Gaupi: Ekkert fór meira í taugarnar á Gumma en að tapa fyrir Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 12:00 „Danir-Íslendingar á handboltavellinum - þetta eru jafnir leikir. Guðmundur Guðmundsson er við stjórnvölinn. Aron Kristjánsson þarf ekkert að segja neitt fyrir leikinn,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður HM-kvölds, við sérfræðinga sína í þættinum á laugardaginn. „Ég er alveg sammála því,“ sagði Guðjón Guðmundsson, en Ísland vann Danmörku á æfingamóti í Danmörku fyrir heimsmeistaramótið. „Við verðum að spila agað á móti Dönum og við megum ekki missa leikinn frá okkur strax. Þeir munu keyra hrikalega hratt á okkur og nýta sér það þegar við erum að skipta á milli varnar og sóknar.“ „Það fór ekkert meira í taugarnar á Guðmundi Guðmundssyni en að tapa fyrir Íslendingum á æfingamótinu í Danmörku. Hann sagði að það væri fínt að tapa, það hefði verið góð lexía. Hann meinti ekkert með því,“ sagði Guðjón. Kristján Arason sagði líkurnar ekki miklar, en eins og allir væri hann til í að fella Danina. „Líkurnar eru á móti okkur, en við sýndum það í Danmörku að við getum unnið þá. Það væri æðislegt að vinna þá.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Mikkel Hansen, René Toft og Niklas Landin eru leikmennirnir sem Ísland þarf að varast í kvöld að mati Ásgeirs. 26. janúar 2015 15:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
„Danir-Íslendingar á handboltavellinum - þetta eru jafnir leikir. Guðmundur Guðmundsson er við stjórnvölinn. Aron Kristjánsson þarf ekkert að segja neitt fyrir leikinn,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður HM-kvölds, við sérfræðinga sína í þættinum á laugardaginn. „Ég er alveg sammála því,“ sagði Guðjón Guðmundsson, en Ísland vann Danmörku á æfingamóti í Danmörku fyrir heimsmeistaramótið. „Við verðum að spila agað á móti Dönum og við megum ekki missa leikinn frá okkur strax. Þeir munu keyra hrikalega hratt á okkur og nýta sér það þegar við erum að skipta á milli varnar og sóknar.“ „Það fór ekkert meira í taugarnar á Guðmundi Guðmundssyni en að tapa fyrir Íslendingum á æfingamótinu í Danmörku. Hann sagði að það væri fínt að tapa, það hefði verið góð lexía. Hann meinti ekkert með því,“ sagði Guðjón. Kristján Arason sagði líkurnar ekki miklar, en eins og allir væri hann til í að fella Danina. „Líkurnar eru á móti okkur, en við sýndum það í Danmörku að við getum unnið þá. Það væri æðislegt að vinna þá.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Mikkel Hansen, René Toft og Niklas Landin eru leikmennirnir sem Ísland þarf að varast í kvöld að mati Ásgeirs. 26. janúar 2015 15:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Mikkel Hansen, René Toft og Niklas Landin eru leikmennirnir sem Ísland þarf að varast í kvöld að mati Ásgeirs. 26. janúar 2015 15:30
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00
Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15
Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti