Íran með betri skotnýtingu en Ísland á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2015 22:59 Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason klikkuðu á öllum skotunum sínum í leiknum á móti Tékkum. Vísir/Eva Björk Ísland er bara ein af fjórum þjóðum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem er bæði með undir fimmtíu prósent skotnýtingu og hefur ekki náð að skora hundrað mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska handboltalandsliðið er þessa stundina með fjórðu lélegustu skotnýtingu mótsins en aðeins lið Sádí-Arabíu, Síle og Alsír hafa nýtt skotin sín verr samkvæmt tölfræði mótshaldara í Katar. Íslenska liðið hefur nýtt 49 prósent skota sinna en á undan strákunum okkar eru Íranar sem státa af 50 prósent skotnýtingu í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íranar hafa líka skorað fimm mörkum fleira en íslenska liðið á mótinu til þessa en það eru bara Sádí-Arabía, Síle, Alsír og Bosnía sem hafa skorað færri mörk en Ísland. Bosníumenn, sem skildu íslenska liðið eftir í umspilinu um laust sæti á HM í Katar, hafa skorað tveimur mörkum færra en Íslands í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska liðið var aðeins með 43 prósent skotnýtingu í tapinu á móti Tékkum í kvöld en Tékkarnir nýttu skotin sín 62 prósent.Versta skotnýtingin á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 38 prósent - Sádí-Arabía 45 prósent - Síle 48 prósent - Alsír 49 prósent - Ísland 50 prósent - Íran 53 prósent - Túnis 53 prósent - BrasilíaFæst mörk skoruð á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 68 mörk - Sádí-Arabía 82 mörk - Síle 89 mörk - Alsír 97 mörk - Bosnía 99 mörk - Ísland 102 mörk - Argentína 102 mörk - Túnis 104 mörk - Íran HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Komnir með ískalt hlaupið í hnakkann Fyrirliðinn eðlilega sársvekktur eftir tapið gegn Tékkum. 22. janúar 2015 20:58 HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Arnór: Ótrúlegt að við eigum ennþá séns Með svona frammistöðu fer liðið í forsetabikarinn, segir Arnór Atlason. 22. janúar 2015 21:15 Stefán Rafn: Skildum hausinn eftir á hótelinu Stefán Rafn Sigurmannsson segir liðið hafa mætt eins og hálfvita til leiks. 22. janúar 2015 21:19 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Ísland er bara ein af fjórum þjóðum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem er bæði með undir fimmtíu prósent skotnýtingu og hefur ekki náð að skora hundrað mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska handboltalandsliðið er þessa stundina með fjórðu lélegustu skotnýtingu mótsins en aðeins lið Sádí-Arabíu, Síle og Alsír hafa nýtt skotin sín verr samkvæmt tölfræði mótshaldara í Katar. Íslenska liðið hefur nýtt 49 prósent skota sinna en á undan strákunum okkar eru Íranar sem státa af 50 prósent skotnýtingu í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íranar hafa líka skorað fimm mörkum fleira en íslenska liðið á mótinu til þessa en það eru bara Sádí-Arabía, Síle, Alsír og Bosnía sem hafa skorað færri mörk en Ísland. Bosníumenn, sem skildu íslenska liðið eftir í umspilinu um laust sæti á HM í Katar, hafa skorað tveimur mörkum færra en Íslands í fyrstu fjórum leikjum sínum. Íslenska liðið var aðeins með 43 prósent skotnýtingu í tapinu á móti Tékkum í kvöld en Tékkarnir nýttu skotin sín 62 prósent.Versta skotnýtingin á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 38 prósent - Sádí-Arabía 45 prósent - Síle 48 prósent - Alsír 49 prósent - Ísland 50 prósent - Íran 53 prósent - Túnis 53 prósent - BrasilíaFæst mörk skoruð á HM í handbolta:(eftir fyrstu fjóra leikina) 68 mörk - Sádí-Arabía 82 mörk - Síle 89 mörk - Alsír 97 mörk - Bosnía 99 mörk - Ísland 102 mörk - Argentína 102 mörk - Túnis 104 mörk - Íran
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Komnir með ískalt hlaupið í hnakkann Fyrirliðinn eðlilega sársvekktur eftir tapið gegn Tékkum. 22. janúar 2015 20:58 HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Arnór: Ótrúlegt að við eigum ennþá séns Með svona frammistöðu fer liðið í forsetabikarinn, segir Arnór Atlason. 22. janúar 2015 21:15 Stefán Rafn: Skildum hausinn eftir á hótelinu Stefán Rafn Sigurmannsson segir liðið hafa mætt eins og hálfvita til leiks. 22. janúar 2015 21:19 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Sjá meira
Guðjón Valur: Komnir með ískalt hlaupið í hnakkann Fyrirliðinn eðlilega sársvekktur eftir tapið gegn Tékkum. 22. janúar 2015 20:58
HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37
Arnór: Ótrúlegt að við eigum ennþá séns Með svona frammistöðu fer liðið í forsetabikarinn, segir Arnór Atlason. 22. janúar 2015 21:15
Stefán Rafn: Skildum hausinn eftir á hótelinu Stefán Rafn Sigurmannsson segir liðið hafa mætt eins og hálfvita til leiks. 22. janúar 2015 21:19
Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50