Njala.is hökkuð af ISIS? Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2015 14:52 Skjáskot af njala.is Heimasíða Sögusetursins á Hvolsvelli virðist hafa orðið fyrir tölvuárás Íslamska ríkisins. Þegar farið var á síðuna fyrr í dag mátti sjá skilaboð sem sögð voru vera frá Íslamska ríkinu, fána ISIS og lag á arabísku, sem hefur verið birt með mörgum myndböndum samtakanna, spilast sjálfkrafa. Þá var þar linkur á Facebook síðu sem nú hefur verið lokað. Við fána ISIS stóð: „Hacked by Islamic State. We are everywhere.“ Það þýðist sem: Hakkað af Íslamska ríkinu. Við erum allsstaðar. Með fljótri leit á internetinu má sjá að héraðsmiðlar um allan heim hafa á undanförnum sólarhring birt fjölmargar fréttir af sambærilegum málum. Uppfært 16:35 Síða Sögusetursins er nú komin í lag. Sigurður Hróarsson, forstöðumaður setursins segir að honum beri að taka það alvarlega þegar um aðila af þessu tagi er að ræða. Fyrstu viðbrögð hans voru þó að taka þessu sem hrekk eða einhvers konar gráu gríni. „Þetta er voða gaman, að fá hryðjuverkaárás á Sögusetrið,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Hann hafði samband við hýsingaraðila síðunnar og var henni lokað tímabundið og skilaboðum sem sögð voru vera frá ISIS komið út. „Hvort að við gerum eitthvað meira, er ég enn að bíða eftir ráðleggingum með það. Mér skilst þó á flestum sem ég hef leitað til að þeir telji það erindisleysu.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Mest lesið Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Fleiri fréttir Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira
Heimasíða Sögusetursins á Hvolsvelli virðist hafa orðið fyrir tölvuárás Íslamska ríkisins. Þegar farið var á síðuna fyrr í dag mátti sjá skilaboð sem sögð voru vera frá Íslamska ríkinu, fána ISIS og lag á arabísku, sem hefur verið birt með mörgum myndböndum samtakanna, spilast sjálfkrafa. Þá var þar linkur á Facebook síðu sem nú hefur verið lokað. Við fána ISIS stóð: „Hacked by Islamic State. We are everywhere.“ Það þýðist sem: Hakkað af Íslamska ríkinu. Við erum allsstaðar. Með fljótri leit á internetinu má sjá að héraðsmiðlar um allan heim hafa á undanförnum sólarhring birt fjölmargar fréttir af sambærilegum málum. Uppfært 16:35 Síða Sögusetursins er nú komin í lag. Sigurður Hróarsson, forstöðumaður setursins segir að honum beri að taka það alvarlega þegar um aðila af þessu tagi er að ræða. Fyrstu viðbrögð hans voru þó að taka þessu sem hrekk eða einhvers konar gráu gríni. „Þetta er voða gaman, að fá hryðjuverkaárás á Sögusetrið,“ segir Sigurður í samtali við Vísi. Hann hafði samband við hýsingaraðila síðunnar og var henni lokað tímabundið og skilaboðum sem sögð voru vera frá ISIS komið út. „Hvort að við gerum eitthvað meira, er ég enn að bíða eftir ráðleggingum með það. Mér skilst þó á flestum sem ég hef leitað til að þeir telji það erindisleysu.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 Mest lesið Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Fleiri fréttir Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira
Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06
Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12