Hrafn: Þá er ekki mikið eftir af tilþrifunum og ástinni Elvar Geir Magnússon í Ásgarði skrifar 5. mars 2015 21:54 Hrafn Kristjánsson messar yfir sínum mönnum. vísir/þórdís „KR-ingar komu inn eins og við ætluðumst til að þeir gerðu. Þeir tóku vel á því og sýndu mikinn karakter. Þeir eiga hrós skilið fyrir leikinn. Ég vil meina að við höfum í rauninni gert það líka í rauninni," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar eftir tapið gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. „Ég vil meina að við höfum lent í hvirfilbyl í þriðja leikhluta. Þá gerast hlutir sem gerast ekki oft. Þá komu stolnir boltar og ásetningsvilla og fjórða villa á nánast sömu sekúndunni á Dag Kár sem var búinn að vera að öllum ólöstuðum besti maður vallarins fram að því." Þessi atburðarás setti áætlanir Stjörnunnar algjörlega úr skorðum og KR-ingar komust á bragðið. Hrafn var ekki sammála dómurunum. „Ungur drengur sem er að reyna að vinna upp fyrir mistök pinnar boltann á spjaldið og kemur aðeins við líkama andstæðingsins með skrokknum á sér. Ef það er orðin óíþróttamannsleg villa í dag þá er ekki mikið eftir af tilþrifunum og ástinni sem maður á að bera fyrir þessum leik." „Ég þarf að skoða það aftur hvort hann hafi ekki bara í fjórðu villunni potað löngutöng í boltann. Að vera á 20 sekúndum kominn með fjórar villur á besta leikmann vallarins það breytir óneitanlega plönunum. Ég ætla ekki að tuða yfir villunum á móti Craion, stóru mennirnir voru með villurnar af ástæðu, hann er erfiður." Um framhaldið segir Hrafn að liðið þurfi tvo sigra til að eiga einhverja möguleika á heimaleikjaréttinum. „Þá er bara málið að ná í þá leiki. Við erum pínu fáliðaðir og höfum allavega misst Jón (Orra Kristjánsson) út tímabilið og svo þarf að sjá til með Tómas (Hilmarsson). Þetta getur orðið erfitt en það sagði enginn að þetta yrði auðvelt," segir Hrafn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Emil Barja með þrennu í fimmta sigri Haukanna í röð | Úrslit og tölfræði Skallagrímur og ÍR töpuðu bæði í botnbaráttu Dominos-deildarinnar. 5. mars 2015 21:09 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira
„KR-ingar komu inn eins og við ætluðumst til að þeir gerðu. Þeir tóku vel á því og sýndu mikinn karakter. Þeir eiga hrós skilið fyrir leikinn. Ég vil meina að við höfum í rauninni gert það líka í rauninni," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar eftir tapið gegn KR í Dominos-deildinni í kvöld. „Ég vil meina að við höfum lent í hvirfilbyl í þriðja leikhluta. Þá gerast hlutir sem gerast ekki oft. Þá komu stolnir boltar og ásetningsvilla og fjórða villa á nánast sömu sekúndunni á Dag Kár sem var búinn að vera að öllum ólöstuðum besti maður vallarins fram að því." Þessi atburðarás setti áætlanir Stjörnunnar algjörlega úr skorðum og KR-ingar komust á bragðið. Hrafn var ekki sammála dómurunum. „Ungur drengur sem er að reyna að vinna upp fyrir mistök pinnar boltann á spjaldið og kemur aðeins við líkama andstæðingsins með skrokknum á sér. Ef það er orðin óíþróttamannsleg villa í dag þá er ekki mikið eftir af tilþrifunum og ástinni sem maður á að bera fyrir þessum leik." „Ég þarf að skoða það aftur hvort hann hafi ekki bara í fjórðu villunni potað löngutöng í boltann. Að vera á 20 sekúndum kominn með fjórar villur á besta leikmann vallarins það breytir óneitanlega plönunum. Ég ætla ekki að tuða yfir villunum á móti Craion, stóru mennirnir voru með villurnar af ástæðu, hann er erfiður." Um framhaldið segir Hrafn að liðið þurfi tvo sigra til að eiga einhverja möguleika á heimaleikjaréttinum. „Þá er bara málið að ná í þá leiki. Við erum pínu fáliðaðir og höfum allavega misst Jón (Orra Kristjánsson) út tímabilið og svo þarf að sjá til með Tómas (Hilmarsson). Þetta getur orðið erfitt en það sagði enginn að þetta yrði auðvelt," segir Hrafn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Emil Barja með þrennu í fimmta sigri Haukanna í röð | Úrslit og tölfræði Skallagrímur og ÍR töpuðu bæði í botnbaráttu Dominos-deildarinnar. 5. mars 2015 21:09 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira
Emil Barja með þrennu í fimmta sigri Haukanna í röð | Úrslit og tölfræði Skallagrímur og ÍR töpuðu bæði í botnbaráttu Dominos-deildarinnar. 5. mars 2015 21:09
Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54