Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2015 12:05 Guðjón Guðmundsson. vísir/vilhelm Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. „Það er jákvætt að vinna seinni leikinn. Hins vegar finnst mér vera brotalamir á leik íslenska liðsins. Ég var ekki hrifinn af sóknarleiknum í hvorugum leiknum. Við skorum ekki mikið af teig eða úr hornum. Við fáum svo þrjú mörk af línunni í þessum tveim leikjum. Við sækjum mjög mikið inn á miðju vallarins. Því er einfalt að verjast er við mætum sterkari liðum," segir Guðjón og bætir við. „Mér finnst boltinn oft ganga illa í sókninni. Þetta er ekki nógu gott og þarna hringja viðvörunarbjöllur fyrir HM." Gaupi bendir réttilega á að auðvitað sakni liðið Arons Pálmarssonar. „Hann styrkir liðið um 15-20 prósent sé hann heill heilsu. Hann er einn besti handboltamaður heims og við getum illa án hans verið. Hann gerir þetta samt ekki einn. Það er útilokað mál. „Mér finnst íslenska liðið í raun ekki hafa leikið góðan leik síðan á EM í Danmörku fyrir ári síðan." Íslenska liðið prófaði nýjan varnarleik í fyrri leiknum gegn Þjóðverjum með litlum árangri. „Varnarleikurinn gegn Þjóðverjum var þokkalegur. Slakur í fyrri leiknum en skánaði mikið í seinni. Við lifum á að spila maður á mann. Það útheimtir mikla orku og menn þurfa að vera fljótir á löppunum. „Við prófuðum afbrigði af 5/1 í fyrri leiknum en það gekk engan veginn upp. Við getum ekki spilað með fljótandi senter sem dregur sig til baka nema hann sé tveir metrar á hæð. Við eigum ekki þannig mann. Það fannst mér skrítið." Guðjón er engu að síður bjartsýnn á gott gengi í Katar en spjallið við hann má sjá í heild sinni hér að neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. „Það er jákvætt að vinna seinni leikinn. Hins vegar finnst mér vera brotalamir á leik íslenska liðsins. Ég var ekki hrifinn af sóknarleiknum í hvorugum leiknum. Við skorum ekki mikið af teig eða úr hornum. Við fáum svo þrjú mörk af línunni í þessum tveim leikjum. Við sækjum mjög mikið inn á miðju vallarins. Því er einfalt að verjast er við mætum sterkari liðum," segir Guðjón og bætir við. „Mér finnst boltinn oft ganga illa í sókninni. Þetta er ekki nógu gott og þarna hringja viðvörunarbjöllur fyrir HM." Gaupi bendir réttilega á að auðvitað sakni liðið Arons Pálmarssonar. „Hann styrkir liðið um 15-20 prósent sé hann heill heilsu. Hann er einn besti handboltamaður heims og við getum illa án hans verið. Hann gerir þetta samt ekki einn. Það er útilokað mál. „Mér finnst íslenska liðið í raun ekki hafa leikið góðan leik síðan á EM í Danmörku fyrir ári síðan." Íslenska liðið prófaði nýjan varnarleik í fyrri leiknum gegn Þjóðverjum með litlum árangri. „Varnarleikurinn gegn Þjóðverjum var þokkalegur. Slakur í fyrri leiknum en skánaði mikið í seinni. Við lifum á að spila maður á mann. Það útheimtir mikla orku og menn þurfa að vera fljótir á löppunum. „Við prófuðum afbrigði af 5/1 í fyrri leiknum en það gekk engan veginn upp. Við getum ekki spilað með fljótandi senter sem dregur sig til baka nema hann sé tveir metrar á hæð. Við eigum ekki þannig mann. Það fannst mér skrítið." Guðjón er engu að síður bjartsýnn á gott gengi í Katar en spjallið við hann má sjá í heild sinni hér að neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52
Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. 5. janúar 2015 22:15