Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2015 13:13 Hannes Smárason og Einar Sigurðsson. Vísir Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, segist fyrst hafa heyrt af milljarða millifærslu út af reikningi félagsins til Fons í fréttum. Þetta kom fram við skýrslutökur í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann kvaðst hafa komið að opnun og virkjun reikningsins sem peningarnir fóru inn og út af til Fons. Lykilskjal saksóknara í málinu er útfyllt umboð á þeim reikningi sem virðist sýna að Hannes Smárason hafi einn farið með. Einar sagði að hans skilningur á umræddu skjali og tengdum skjölum að þau hafi snúið að opnun og virkjun reikningsins sem var hjá Kaupthing Bank Luxembourg. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti”Finnur Vilhjálmsson, lengst til hægri, sækir málið fyrir hönd embættis Sérstaks saksóknara. Myndin er tekin í morgun.Vísir/GVAUm mikla fjármuni að ræða fyrir FL Group Saksóknari spurði Einar hvort að umrædd upphæð sem fór út af reikningnum, 2,75 milljarðar, hafi verið há fjárhæð fyrir FL Group. „Já, þetta eru auðvitað miklir fjármunir. Félagið var á þessum tíma í miklum fjárfestingum og hafði meðal annars keypt hluti í flugfélaginu EasyJet. Þá hafði einnig verið keyptur fjöldi flugvéla fyrir félagið,” svaraði Einar. Í lok skýrslutökunnar spurði dómarinn Einar svo hvort honum verið kunnugt um að Hannes hafi látið framkvæma umrædda millifærslu. Einar neitaði því og kvaðst fyrst hafa heyrt af henni „ í fréttum og í umræðunni á eftir.” Hannes Smárason er ákærður í málinu fyrir að fjárdrátt. Á hann að hafa látið færa 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group og inn á reikning Fons. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi. Tengdar fréttir Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26 Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38 Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, segist fyrst hafa heyrt af milljarða millifærslu út af reikningi félagsins til Fons í fréttum. Þetta kom fram við skýrslutökur í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann kvaðst hafa komið að opnun og virkjun reikningsins sem peningarnir fóru inn og út af til Fons. Lykilskjal saksóknara í málinu er útfyllt umboð á þeim reikningi sem virðist sýna að Hannes Smárason hafi einn farið með. Einar sagði að hans skilningur á umræddu skjali og tengdum skjölum að þau hafi snúið að opnun og virkjun reikningsins sem var hjá Kaupthing Bank Luxembourg. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti”Finnur Vilhjálmsson, lengst til hægri, sækir málið fyrir hönd embættis Sérstaks saksóknara. Myndin er tekin í morgun.Vísir/GVAUm mikla fjármuni að ræða fyrir FL Group Saksóknari spurði Einar hvort að umrædd upphæð sem fór út af reikningnum, 2,75 milljarðar, hafi verið há fjárhæð fyrir FL Group. „Já, þetta eru auðvitað miklir fjármunir. Félagið var á þessum tíma í miklum fjárfestingum og hafði meðal annars keypt hluti í flugfélaginu EasyJet. Þá hafði einnig verið keyptur fjöldi flugvéla fyrir félagið,” svaraði Einar. Í lok skýrslutökunnar spurði dómarinn Einar svo hvort honum verið kunnugt um að Hannes hafi látið framkvæma umrædda millifærslu. Einar neitaði því og kvaðst fyrst hafa heyrt af henni „ í fréttum og í umræðunni á eftir.” Hannes Smárason er ákærður í málinu fyrir að fjárdrátt. Á hann að hafa látið færa 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group og inn á reikning Fons. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi.
Tengdar fréttir Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26 Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38 Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26
Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38
Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33
Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09