Valur komst í kvöld í toppsæti Olís-deildar kvenna er liðið vann öruggan sigur á Fjölni.
Valur er með 20 stig, eins og ÍBV, en með betri markatölu. Fram og Grótta eru svo með 19 stig en þau mætast annað kvöld.
ÍR vann sinn annan sigur í vetur er það mætti KA/Þór. ÍR komst þar með upp úr botnsætinu. Afturelding er komið í botnsætið en liðið tapaði gegn Fylki.
Úrslit:
Afturelding-Fylkir 22-31
ÍR-KA/Þór 20-17
Fjölnir-Valur 18-36
Selfoss-HK 24-21
Stjarnan-FH 29-22
Valsstúlkur komust á toppinn
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið





Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið
Enski boltinn


Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld
Fótbolti

Chelsea búið að kaupa Garnacho
Enski boltinn

