Sölku Sól boðið 50 þúsund fyrir að sjá um Snappið en öðrum iPhone 6 Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. janúar 2015 17:02 Salka Sól segist hafa fengið tilboð upp á 50 þúsund. Símafyrirtækið Nova hefur sætt gagnrýni fyrir hvernig staðið er að rekstri Snappsins sem er SnapChat reikningur fyrirtækisins sem allir geta fylgst með í gegnum smáforritið. Söngkonan Salka Sól Eyfeld sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að henni hafi verið boðnar fimmtíu þúsund krónur fyrir að setja efni inn á Snappið í eina viku, en segir að þeir sem hafi sett efni inn á Snappið á undan henni hafi fengið iPhone 6 að launum.@ergblind Ég er einmitt búin að vera að hugsa þetta. Var beðin um að vera en var boðin 50.000 kall þegar undanfarar mínir fengu iphone6. — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) January 13, 2015 Samkvæmt heimildum Vísis hefur Salka Sól rétt fyrir sér; fyrirrennarar hennar fengu iPhone 6 að launum fyrir sína vinnu. Tíst Sölku Sólar kom í kjölfarið á umræðu um hversu mikið hallaði á kvenfólk þegar það kæmi að því að velja umsjónarmenn aðganginn. Upphafsmaðurinn af þeim umræðum var Berglind Pétursdóttir og hlaut tíst hennar nokkuð góðan hljómgrunn.skipti um símafyrirtæki þegar næsti gaur tekur við nova snapchatinu. lame ass tippafýla af þessu. — Berglind Festival (@ergblind) January 13, 2015„Snappið hjá hefur vakið mikla athygli“Guðmundur A. Guðmundsson er markaðsstjóri Nova. Hann segir að hugmyndin af því að nýta SnapChat hafi kviknað í nóvember. „Við byrjuðum Nova Snappið í nóvember í fyrra í samstarfi við Mið-Ísland. Í framhaldi af vinsældum þeirra fengum við fleiri grínista til liðs við okkur. Það má segja að Steindi og Saga Garðars hafi svo komið þessu á flug,“ segir hann og bætir við: „Undanfarið hefur hópurinn breikkað og til dæmis tónlistarmenn, kvikmyndatökumenn, leikarar og einn öflugur starfsmaður Nova séð um Snappið. Við höfum greitt ákveðnum aðilum fyrir að sjá um Snappið en síðan hafa fjölmargir leitað til okkar og séð tækifæri í því að kynna sig og sitt með því ná til hópsins sem fylgir Nova. Við höfum alls ekki mismunað fólki eftir kyni.“ Hann segir að fyrirtækið vilji endilega vinna með Sölku Sól. „Hvað varðar mál Sölku Sólar þá hefðum við gjarnan viljað fá hana á Snappið hjá Nova. Við leggjum áherslu á að fá fólk til liðs við okkur sem er skemmtilegt og að gera skemtilega hluti.” útskýrir hann. Hann segir að fyrirtækið leggi áherslu á að fá bæði kynin til þess að stýra Snappinu. „Það hefur verið svo að fleiri strákar en stelpur hafa leitað til okkar. Við viljum að sjálfsögðu fá bæði kynin til að stýra Snappinu. Það er alls ekki svo að við séum að hygla öðru kyninu fram yfir hitt, “ útskýrir hann. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sjá meira
Símafyrirtækið Nova hefur sætt gagnrýni fyrir hvernig staðið er að rekstri Snappsins sem er SnapChat reikningur fyrirtækisins sem allir geta fylgst með í gegnum smáforritið. Söngkonan Salka Sól Eyfeld sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að henni hafi verið boðnar fimmtíu þúsund krónur fyrir að setja efni inn á Snappið í eina viku, en segir að þeir sem hafi sett efni inn á Snappið á undan henni hafi fengið iPhone 6 að launum.@ergblind Ég er einmitt búin að vera að hugsa þetta. Var beðin um að vera en var boðin 50.000 kall þegar undanfarar mínir fengu iphone6. — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) January 13, 2015 Samkvæmt heimildum Vísis hefur Salka Sól rétt fyrir sér; fyrirrennarar hennar fengu iPhone 6 að launum fyrir sína vinnu. Tíst Sölku Sólar kom í kjölfarið á umræðu um hversu mikið hallaði á kvenfólk þegar það kæmi að því að velja umsjónarmenn aðganginn. Upphafsmaðurinn af þeim umræðum var Berglind Pétursdóttir og hlaut tíst hennar nokkuð góðan hljómgrunn.skipti um símafyrirtæki þegar næsti gaur tekur við nova snapchatinu. lame ass tippafýla af þessu. — Berglind Festival (@ergblind) January 13, 2015„Snappið hjá hefur vakið mikla athygli“Guðmundur A. Guðmundsson er markaðsstjóri Nova. Hann segir að hugmyndin af því að nýta SnapChat hafi kviknað í nóvember. „Við byrjuðum Nova Snappið í nóvember í fyrra í samstarfi við Mið-Ísland. Í framhaldi af vinsældum þeirra fengum við fleiri grínista til liðs við okkur. Það má segja að Steindi og Saga Garðars hafi svo komið þessu á flug,“ segir hann og bætir við: „Undanfarið hefur hópurinn breikkað og til dæmis tónlistarmenn, kvikmyndatökumenn, leikarar og einn öflugur starfsmaður Nova séð um Snappið. Við höfum greitt ákveðnum aðilum fyrir að sjá um Snappið en síðan hafa fjölmargir leitað til okkar og séð tækifæri í því að kynna sig og sitt með því ná til hópsins sem fylgir Nova. Við höfum alls ekki mismunað fólki eftir kyni.“ Hann segir að fyrirtækið vilji endilega vinna með Sölku Sól. „Hvað varðar mál Sölku Sólar þá hefðum við gjarnan viljað fá hana á Snappið hjá Nova. Við leggjum áherslu á að fá fólk til liðs við okkur sem er skemmtilegt og að gera skemtilega hluti.” útskýrir hann. Hann segir að fyrirtækið leggi áherslu á að fá bæði kynin til þess að stýra Snappinu. „Það hefur verið svo að fleiri strákar en stelpur hafa leitað til okkar. Við viljum að sjálfsögðu fá bæði kynin til að stýra Snappinu. Það er alls ekki svo að við séum að hygla öðru kyninu fram yfir hitt, “ útskýrir hann.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sjá meira