Sigmar í Kastljósi: Egill Einarsson bekkjar vissulega meira en við í Kastljósi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. febrúar 2015 11:00 ,,Við rústum þeim hinsvegar í keilu." Vísir/GVA/Vilhelm „Egill Einarsson bekkjar vissulega meira en við í Kastljósi. En hann heyrir verr. Það kom skýrt fram að þeir sem æfa mikið (Egill er væntanlega í þeim hópi) hafi gagn af notkun fæðubótarefna. Þeir sem gaufa þrisvar í viku þurfa hinsvegar ekki á þeim að halda. Þetta er skoðun hámenntaðra næringarfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna," segir Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss á Facebook síðu sinni. En einkaþjálfarinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, gagnrýndi umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni harðlega á Twitter og í útvarpsþættinum Harmageddon á miðvikudag þar sem hann sagði meðal annars að 90 prósent af íslenskum næringarfræðingum væru með allt niðrum sig. „Kastljós að segja mér að hætta að nota fæðubótarefni. En ég bekkja meira en allir stjórnendur þáttarins til samans. Á ég að hlusta á þá?“ sagði Egill á Twitter og vísaði í styrkleika sinn í bekkpressunni. Sigmar gefur ekkert eftir og stendur við umfjöllun þáttarins.„Læknar hafa ítrekað varað við því að fæðubótarefni eru notuð of mikið hérlendis. Ég verð að segja, í mestu vinsemd, að þetta fólk veit meira um þetta en Egill, Arnar Grant og Ívar Guðmunds. Það skal þó viðurkennt með trega að þrímenningarnir eru með stærri bísep og taka fleiri upphýfingar með fram og afturgripi en við í Kastljósi. Snilli þeirra er sennilega meiri í standandi róðri með stöng og lunknari eru þeir í hinni klassísku æfingu Isolated Bicep curl. Við rústum þeim hinsvegar í keilu.“ Tengdar fréttir Urgur í ræktinni vegna umfjöllunar Þóru Arnórs Ívar Guðmundsson segir umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni mörkuð af vanþekkingu. 18. febrúar 2015 16:08 Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi. 19. febrúar 2015 12:15 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
„Egill Einarsson bekkjar vissulega meira en við í Kastljósi. En hann heyrir verr. Það kom skýrt fram að þeir sem æfa mikið (Egill er væntanlega í þeim hópi) hafi gagn af notkun fæðubótarefna. Þeir sem gaufa þrisvar í viku þurfa hinsvegar ekki á þeim að halda. Þetta er skoðun hámenntaðra næringarfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna," segir Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss á Facebook síðu sinni. En einkaþjálfarinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, gagnrýndi umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni harðlega á Twitter og í útvarpsþættinum Harmageddon á miðvikudag þar sem hann sagði meðal annars að 90 prósent af íslenskum næringarfræðingum væru með allt niðrum sig. „Kastljós að segja mér að hætta að nota fæðubótarefni. En ég bekkja meira en allir stjórnendur þáttarins til samans. Á ég að hlusta á þá?“ sagði Egill á Twitter og vísaði í styrkleika sinn í bekkpressunni. Sigmar gefur ekkert eftir og stendur við umfjöllun þáttarins.„Læknar hafa ítrekað varað við því að fæðubótarefni eru notuð of mikið hérlendis. Ég verð að segja, í mestu vinsemd, að þetta fólk veit meira um þetta en Egill, Arnar Grant og Ívar Guðmunds. Það skal þó viðurkennt með trega að þrímenningarnir eru með stærri bísep og taka fleiri upphýfingar með fram og afturgripi en við í Kastljósi. Snilli þeirra er sennilega meiri í standandi róðri með stöng og lunknari eru þeir í hinni klassísku æfingu Isolated Bicep curl. Við rústum þeim hinsvegar í keilu.“
Tengdar fréttir Urgur í ræktinni vegna umfjöllunar Þóru Arnórs Ívar Guðmundsson segir umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni mörkuð af vanþekkingu. 18. febrúar 2015 16:08 Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi. 19. febrúar 2015 12:15 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Urgur í ræktinni vegna umfjöllunar Þóru Arnórs Ívar Guðmundsson segir umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni mörkuð af vanþekkingu. 18. febrúar 2015 16:08
Kraftakarlar kveinka sér undan Kastljósinu Sigmar Guðmundsson, sem sjálfur hefur notað prótein, segir hörð viðbrögð við umfjöllun um fæðubótarefni skiljanleg – þarna eru miklir hagsmunir í húfi. 19. febrúar 2015 12:15