Hvaða skilyrði settirðu Dagur? Ragnar Sigurðsson Proppé skrifar 12. mars 2015 08:59 Í síðastliðinni viku var opinberlega greint frá því að Sádi-Arabar hyggist leggja fram eina milljón bandaríkjadala til byggingar mosku í Reykjavík. Borgarstjóri Reykvíkinga, Dagur B. Eggertsson, taldi þessi tíðindi kalla á skýringar og umræðu. Í sjónvarpsfréttum varpaði borgarstjóri fram þeirri spurningu hvort fjárstuðningi Sádi-Araba fylgdu einhver skilyrði eða áherslur sem stönguðust á við mannréttindi eða það samfélag sem við vildum búa í. Kvaðst borgarstjóri ætla að afla upplýsinga um reynslu annarra landa af slíkum fjárstuðningi.Áherslur Sáda stangast á við íslenskt samfélagÍ nágrannalöndum hafa ráðamenn systurflokks borgarstjóra stigið fast niður þegar Sádi-Arabar hafa boðið fram fé til að byggja moskur. Jonas Gahr Støre, leiðtogi norska Verkamannaflokksins, lýsti því yfir að ekki kæmi til greina að moskur yrðu byggðar í Noregi fyrir fé Sáda. Þar væri ekki trúfrelsi og bannað byggja kirkjur. Mannréttindabrot Sádi-Araba leiða jafnframt til þess að útilokað hlýtur að vera að borgin samþykki að Félag múslima á Íslandi byggi mosku fyrir slíkt fé á lóð borgarinnar. Áherslur Sáda í málefnum kvenna og samkynhneigðra stangast á við það samfélag sem við búum í.Formaður múslima ánægður Þegar fjölmiðlar báru tíðindin undir Sverri Agnarsson, formann Félags múslima á Íslandi, kvað hann fjárstuðning Sádi-Araba gleðitíðindi og gerði lítið úr því þótt Sádi-Arabar virtu ekki mannréttindi. Salmann Tamimi, sem gegndi formennsku í félaginu þar til fyrir nokkrum árum, brást hins vegar ókvæða við og sagði að félagið myndi aldrei þiggja styrk frá Sádi-Arabíu sem væri "fasistaríki". Viðbrögð Sverris Agnarssonar við þessum ummælum voru hins vegar þau að hann einn talaði fyrir hönd félagsins.Nú reynir á skilyrði borgarinnar Í ljósi viðbragða formanns Félags múslima á Íslandi er ljóst að borgarstjóri verður að grípa í taumana. Yfirlýsingar formanns Félags múslima á Íslandi þar sem lítið er gert úr því að styrkveitandinn virði ekki jafnrétti og stundi mannréttindabrot hljóta að fela í sér brot á þeim skilyrðum sem Reykjavíkurborg setti fyrir úthlutun lóðarinnar og leiða til á tafarlausrar afturköllunar lóðarúthlutunarinnar. Má ekki treysta því að Dagur B. Eggertsson hafi sem formaður borgarráðs farið að tillögu skipulagsráðs frá 27. apríl 2011, sem var jafnframt samþykki í borgarráði, og krafist þess að Félags múslima á Íslandi gerði grein fyrir fjármögnun framkvæmda á lóðinni? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Í síðastliðinni viku var opinberlega greint frá því að Sádi-Arabar hyggist leggja fram eina milljón bandaríkjadala til byggingar mosku í Reykjavík. Borgarstjóri Reykvíkinga, Dagur B. Eggertsson, taldi þessi tíðindi kalla á skýringar og umræðu. Í sjónvarpsfréttum varpaði borgarstjóri fram þeirri spurningu hvort fjárstuðningi Sádi-Araba fylgdu einhver skilyrði eða áherslur sem stönguðust á við mannréttindi eða það samfélag sem við vildum búa í. Kvaðst borgarstjóri ætla að afla upplýsinga um reynslu annarra landa af slíkum fjárstuðningi.Áherslur Sáda stangast á við íslenskt samfélagÍ nágrannalöndum hafa ráðamenn systurflokks borgarstjóra stigið fast niður þegar Sádi-Arabar hafa boðið fram fé til að byggja moskur. Jonas Gahr Støre, leiðtogi norska Verkamannaflokksins, lýsti því yfir að ekki kæmi til greina að moskur yrðu byggðar í Noregi fyrir fé Sáda. Þar væri ekki trúfrelsi og bannað byggja kirkjur. Mannréttindabrot Sádi-Araba leiða jafnframt til þess að útilokað hlýtur að vera að borgin samþykki að Félag múslima á Íslandi byggi mosku fyrir slíkt fé á lóð borgarinnar. Áherslur Sáda í málefnum kvenna og samkynhneigðra stangast á við það samfélag sem við búum í.Formaður múslima ánægður Þegar fjölmiðlar báru tíðindin undir Sverri Agnarsson, formann Félags múslima á Íslandi, kvað hann fjárstuðning Sádi-Araba gleðitíðindi og gerði lítið úr því þótt Sádi-Arabar virtu ekki mannréttindi. Salmann Tamimi, sem gegndi formennsku í félaginu þar til fyrir nokkrum árum, brást hins vegar ókvæða við og sagði að félagið myndi aldrei þiggja styrk frá Sádi-Arabíu sem væri "fasistaríki". Viðbrögð Sverris Agnarssonar við þessum ummælum voru hins vegar þau að hann einn talaði fyrir hönd félagsins.Nú reynir á skilyrði borgarinnar Í ljósi viðbragða formanns Félags múslima á Íslandi er ljóst að borgarstjóri verður að grípa í taumana. Yfirlýsingar formanns Félags múslima á Íslandi þar sem lítið er gert úr því að styrkveitandinn virði ekki jafnrétti og stundi mannréttindabrot hljóta að fela í sér brot á þeim skilyrðum sem Reykjavíkurborg setti fyrir úthlutun lóðarinnar og leiða til á tafarlausrar afturköllunar lóðarúthlutunarinnar. Má ekki treysta því að Dagur B. Eggertsson hafi sem formaður borgarráðs farið að tillögu skipulagsráðs frá 27. apríl 2011, sem var jafnframt samþykki í borgarráði, og krafist þess að Félags múslima á Íslandi gerði grein fyrir fjármögnun framkvæmda á lóðinni?
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun