Brand og Baur lofa Dag í hástert Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Katar skrifar 28. janúar 2015 13:21 Heiner Brand, fyrrum landsliðsþjálfari Þjóðverja og Dagur Sigurðsson, núverandi þjálfari liðsins. Vísir/Getty Gengi þýska handboltalandsliðsins hefur komið mörgum í heimalandinu á óvart enda bjuggust fáir við því að Þýskaland myndi fara langt á mótinu. Þjóðverjar hlutu óvænt keppnisrétt á mótinu og voru settir í neðsta styrkleikaflokk. Þeir lentu svo í ógnarsterkum riðli með Danmörku, Póllandi, Rússlandi, Argentínu og Sádí-Arabíu. Dagur Sigurðsson stýrir landsliði Þýskalands en undir hans stjórn náði Þýskaland að vinna sinn riðil og svo stórsigur á Egyptalandi í 16-liða úrslitum keppninnar. Liðið mætir heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitunum í dag. „Það geislar af honum gríðarlega mikil yfirvegun. Hver einasta ákvörðun sem hann hefur tekið hefur reynst rétt og gengið upp. Leikmenn treysta honum fyllilega og hafa trú á öllu því sem hann gerir. Það þurfa menn að vinna sér inn,“ sagði Markus Baur, fyrrum leikstjórnandi þýska landsliðsins, við þýska fjölmiðla. Aðeins eru fimm mánuðir síðan að Dagur tók við þýska landsliðinu en á milli leikja þess hefur hann haldið áfram að stýra Füchse Berlin. Hann lætur af því starfi í sumar. „Landsliðið hefur þrisvar komið saman síðan að Dagur tók við. Árangur þess er ekki síst merkilegur í því ljósi,“ sagði Heiner Brand, fyrrum landsliðsþjálfari. Brand gerði Þýskaland að heimsmeisturum 2007 en þá lék Baur með liðinu. Þýskaland hefur þótt spila skynsamlegan handbolta á HM í Katar en Brand segir að það sé þjálfaranum að þakka. „Við því mátti búast við af Degi Sigurðssyni. Hann hefur gott skynvit á því hvað leikmenn hans hafa fram að færa á vellinum,“ bætti Brand við. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. 27. janúar 2015 17:30 Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00 Carsten Lichtlein: Dagur heldur ekki langar ræður Carsten Lichtlein stóð í marki Þjóðverja í sigri þeirra á Egyptum í 16 liða úrslitum. Þessi rúmlega tveggja metra kappi var stórkostlegur í leiknum, varði 20 af þeim 36 skotum sem hann fékk á sig. Þrjú af fimm vítaköstum Egypta höfnuðu í skrokknum á Lichtlein sem spilar með Gummersbach í Þýskalandi. 27. janúar 2015 15:30 Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. 28. janúar 2015 14:30 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Gengi þýska handboltalandsliðsins hefur komið mörgum í heimalandinu á óvart enda bjuggust fáir við því að Þýskaland myndi fara langt á mótinu. Þjóðverjar hlutu óvænt keppnisrétt á mótinu og voru settir í neðsta styrkleikaflokk. Þeir lentu svo í ógnarsterkum riðli með Danmörku, Póllandi, Rússlandi, Argentínu og Sádí-Arabíu. Dagur Sigurðsson stýrir landsliði Þýskalands en undir hans stjórn náði Þýskaland að vinna sinn riðil og svo stórsigur á Egyptalandi í 16-liða úrslitum keppninnar. Liðið mætir heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitunum í dag. „Það geislar af honum gríðarlega mikil yfirvegun. Hver einasta ákvörðun sem hann hefur tekið hefur reynst rétt og gengið upp. Leikmenn treysta honum fyllilega og hafa trú á öllu því sem hann gerir. Það þurfa menn að vinna sér inn,“ sagði Markus Baur, fyrrum leikstjórnandi þýska landsliðsins, við þýska fjölmiðla. Aðeins eru fimm mánuðir síðan að Dagur tók við þýska landsliðinu en á milli leikja þess hefur hann haldið áfram að stýra Füchse Berlin. Hann lætur af því starfi í sumar. „Landsliðið hefur þrisvar komið saman síðan að Dagur tók við. Árangur þess er ekki síst merkilegur í því ljósi,“ sagði Heiner Brand, fyrrum landsliðsþjálfari. Brand gerði Þýskaland að heimsmeisturum 2007 en þá lék Baur með liðinu. Þýskaland hefur þótt spila skynsamlegan handbolta á HM í Katar en Brand segir að það sé þjálfaranum að þakka. „Við því mátti búast við af Degi Sigurðssyni. Hann hefur gott skynvit á því hvað leikmenn hans hafa fram að færa á vellinum,“ bætti Brand við.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. 27. janúar 2015 17:30 Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00 Carsten Lichtlein: Dagur heldur ekki langar ræður Carsten Lichtlein stóð í marki Þjóðverja í sigri þeirra á Egyptum í 16 liða úrslitum. Þessi rúmlega tveggja metra kappi var stórkostlegur í leiknum, varði 20 af þeim 36 skotum sem hann fékk á sig. Þrjú af fimm vítaköstum Egypta höfnuðu í skrokknum á Lichtlein sem spilar með Gummersbach í Þýskalandi. 27. janúar 2015 15:30 Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. 28. janúar 2015 14:30 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. 27. janúar 2015 17:30
Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00
Carsten Lichtlein: Dagur heldur ekki langar ræður Carsten Lichtlein stóð í marki Þjóðverja í sigri þeirra á Egyptum í 16 liða úrslitum. Þessi rúmlega tveggja metra kappi var stórkostlegur í leiknum, varði 20 af þeim 36 skotum sem hann fékk á sig. Þrjú af fimm vítaköstum Egypta höfnuðu í skrokknum á Lichtlein sem spilar með Gummersbach í Þýskalandi. 27. janúar 2015 15:30
Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. 28. janúar 2015 14:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti