Pujolar: Verstappen er sá besti sem ég hef séð Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. febrúar 2015 21:45 Max Verstappen ræðir við verkfræðinga Toro Rosso liðsins í Jerez. Vísir/Getty Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. Pujolar hefur starfað í Formúlu 1 síðan 2002. Hann hefur unnið með ökumönnum á borð við Juan Pablo Montoya, Mark Webber, Pastor Maldonado og Jean-Eric Vergne. „Hann er besti ökumaður sem ég hef séð. Það er auðvelt að sjá hæfileikana sem hann hefur,“ sagði Pujolar. „Nú þarf hann að standa sig. Hann þarf að vera stöðugt í stigasæti. Hann hefur hæfileikana. Hann er snöggur. En það er mikið bil á milli þess að vera snöggur og að vinna keppnir. Frá því að vinna keppnir og til þess að verða meistari er svo annað stórt skref,“ bætti Pujolar við. Verkfræðingurinn er ánægður með agann og áræðnina sem hinn 17 ára nýliði hefur sýnt. Hann segir að margir mun reyndari ökumenn sýni ekki sömu fagmennsku og Verstappen. „Hann vill verða sá besti og vinnur 100 prósent að því. Hann vill að fólkið í liðinu vinni einnig að því. Hann hvetur véla fólkið og liðið í heild sinni áfram,“ sagði Pujolar að lokum. Formúla Tengdar fréttir Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. Pujolar hefur starfað í Formúlu 1 síðan 2002. Hann hefur unnið með ökumönnum á borð við Juan Pablo Montoya, Mark Webber, Pastor Maldonado og Jean-Eric Vergne. „Hann er besti ökumaður sem ég hef séð. Það er auðvelt að sjá hæfileikana sem hann hefur,“ sagði Pujolar. „Nú þarf hann að standa sig. Hann þarf að vera stöðugt í stigasæti. Hann hefur hæfileikana. Hann er snöggur. En það er mikið bil á milli þess að vera snöggur og að vinna keppnir. Frá því að vinna keppnir og til þess að verða meistari er svo annað stórt skref,“ bætti Pujolar við. Verkfræðingurinn er ánægður með agann og áræðnina sem hinn 17 ára nýliði hefur sýnt. Hann segir að margir mun reyndari ökumenn sýni ekki sömu fagmennsku og Verstappen. „Hann vill verða sá besti og vinnur 100 prósent að því. Hann vill að fólkið í liðinu vinni einnig að því. Hann hvetur véla fólkið og liðið í heild sinni áfram,“ sagði Pujolar að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00
Carlos Sainz keppir fyrir Toro Rosso Carlos Sainz fær sæti Jean-Eric Vergne hjá Toro Rosso á næsta tímabili. Hann verður þá liðsfélagi Max Verstappen. Tveir nýliðar verða því hjá Toro Rosso á næsta tímabili. 28. nóvember 2014 22:45
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti