Finnur: Ólíklegt að Pavel verði með í 8-liða úrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2015 22:33 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Ég verð sáttur ef hann spilar eitthvað í fyrstu umferðinni,“ sagði Finnur í samtali við Stefán Árna Pálsson, blaðamann Vísis, eftir stórsigur KR-inga á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. „Það eru meiri líkur en minni að hann missi af fyrstu umferðinni.“ Þrátt fyrir meiðsli Pavels hefur Finnur trú á sínu liði. „Ef liðið heldur áfram að bæta sig, eins og það hefur gert leik frá leik, þá megum við kannski aðeins meira við því að vera án hans. „En við söknum hans mikið og hlökkum til að fá hann í slaginn,“ sagði Finnur en KR-ingar tóku við deildarmeistaratitlinum eftir leikinn í kvöld. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01 Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46 Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15 KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00 Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45 Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58 Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Ég verð sáttur ef hann spilar eitthvað í fyrstu umferðinni,“ sagði Finnur í samtali við Stefán Árna Pálsson, blaðamann Vísis, eftir stórsigur KR-inga á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. „Það eru meiri líkur en minni að hann missi af fyrstu umferðinni.“ Þrátt fyrir meiðsli Pavels hefur Finnur trú á sínu liði. „Ef liðið heldur áfram að bæta sig, eins og það hefur gert leik frá leik, þá megum við kannski aðeins meira við því að vera án hans. „En við söknum hans mikið og hlökkum til að fá hann í slaginn,“ sagði Finnur en KR-ingar tóku við deildarmeistaratitlinum eftir leikinn í kvöld. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01 Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46 Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15 KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00 Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45 Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58 Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01
Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01
Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46
Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15
KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00
Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47
Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45
Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58
Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49