Bensínhækkanir í vændum: Lítrinn gæti farið í 260 krónur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. mars 2015 15:15 vísir/auðunn/gva Þrátt fyrir að mikil óvissa ríki um framtíðarþróun heimsmarkaðsverðs á olíu eru töluverðar líkur á að verð muni hækka umtalsvert á næstu mánuðum. Líkur eru á að bensínlítrinn fari í hátt í 260 krónur í sumar, haldist spár sérfræðinga. Meðalverð á bensínlítra síðasta sumar voru 250 krónur og er því töluvert í land með að ná samanburðarverðum síðasta árs. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að þrátt fyrir komandi hækkanir, sé hann bjartsýnn á að verð haldist undir því sem þau voru á síðasta ári. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá hef ég ekki hugmynd um það hversu mikið lítrinn mun hækka, en ég veit að hann mun hækka. Það hefur aðeins dregið úr eftirspurn en framboð hefur aukist. Meðal annars með svokölluðum hliðarborunum og samdrætti í hagvexti sem hefur áhrif, eins og til dæmis í Kína. Ástandið í Sýrlandi, Úkraínu og víðar getur einnig haft áhrif á framleiðslu,“ segir Runólfur.Sjá einnig: Verð á olíu lækkar ekki í samræmi við heimsmarkað „Verðið fór mjög ört niður frá miðju síðasta ári, meira en svokallaðir sérfræðingar áttu von á. Í sjálfu sér eru ýmsar kenningar uppi um hver þróunin verði. Menn vilja þó hallast frekar að því að verð muni hækka áfram á næstu mánuðum,“ bætir hann við. Einstök olíufélög hækkuðu verð á bensínlítranum í dag. Hæst er verðið hjá Skeljungi, en þar er lítrinn á 216,60 krónur. Á N1 er lítrinn kominn í 214,80 krónur en ódýrastur er hann hjá Orkunni á 212,50 krónur.Sjá einnig: Býst ekki við að önnur félög feti í fótspor Olís „Að óbreyttu er algengt að eldsneytisverð rísi á vormánuðum og fram á sumar. Það er í takt við eftirspurn eftir því sem sól hækkar á lofti og ferðalög aukast, það er einn þáttur í þessu,“ segir Runólfur að lokum. Olíuverð hríðféll í lok síðasta árs og byrjun þessa árs en í janúar stóð olíutunnan í 46 dollurum. Hún hafði þá ekki verið lægri í sex ár og lægst fór bensínlítrinn í 197 krónur. Tengdar fréttir Býst ekki við að önnur félög feti í fótspor Olís Bensínverð er aftur komið yfir 200 krónur en það hækkaði um fjórar krónur nú á föstudag. 11. febrúar 2015 13:45 Telur olíuverð á Íslandi ekki lækka í samræmi við lækkun á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár. 15. janúar 2015 11:18 Lækkun olíuverðs gæti sparað þjóðarbúinu 40 milljarða á ári Hagvöxtur gæti orðið um 0,8% til 1% meiri haldist olíuverð lágt og bíleigendur gætu sparað sér um 100.000 krónur á ári. 5. mars 2015 11:55 Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Þrátt fyrir að mikil óvissa ríki um framtíðarþróun heimsmarkaðsverðs á olíu eru töluverðar líkur á að verð muni hækka umtalsvert á næstu mánuðum. Líkur eru á að bensínlítrinn fari í hátt í 260 krónur í sumar, haldist spár sérfræðinga. Meðalverð á bensínlítra síðasta sumar voru 250 krónur og er því töluvert í land með að ná samanburðarverðum síðasta árs. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að þrátt fyrir komandi hækkanir, sé hann bjartsýnn á að verð haldist undir því sem þau voru á síðasta ári. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá hef ég ekki hugmynd um það hversu mikið lítrinn mun hækka, en ég veit að hann mun hækka. Það hefur aðeins dregið úr eftirspurn en framboð hefur aukist. Meðal annars með svokölluðum hliðarborunum og samdrætti í hagvexti sem hefur áhrif, eins og til dæmis í Kína. Ástandið í Sýrlandi, Úkraínu og víðar getur einnig haft áhrif á framleiðslu,“ segir Runólfur.Sjá einnig: Verð á olíu lækkar ekki í samræmi við heimsmarkað „Verðið fór mjög ört niður frá miðju síðasta ári, meira en svokallaðir sérfræðingar áttu von á. Í sjálfu sér eru ýmsar kenningar uppi um hver þróunin verði. Menn vilja þó hallast frekar að því að verð muni hækka áfram á næstu mánuðum,“ bætir hann við. Einstök olíufélög hækkuðu verð á bensínlítranum í dag. Hæst er verðið hjá Skeljungi, en þar er lítrinn á 216,60 krónur. Á N1 er lítrinn kominn í 214,80 krónur en ódýrastur er hann hjá Orkunni á 212,50 krónur.Sjá einnig: Býst ekki við að önnur félög feti í fótspor Olís „Að óbreyttu er algengt að eldsneytisverð rísi á vormánuðum og fram á sumar. Það er í takt við eftirspurn eftir því sem sól hækkar á lofti og ferðalög aukast, það er einn þáttur í þessu,“ segir Runólfur að lokum. Olíuverð hríðféll í lok síðasta árs og byrjun þessa árs en í janúar stóð olíutunnan í 46 dollurum. Hún hafði þá ekki verið lægri í sex ár og lægst fór bensínlítrinn í 197 krónur.
Tengdar fréttir Býst ekki við að önnur félög feti í fótspor Olís Bensínverð er aftur komið yfir 200 krónur en það hækkaði um fjórar krónur nú á föstudag. 11. febrúar 2015 13:45 Telur olíuverð á Íslandi ekki lækka í samræmi við lækkun á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár. 15. janúar 2015 11:18 Lækkun olíuverðs gæti sparað þjóðarbúinu 40 milljarða á ári Hagvöxtur gæti orðið um 0,8% til 1% meiri haldist olíuverð lágt og bíleigendur gætu sparað sér um 100.000 krónur á ári. 5. mars 2015 11:55 Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Býst ekki við að önnur félög feti í fótspor Olís Bensínverð er aftur komið yfir 200 krónur en það hækkaði um fjórar krónur nú á föstudag. 11. febrúar 2015 13:45
Telur olíuverð á Íslandi ekki lækka í samræmi við lækkun á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár. 15. janúar 2015 11:18
Lækkun olíuverðs gæti sparað þjóðarbúinu 40 milljarða á ári Hagvöxtur gæti orðið um 0,8% til 1% meiri haldist olíuverð lágt og bíleigendur gætu sparað sér um 100.000 krónur á ári. 5. mars 2015 11:55
Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01