Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2015 13:13 Hannes Smárason og Einar Sigurðsson. Vísir Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, segist fyrst hafa heyrt af milljarða millifærslu út af reikningi félagsins til Fons í fréttum. Þetta kom fram við skýrslutökur í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann kvaðst hafa komið að opnun og virkjun reikningsins sem peningarnir fóru inn og út af til Fons. Lykilskjal saksóknara í málinu er útfyllt umboð á þeim reikningi sem virðist sýna að Hannes Smárason hafi einn farið með. Einar sagði að hans skilningur á umræddu skjali og tengdum skjölum að þau hafi snúið að opnun og virkjun reikningsins sem var hjá Kaupthing Bank Luxembourg. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti”Finnur Vilhjálmsson, lengst til hægri, sækir málið fyrir hönd embættis Sérstaks saksóknara. Myndin er tekin í morgun.Vísir/GVAUm mikla fjármuni að ræða fyrir FL Group Saksóknari spurði Einar hvort að umrædd upphæð sem fór út af reikningnum, 2,75 milljarðar, hafi verið há fjárhæð fyrir FL Group. „Já, þetta eru auðvitað miklir fjármunir. Félagið var á þessum tíma í miklum fjárfestingum og hafði meðal annars keypt hluti í flugfélaginu EasyJet. Þá hafði einnig verið keyptur fjöldi flugvéla fyrir félagið,” svaraði Einar. Í lok skýrslutökunnar spurði dómarinn Einar svo hvort honum verið kunnugt um að Hannes hafi látið framkvæma umrædda millifærslu. Einar neitaði því og kvaðst fyrst hafa heyrt af henni „ í fréttum og í umræðunni á eftir.” Hannes Smárason er ákærður í málinu fyrir að fjárdrátt. Á hann að hafa látið færa 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group og inn á reikning Fons. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi. Tengdar fréttir Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26 Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38 Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, segist fyrst hafa heyrt af milljarða millifærslu út af reikningi félagsins til Fons í fréttum. Þetta kom fram við skýrslutökur í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann kvaðst hafa komið að opnun og virkjun reikningsins sem peningarnir fóru inn og út af til Fons. Lykilskjal saksóknara í málinu er útfyllt umboð á þeim reikningi sem virðist sýna að Hannes Smárason hafi einn farið með. Einar sagði að hans skilningur á umræddu skjali og tengdum skjölum að þau hafi snúið að opnun og virkjun reikningsins sem var hjá Kaupthing Bank Luxembourg. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti”Finnur Vilhjálmsson, lengst til hægri, sækir málið fyrir hönd embættis Sérstaks saksóknara. Myndin er tekin í morgun.Vísir/GVAUm mikla fjármuni að ræða fyrir FL Group Saksóknari spurði Einar hvort að umrædd upphæð sem fór út af reikningnum, 2,75 milljarðar, hafi verið há fjárhæð fyrir FL Group. „Já, þetta eru auðvitað miklir fjármunir. Félagið var á þessum tíma í miklum fjárfestingum og hafði meðal annars keypt hluti í flugfélaginu EasyJet. Þá hafði einnig verið keyptur fjöldi flugvéla fyrir félagið,” svaraði Einar. Í lok skýrslutökunnar spurði dómarinn Einar svo hvort honum verið kunnugt um að Hannes hafi látið framkvæma umrædda millifærslu. Einar neitaði því og kvaðst fyrst hafa heyrt af henni „ í fréttum og í umræðunni á eftir.” Hannes Smárason er ákærður í málinu fyrir að fjárdrátt. Á hann að hafa látið færa 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group og inn á reikning Fons. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi.
Tengdar fréttir Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26 Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38 Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Viðskipti erlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26
Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38
Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33
Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09