Hamid Dicko verður áfram í herbúðum körfuboltaliðs ÍR á næstu leiktíð, en samningur þess efnis var undirritaður í Breiðholtinu í gær.
Dicko skoraði 5,3 stig, tók 2,7 fráköst, gaf 1,8 stoðsendingar og stal 1,3 boltum að meðaltali með ÍR á síðustu leiktíð, en ÍR rétt slapp við fall.
„Stjórn körfuknattleiksdeildar ÍR er ánægð með að hafa tryggt sér krafta Hamids á næsta timabili," sagði Elvar í stuttu spjalli við Karfan.is.
„Hann kom sterkur inn í liðið á liðnu timabili, innan sem utan vallar og vonandi verður hann en öflugari á komandi timabili."
Dicko áfram í Breiðholtinu
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina
Enski boltinn

Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild
Enski boltinn

„Galið og fáránlegt“
Íslenski boltinn




Keflavík fær bandarískan framherja
Körfubolti


ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni
Íslenski boltinn