Gríðarlegur tekjumunur þýsku landsliðsmannanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2015 11:30 Bastian Schweinsteiger og Uwe Gensheimer. Vísir/Getty Þýska blaðið Bild birti á dögunum tekjur leikmanna þýska landsliðsins í handbolta og segir þær á engan hátt standast samanburð við leikmanna karlalandsliðsins. Samkvæmt úttekt blaðsins er fyrirliðinn og hornamaðurinn Uwe Gensheimer launahæstur með 29 þúsund evrur (4,4 milljónir kr.). Blaðið nefnir til samanburðar að Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern München, þéni 800 þúsund evrur (120 milljónir kr.) á mánuði. Leikmenn hefðu fengið 450 þúsund krónur í bónus með því að vinna heimsmeistaratitilinn en leikmenn þýska landsliðsins í knattspyrnu fengu hundraðfalt hærri upphæð, 45 milljónir króna, fyrir heimsmeistartitilinn sem liðið vann í Brasilíu í sumar. Silvio Heinevetter, markvörður Füchse Berlin, er næstur á tekjulista handboltalandsliðsins með 28 þúsund evru en Erik Schmidt, sem leikur með Ludwigshafen, er neðstur með sex þúsund evrur - 903 þúsund kr. Þýskaland, sem leikur undir stjórn Dags Sigurðssonar, mætir Króatíu á HM í handbolta í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti 5-8. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kraus: Getum unnið Króatíu Mimi Kraus segir að heimaliðið njóti stundum heimadómgæslu á HM í handbolta. 30. janúar 2015 10:30 Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Þess vegna er fimmta sætið svona mikilvægt fyrir Dag og Guðmund Ulrik Wilbek, yfirmaður landsliðsmála hjá danska handboltasambandinu, hefur reiknað það út að það sé mjög mikilvægt að ná fimmta sætinu á HM í Katar. Danskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag. 29. janúar 2015 17:45 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Þýska blaðið Bild birti á dögunum tekjur leikmanna þýska landsliðsins í handbolta og segir þær á engan hátt standast samanburð við leikmanna karlalandsliðsins. Samkvæmt úttekt blaðsins er fyrirliðinn og hornamaðurinn Uwe Gensheimer launahæstur með 29 þúsund evrur (4,4 milljónir kr.). Blaðið nefnir til samanburðar að Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern München, þéni 800 þúsund evrur (120 milljónir kr.) á mánuði. Leikmenn hefðu fengið 450 þúsund krónur í bónus með því að vinna heimsmeistaratitilinn en leikmenn þýska landsliðsins í knattspyrnu fengu hundraðfalt hærri upphæð, 45 milljónir króna, fyrir heimsmeistartitilinn sem liðið vann í Brasilíu í sumar. Silvio Heinevetter, markvörður Füchse Berlin, er næstur á tekjulista handboltalandsliðsins með 28 þúsund evru en Erik Schmidt, sem leikur með Ludwigshafen, er neðstur með sex þúsund evrur - 903 þúsund kr. Þýskaland, sem leikur undir stjórn Dags Sigurðssonar, mætir Króatíu á HM í handbolta í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti 5-8.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kraus: Getum unnið Króatíu Mimi Kraus segir að heimaliðið njóti stundum heimadómgæslu á HM í handbolta. 30. janúar 2015 10:30 Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Þess vegna er fimmta sætið svona mikilvægt fyrir Dag og Guðmund Ulrik Wilbek, yfirmaður landsliðsmála hjá danska handboltasambandinu, hefur reiknað það út að það sé mjög mikilvægt að ná fimmta sætinu á HM í Katar. Danskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag. 29. janúar 2015 17:45 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Kraus: Getum unnið Króatíu Mimi Kraus segir að heimaliðið njóti stundum heimadómgæslu á HM í handbolta. 30. janúar 2015 10:30
Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30
Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00
Þess vegna er fimmta sætið svona mikilvægt fyrir Dag og Guðmund Ulrik Wilbek, yfirmaður landsliðsmála hjá danska handboltasambandinu, hefur reiknað það út að það sé mjög mikilvægt að ná fimmta sætinu á HM í Katar. Danskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag. 29. janúar 2015 17:45
Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29