnahúsið við Hverfisgötu er eitt elsta og merkasta steinhús Íslendinga og hefur gengt margvíslegu hlutverki frá því það var byggt fyrir söfnunarfé árið 1909. Þar var Landsbókasafnið lengst til húsa ásamt fleiri stofnunum þar til húsið varð að Þjóðmenningarhúsi árið 2000. En í dag fékk það aftur nafnið Safnahús þegar forsætis- og menntamálaráðherra klipptu á borða til marks um aðkomu sex helstu höfuðsafna þjóðarinnar að húsinu á nýjan leik með opnun nýrrar heildarsýningar á þjóðararfinum. Það var margt um manninn við opnunina í dag og greinilegt að fólk var hrifið og snortið af þessu nýja hlutverki hússins. Þeirra á meðal var Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands sem sagðist einstaklega ánægð með þetta framtak. En undir stjórn forsætisráðuneytisins og menntamálaráðuneytisins kom samstarfsstjórn Þjóðminjasafnsins, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafnsins, Stofnunar Árna Magnússonar, Landsbókasafnsins og Þjóðskjalasafnsins að því að koma sýningunni upp. Alþingi Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Safnahúsið við Hverfisgötu var opnað á nýjan leik í dag með nýrri heildarsýningu sem nær til alls hins sjónræna arfs þjóðarinnar. Húsið sjálft sem þjóðin byggði fyrir söfnunarfé er stærsti sýningargripurinn að mati þjóðminjavarðar. Safnahúsið við Hverfisgötu er eitt elsta og merkasta steinhús Íslendinga og hefur gengt margvíslegu hlutverki frá því það var byggt fyrir söfnunarfé árið 1909. Þar var Landsbókasafnið lengst til húsa ásamt fleiri stofnunum þar til húsið varð að Þjóðmenningarhúsi árið 2000. En í dag fékk það aftur nafnið Safnahús þegar forsætis- og menntamálaráðherra klipptu á borða til marks um aðkomu sex helstu höfuðsafna þjóðarinnar að húsinu á nýjan leik með opnun nýrrar heildarsýningar á þjóðararfinum. Það var margt um manninn við opnunina í dag og greinilegt að fólk var hrifið og snortið af þessu nýja hlutverki hússins. Þeirra á meðal var Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands sem sagðist einstaklega ánægð með þetta framtak. En undir stjórn forsætisráðuneytisins og menntamálaráðuneytisins kom samstarfsstjórn Þjóðminjasafnsins, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafnsins, Stofnunar Árna Magnússonar, Landsbókasafnsins og Þjóðskjalasafnsins að því að koma sýningunni upp.
Alþingi Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira