Guðmundur gagnrýndur fyrir íhaldssemi 4. maí 2015 13:30 Danskir blaðamenn eiga sumir erfitt með að skilja Guðmund. vísir/eva Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Danskir handboltaáhugamenn eru vanir því að sjá miklar skiptingar hjá sínu liði er það var undir stjórn Ulrik Wilbek en Guðmundur er ívíð íhaldssamari. Keyrir á færri mönnum. Gegn Hvít-Rússum um helgina spiluðu aðeins sjö til átta menn. Það var ekki fyrr en tíu mínútur voru eftir af leiknum, og Danmörk var með mjög gott forskot, sem Guðmundur fór að nota fleiri leikmenn. Þetta hefur vakið mikla furðu danskra blaðamanna sem skrifa að varamenn danska liðsins séu með sára rassa eða flísar í rassinum eftir bekkjarsetuna. Guðmundur er þó með svör á reiðum höndum. „Sumir af mínum mönnum, eins og Rasmus Lauge og Mads Mensah, fá ekki að spila mikið hjá félagsliðum sínum og því er mikilvægt að gefa þeim tíma á vellinum," sagði Guðmundur. „Fyrir þennan leik þá hafði ég aðeins unnið með níu leikmönnum til skamms tíma. Þeir þurfa tíma til þess að læra inn á landsliðið og vera með í hópnum. Það má kannski segja eftir leik að ég hefði mátt skipta fyrr inn en mér finnst sjö marka forskot á útivelli ekki vera mikið. Það var forskotið þegar korter var eftir." Danir unnu leikina tvo gegn Hvít-Rússum og Guðmundur er búinn að tryggja sitt lið inn á EM í Póllandi í upphafi næsta árs. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir vegna lestarkaós í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Sjá meira
Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Danskir handboltaáhugamenn eru vanir því að sjá miklar skiptingar hjá sínu liði er það var undir stjórn Ulrik Wilbek en Guðmundur er ívíð íhaldssamari. Keyrir á færri mönnum. Gegn Hvít-Rússum um helgina spiluðu aðeins sjö til átta menn. Það var ekki fyrr en tíu mínútur voru eftir af leiknum, og Danmörk var með mjög gott forskot, sem Guðmundur fór að nota fleiri leikmenn. Þetta hefur vakið mikla furðu danskra blaðamanna sem skrifa að varamenn danska liðsins séu með sára rassa eða flísar í rassinum eftir bekkjarsetuna. Guðmundur er þó með svör á reiðum höndum. „Sumir af mínum mönnum, eins og Rasmus Lauge og Mads Mensah, fá ekki að spila mikið hjá félagsliðum sínum og því er mikilvægt að gefa þeim tíma á vellinum," sagði Guðmundur. „Fyrir þennan leik þá hafði ég aðeins unnið með níu leikmönnum til skamms tíma. Þeir þurfa tíma til þess að læra inn á landsliðið og vera með í hópnum. Það má kannski segja eftir leik að ég hefði mátt skipta fyrr inn en mér finnst sjö marka forskot á útivelli ekki vera mikið. Það var forskotið þegar korter var eftir." Danir unnu leikina tvo gegn Hvít-Rússum og Guðmundur er búinn að tryggja sitt lið inn á EM í Póllandi í upphafi næsta árs.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir vegna lestarkaós í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Sjá meira
Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26