Alcoa hafnar ásökunum um að koma sér undan skattgreiðslum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. febrúar 2015 20:36 Alcoa Fjarðaál. Vísir/Valli Talsmaður Alcoa hafnar því að fyrirtækið reyni að koma sér undan því að greiða skatta á Íslandi. Eva Joly, þingmaður á Evrópuþinginu, sagði í Kastljósi í gær að gervilán sem tekin væru í þeim tilgangi að komast hjá tekjuskattsgreiðslum og vísaði hún þar til gríðarhárra vaxtagreiðslna sem farið hafa frá Alcoa til systurfélags í Lúxemborg vegna skulda. Í athugasemd við frétt Vísis frá því í gærkvöldi um ummæli Evu Joly segir Dagmar Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, að Alcoa greiði árlega um 1,5 milljarð króna í skatta og opinber gjöld. Þá sé fjárfestingasamningur fyrirtækisins við stjórnvöld skýr hvað varðar heimild til lántöku frá móðurfélaginu skýr.Sjá einnig: Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum „Því fer fjarri að fyrirtækið sé að reyna að koma sér undan því að greiða skatta,“ segir hún í athugasemd sinni. „Það að fyrirtækið greiði ekki enn sem komið er tekjuskatt er hluti af eðlilegu ferli og orsakast af gríðarstórri fjárfestingu.“ Dagmar segir að frá upphafi hafi verið ljóst að fjármagna þyrfti þá dýru framkvæmd sem bygging Fjarðaáls var og að heimild Alcoa á Íslandi til lántöku frá móðurfélagi sínu hafi verið skýr í fjárfestingasamningi sem félagið gerði við íslensk stjórnvöld árið 2003. „Samningurinn var samþykktur á Alþingi og ekkert ófyrirséð hefur gerst við framkvæmd hans eða fjármögnun á Íslandi. Alcoa hefur virt samninginn í einu og öllu,“ segir hún. Fyrir liggur að Fjarðaál hefur ekki greitt tekjuskatt hér á landi síðan 2003 vegna mikillar skuldsetningar félagsins. „Með batnandi afkomu mun fyrirtækið væntanlega skipa sér ofarlega á lista tekjuskattsgreiðenda á Íslandi þegar fram líða stundir, að auki við það mikla framlag sem kemur frá fyrirtækinu nú þegar eftir aðeins fárra ára starfsemi,“ segir Dagmar. Tengdar fréttir Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum "Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti,“ segir Eva Joly. 17. febrúar 2015 20:44 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Talsmaður Alcoa hafnar því að fyrirtækið reyni að koma sér undan því að greiða skatta á Íslandi. Eva Joly, þingmaður á Evrópuþinginu, sagði í Kastljósi í gær að gervilán sem tekin væru í þeim tilgangi að komast hjá tekjuskattsgreiðslum og vísaði hún þar til gríðarhárra vaxtagreiðslna sem farið hafa frá Alcoa til systurfélags í Lúxemborg vegna skulda. Í athugasemd við frétt Vísis frá því í gærkvöldi um ummæli Evu Joly segir Dagmar Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, að Alcoa greiði árlega um 1,5 milljarð króna í skatta og opinber gjöld. Þá sé fjárfestingasamningur fyrirtækisins við stjórnvöld skýr hvað varðar heimild til lántöku frá móðurfélaginu skýr.Sjá einnig: Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum „Því fer fjarri að fyrirtækið sé að reyna að koma sér undan því að greiða skatta,“ segir hún í athugasemd sinni. „Það að fyrirtækið greiði ekki enn sem komið er tekjuskatt er hluti af eðlilegu ferli og orsakast af gríðarstórri fjárfestingu.“ Dagmar segir að frá upphafi hafi verið ljóst að fjármagna þyrfti þá dýru framkvæmd sem bygging Fjarðaáls var og að heimild Alcoa á Íslandi til lántöku frá móðurfélagi sínu hafi verið skýr í fjárfestingasamningi sem félagið gerði við íslensk stjórnvöld árið 2003. „Samningurinn var samþykktur á Alþingi og ekkert ófyrirséð hefur gerst við framkvæmd hans eða fjármögnun á Íslandi. Alcoa hefur virt samninginn í einu og öllu,“ segir hún. Fyrir liggur að Fjarðaál hefur ekki greitt tekjuskatt hér á landi síðan 2003 vegna mikillar skuldsetningar félagsins. „Með batnandi afkomu mun fyrirtækið væntanlega skipa sér ofarlega á lista tekjuskattsgreiðenda á Íslandi þegar fram líða stundir, að auki við það mikla framlag sem kemur frá fyrirtækinu nú þegar eftir aðeins fárra ára starfsemi,“ segir Dagmar.
Tengdar fréttir Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum "Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti,“ segir Eva Joly. 17. febrúar 2015 20:44 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum "Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti,“ segir Eva Joly. 17. febrúar 2015 20:44