Apple Watch á markað í apríl Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2015 13:08 Mynd/Apple Tim Cook, forstjóri Apple, tilkynnti í gær að snjallúr tæknirisans, Apple Watch, kæmi á markað í apríl næstkomandi. Um er að ræða fyrsta snjallúr fyrirtækisins og var það hannað með Nike. Þrátt fyrir að nú sé vitað hvenær það komi á markað eru enn ýmsar spurningar uppi, sem varða meðal annars rafhlöðuendingu. Samkvæmt vef Business Insider, hefur Apple haldið því fram að rafhlaða úrsins muni endast yfir daginn. Þó hafa heyrst fregnir af því að það endist einungis í tvo og hálfan tíma með mikilli notkun eða þrjá tíma, þar sem það sýnir einungis tímann. „Jafnvel þó það gerði ekkert nema segja fólki hvað klukkan væri, er líklegt að Apple muni selja milljónir úra í fyrstu útgáfu,“ hefur Business Insider eftir, Ben Wood, greinanda. Fjölmörg smáforrit Apple verða aðgengileg með úrinu og er búist við því að forritarar muni taka því opnum örmum. Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, tilkynnti í gær að snjallúr tæknirisans, Apple Watch, kæmi á markað í apríl næstkomandi. Um er að ræða fyrsta snjallúr fyrirtækisins og var það hannað með Nike. Þrátt fyrir að nú sé vitað hvenær það komi á markað eru enn ýmsar spurningar uppi, sem varða meðal annars rafhlöðuendingu. Samkvæmt vef Business Insider, hefur Apple haldið því fram að rafhlaða úrsins muni endast yfir daginn. Þó hafa heyrst fregnir af því að það endist einungis í tvo og hálfan tíma með mikilli notkun eða þrjá tíma, þar sem það sýnir einungis tímann. „Jafnvel þó það gerði ekkert nema segja fólki hvað klukkan væri, er líklegt að Apple muni selja milljónir úra í fyrstu útgáfu,“ hefur Business Insider eftir, Ben Wood, greinanda. Fjölmörg smáforrit Apple verða aðgengileg með úrinu og er búist við því að forritarar muni taka því opnum örmum.
Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira