Íran með betri skotnýtingu en Ísland á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2015 22:59 Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason klikkuðu á öllum skotunum sínum í leiknum á móti Tékkum. Vísir/Eva Björk Ísland er bara ein af fjórum þjóðum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem er bæði með undir fimmtíu prósent skotnýtingu og hefur ekki náð að skora hundrað mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska handboltalandsliðið er þessa stundina með fjórðu lélegustu skotnýtingu mótsins en aðeins lið Sádí-Arabíu, Síle og Alsír hafa nýtt skotin sín verr samkvæmt tölfræði mótshaldara í Katar. Íslenska liðið hefur nýtt 49 prósent skota sinna en á undan strákunum okkar eru Íranar sem státa af 50 prósent skotnýtingu í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íranar hafa líka skorað fimm mörkum fleira en íslenska liðið á mótinu til þessa en það eru bara Sádí-Arabía, Síle, Alsír og Bosnía sem hafa skorað færri mörk en Ísland. Bosníumenn, sem skildu íslenska liðið eftir í umspilinu um laust sæti á HM í Katar, hafa skorað tveimur mörkum færra en Íslands í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska liðið var aðeins með 43 prósent skotnýtingu í tapinu á móti Tékkum í kvöld en Tékkarnir nýttu skotin sín 62 prósent.Versta skotnýtingin á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 38 prósent - Sádí-Arabía 45 prósent - Síle 48 prósent - Alsír 49 prósent - Ísland 50 prósent - Íran 53 prósent - Túnis 53 prósent - BrasilíaFæst mörk skoruð á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 68 mörk - Sádí-Arabía 82 mörk - Síle 89 mörk - Alsír 97 mörk - Bosnía 99 mörk - Ísland 102 mörk - Argentína 102 mörk - Túnis 104 mörk - Íran HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Komnir með ískalt hlaupið í hnakkann Fyrirliðinn eðlilega sársvekktur eftir tapið gegn Tékkum. 22. janúar 2015 20:58 HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Arnór: Ótrúlegt að við eigum ennþá séns Með svona frammistöðu fer liðið í forsetabikarinn, segir Arnór Atlason. 22. janúar 2015 21:15 Stefán Rafn: Skildum hausinn eftir á hótelinu Stefán Rafn Sigurmannsson segir liðið hafa mætt eins og hálfvita til leiks. 22. janúar 2015 21:19 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Ísland er bara ein af fjórum þjóðum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem er bæði með undir fimmtíu prósent skotnýtingu og hefur ekki náð að skora hundrað mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska handboltalandsliðið er þessa stundina með fjórðu lélegustu skotnýtingu mótsins en aðeins lið Sádí-Arabíu, Síle og Alsír hafa nýtt skotin sín verr samkvæmt tölfræði mótshaldara í Katar. Íslenska liðið hefur nýtt 49 prósent skota sinna en á undan strákunum okkar eru Íranar sem státa af 50 prósent skotnýtingu í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íranar hafa líka skorað fimm mörkum fleira en íslenska liðið á mótinu til þessa en það eru bara Sádí-Arabía, Síle, Alsír og Bosnía sem hafa skorað færri mörk en Ísland. Bosníumenn, sem skildu íslenska liðið eftir í umspilinu um laust sæti á HM í Katar, hafa skorað tveimur mörkum færra en Íslands í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska liðið var aðeins með 43 prósent skotnýtingu í tapinu á móti Tékkum í kvöld en Tékkarnir nýttu skotin sín 62 prósent.Versta skotnýtingin á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 38 prósent - Sádí-Arabía 45 prósent - Síle 48 prósent - Alsír 49 prósent - Ísland 50 prósent - Íran 53 prósent - Túnis 53 prósent - BrasilíaFæst mörk skoruð á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 68 mörk - Sádí-Arabía 82 mörk - Síle 89 mörk - Alsír 97 mörk - Bosnía 99 mörk - Ísland 102 mörk - Argentína 102 mörk - Túnis 104 mörk - Íran
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Komnir með ískalt hlaupið í hnakkann Fyrirliðinn eðlilega sársvekktur eftir tapið gegn Tékkum. 22. janúar 2015 20:58 HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Arnór: Ótrúlegt að við eigum ennþá séns Með svona frammistöðu fer liðið í forsetabikarinn, segir Arnór Atlason. 22. janúar 2015 21:15 Stefán Rafn: Skildum hausinn eftir á hótelinu Stefán Rafn Sigurmannsson segir liðið hafa mætt eins og hálfvita til leiks. 22. janúar 2015 21:19 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Guðjón Valur: Komnir með ískalt hlaupið í hnakkann Fyrirliðinn eðlilega sársvekktur eftir tapið gegn Tékkum. 22. janúar 2015 20:58
HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37
Arnór: Ótrúlegt að við eigum ennþá séns Með svona frammistöðu fer liðið í forsetabikarinn, segir Arnór Atlason. 22. janúar 2015 21:15
Stefán Rafn: Skildum hausinn eftir á hótelinu Stefán Rafn Sigurmannsson segir liðið hafa mætt eins og hálfvita til leiks. 22. janúar 2015 21:19
Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita