Heyrði fyrst af milljarða millifærslunni í fréttum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2015 13:13 Hannes Smárason og Einar Sigurðsson. Vísir Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, segist fyrst hafa heyrt af milljarða millifærslu út af reikningi félagsins til Fons í fréttum. Þetta kom fram við skýrslutökur í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann kvaðst hafa komið að opnun og virkjun reikningsins sem peningarnir fóru inn og út af til Fons. Lykilskjal saksóknara í málinu er útfyllt umboð á þeim reikningi sem virðist sýna að Hannes Smárason hafi einn farið með. Einar sagði að hans skilningur á umræddu skjali og tengdum skjölum að þau hafi snúið að opnun og virkjun reikningsins sem var hjá Kaupthing Bank Luxembourg. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti”Finnur Vilhjálmsson, lengst til hægri, sækir málið fyrir hönd embættis Sérstaks saksóknara. Myndin er tekin í morgun.Vísir/GVAUm mikla fjármuni að ræða fyrir FL Group Saksóknari spurði Einar hvort að umrædd upphæð sem fór út af reikningnum, 2,75 milljarðar, hafi verið há fjárhæð fyrir FL Group. „Já, þetta eru auðvitað miklir fjármunir. Félagið var á þessum tíma í miklum fjárfestingum og hafði meðal annars keypt hluti í flugfélaginu EasyJet. Þá hafði einnig verið keyptur fjöldi flugvéla fyrir félagið,” svaraði Einar. Í lok skýrslutökunnar spurði dómarinn Einar svo hvort honum verið kunnugt um að Hannes hafi látið framkvæma umrædda millifærslu. Einar neitaði því og kvaðst fyrst hafa heyrt af henni „ í fréttum og í umræðunni á eftir.” Hannes Smárason er ákærður í málinu fyrir að fjárdrátt. Á hann að hafa látið færa 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group og inn á reikning Fons. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi. Tengdar fréttir Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26 Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38 Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Einar Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, segist fyrst hafa heyrt af milljarða millifærslu út af reikningi félagsins til Fons í fréttum. Þetta kom fram við skýrslutökur í fjárdráttarmáli sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann kvaðst hafa komið að opnun og virkjun reikningsins sem peningarnir fóru inn og út af til Fons. Lykilskjal saksóknara í málinu er útfyllt umboð á þeim reikningi sem virðist sýna að Hannes Smárason hafi einn farið með. Einar sagði að hans skilningur á umræddu skjali og tengdum skjölum að þau hafi snúið að opnun og virkjun reikningsins sem var hjá Kaupthing Bank Luxembourg. Sjá einnig: „Ég kannast ekkert við þessi viðskipti”Finnur Vilhjálmsson, lengst til hægri, sækir málið fyrir hönd embættis Sérstaks saksóknara. Myndin er tekin í morgun.Vísir/GVAUm mikla fjármuni að ræða fyrir FL Group Saksóknari spurði Einar hvort að umrædd upphæð sem fór út af reikningnum, 2,75 milljarðar, hafi verið há fjárhæð fyrir FL Group. „Já, þetta eru auðvitað miklir fjármunir. Félagið var á þessum tíma í miklum fjárfestingum og hafði meðal annars keypt hluti í flugfélaginu EasyJet. Þá hafði einnig verið keyptur fjöldi flugvéla fyrir félagið,” svaraði Einar. Í lok skýrslutökunnar spurði dómarinn Einar svo hvort honum verið kunnugt um að Hannes hafi látið framkvæma umrædda millifærslu. Einar neitaði því og kvaðst fyrst hafa heyrt af henni „ í fréttum og í umræðunni á eftir.” Hannes Smárason er ákærður í málinu fyrir að fjárdrátt. Á hann að hafa látið færa 2,75 milljarða króna út af reikningi FL Group og inn á reikning Fons. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að 6 ára fangelsi.
Tengdar fréttir Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26 Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38 Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33 Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09 Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Hannes Smárason bar af sér allar sakir í fjárdráttarmáli Hannes er ákærður fyrir að hafa í apríl árið 2005 dregið sér tæplega þrjá milljarða króna af reikningi FL Group og ráðstafað þeim til Fons eignarhaldsfélags. 9. maí 2014 15:26
Ákæru á hendur Hannesi Smárasyni vísað frá Hannes var í nóvember ákærður fyrir að hafa dregið að sér tæplega þrjá milljarða króna af fjármunum FL Group í apríl árið 2005. 26. mars 2014 10:38
Kæra frávísun í máli Hannesar Smárasonar Héraðsdómur vísaði málinu frá á miðvikudag vegna óskýrleika í ákæru. 28. mars 2014 14:33
Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm Verjandi Hannesar segist hugsanlega ætla krefjast frávísunar. 14. nóvember 2013 12:09
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur