Sigmar í Kastljósi: Egill Einarsson bekkjar vissulega meira en við í Kastljósi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. febrúar 2015 11:00 ,,Við rústum þeim hinsvegar í keilu." Vísir/GVA/Vilhelm „Egill Einarsson bekkjar vissulega meira en við í Kastljósi. En hann heyrir verr. Það kom skýrt fram að þeir sem æfa mikið (Egill er væntanlega í þeim hópi) hafi gagn af notkun fæðubótarefna. Þeir sem gaufa þrisvar í viku þurfa hinsvegar ekki á þeim að halda. Þetta er skoðun hámenntaðra næringarfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna," segir Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss á Facebook síðu sinni. En einkaþjálfarinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, gagnrýndi umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni harðlega á Twitter og í útvarpsþættinum Harmageddon á miðvikudag þar sem hann sagði meðal annars að 90 prósent af íslenskum næringarfræðingum væru með allt niðrum sig. „Kastljós að segja mér að hætta að nota fæðubótarefni. En ég bekkja meira en allir stjórnendur þáttarins til samans. Á ég að hlusta á þá?“ sagði Egill á Twitter og vísaði í styrkleika sinn í bekkpressunni. Sigmar gefur ekkert eftir og stendur við umfjöllun þáttarins.„Læknar hafa ítrekað varað við því að fæðubótarefni eru notuð of mikið hérlendis. Ég verð að segja, í mestu vinsemd, að þetta fólk veit meira um þetta en Egill, Arnar Grant og Ívar Guðmunds. Það skal þó viðurkennt með trega að þrímenningarnir eru með stærri bísep og taka fleiri upphýfingar með fram og afturgripi en við í Kastljósi. Snilli þeirra er sennilega meiri í standandi róðri með stöng og lunknari eru þeir í hinni klassísku æfingu Isolated Bicep curl. Við rústum þeim hinsvegar í keilu.“ Tengdar fréttir Urgur í ræktinni vegna umfjöllunar Þóru Arnórs Ívar Guðmundsson segir umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni mörkuð af vanþekkingu. 18. febrúar 2015 16:08 Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi. 19. febrúar 2015 12:15 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
„Egill Einarsson bekkjar vissulega meira en við í Kastljósi. En hann heyrir verr. Það kom skýrt fram að þeir sem æfa mikið (Egill er væntanlega í þeim hópi) hafi gagn af notkun fæðubótarefna. Þeir sem gaufa þrisvar í viku þurfa hinsvegar ekki á þeim að halda. Þetta er skoðun hámenntaðra næringarfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna," segir Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss á Facebook síðu sinni. En einkaþjálfarinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, gagnrýndi umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni harðlega á Twitter og í útvarpsþættinum Harmageddon á miðvikudag þar sem hann sagði meðal annars að 90 prósent af íslenskum næringarfræðingum væru með allt niðrum sig. „Kastljós að segja mér að hætta að nota fæðubótarefni. En ég bekkja meira en allir stjórnendur þáttarins til samans. Á ég að hlusta á þá?“ sagði Egill á Twitter og vísaði í styrkleika sinn í bekkpressunni. Sigmar gefur ekkert eftir og stendur við umfjöllun þáttarins.„Læknar hafa ítrekað varað við því að fæðubótarefni eru notuð of mikið hérlendis. Ég verð að segja, í mestu vinsemd, að þetta fólk veit meira um þetta en Egill, Arnar Grant og Ívar Guðmunds. Það skal þó viðurkennt með trega að þrímenningarnir eru með stærri bísep og taka fleiri upphýfingar með fram og afturgripi en við í Kastljósi. Snilli þeirra er sennilega meiri í standandi róðri með stöng og lunknari eru þeir í hinni klassísku æfingu Isolated Bicep curl. Við rústum þeim hinsvegar í keilu.“
Tengdar fréttir Urgur í ræktinni vegna umfjöllunar Þóru Arnórs Ívar Guðmundsson segir umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni mörkuð af vanþekkingu. 18. febrúar 2015 16:08 Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi. 19. febrúar 2015 12:15 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Urgur í ræktinni vegna umfjöllunar Þóru Arnórs Ívar Guðmundsson segir umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni mörkuð af vanþekkingu. 18. febrúar 2015 16:08
Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi. 19. febrúar 2015 12:15