Býst ekki við að önnur félög feti í fótspor Olís Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2015 13:45 Olís hefur hækkað verð á bensínlítra um níu krónur síðan á föstudag. vísir/auðunn níelsson/skjáskot Bensínverð er aftur komið yfir 200 krónur en það hækkaði um fjórar krónur nú á föstudag. Hæst er verðið hjá Olís en þar kostar bensínlítrinn rúmar 206 krónur og dísel um 208 krónur. Miklar sveiflur á heimsmarkaðsverði er það sem veldur, en fyrir nýjustu hækkun þar, hafði bensínverð lækkað um rúmar fimmtíu krónur á lítrann frá því að verðið fór hæst í júní í fyrra. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir álagningu olíufélaganna heldur meiri en meðalálagningu síðasta árs, eða um þremur til fjórum krónum hærri. Hann segist þó ekki eiga von á að önnur félög feti í fótspor Olís. „Miðað við vísbendingar fyrir helgi þá hefði maður getað átt von á hækkun en nú hefur verð lækkað aðeins á mörkuðum. Þannig að ég á frekar von á að Olís gangi til baka með þetta,“ segir Runólfur.Sjá einnig: Olíuverð á Íslandi lækkar ekki í samræmi við heimsmarkaðÁ þessu línuriti má sjá sundurliðun á bensínverði frá því í janúar 2012. Við útreikningana er stuðst við daglegar upplýsingar um þróun heimsmarkaðsverðs á bensíni á Norður-Evrópu markaði. Markaðsverðið er uppreiknað daglega miðað við gengi íslensku krónunnar gagnvart Bandaríkjadal og eðlisþyngd bensíns. Þannig fæst daglegt heimsmarkaðsverð á bensínlítra í íslenskum krónum alla daga sem markaðir eru opnir (virkir dagar). Mánaðarverðin eru meðaltal uppsafnaðra dagsverða yfir tímabilið. Í janúar stóð olíutunnan í 46 dollurum og hafði þá ekki verið lægri í sex ár. Bensínlítrinn hér á landi fór lægst í 197 krónur en meðalútsöluverð á bensíni á síðasta ári var um 240 krónur á lítra. Runólfur þorir ekki að segja til um hvort botninum hafi verið náð. „Það allavega spáði kannski enginn akkúrat svona mikilli verðlækkun eins og varð á síðasta ári en það eru miklar sveiflur að eiga sér stað núna. Ég sé fram á það að verðið sem fór hækkandi seinni partinn í janúar og byrjun febrúar muni brátt byrja að ganga aftur til baka.“ Hér má sjá þróun á olíuverði á heimsmarkaði undanfarin tvö ár.Lægst er verðið á bensínlítranum hjá Orkunni en þar er hann á 202,50 krónur og dísel á 204,50. Hæst er það hjá Olís en þar er bensínlítrinn á 206,80 krónur og dísel á 208,80 krónur. skjáskot/gsm bensín Tengdar fréttir Rússar gætu tapað um 50 milljörðum dollara Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu. 15. janúar 2015 07:59 Er lágt olíuverð bara gott? Ein mesta efnahagsinnspýting í langan tíma fyrir Íslendinga á sér nú stað með stórfelldri lækkun olíuverðs. Íslenska þjóðin kaupir um 500 milljónir lítra af olíu árlega til að keyra samfélagið til sjávar og sveita. 5. febrúar 2015 07:00 Telur olíuverð á Íslandi ekki lækka í samræmi við lækkun á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár. 15. janúar 2015 11:18 Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01 BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs Breska olíufélagið BP 583 milljörðum íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi 2014. 3. febrúar 2015 13:14 Olíuverð fellur á ný Verð á Brent hráolíu lækkaði um 5,5 prósent í gær. 5. febrúar 2015 10:13 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Bensínverð er aftur komið yfir 200 krónur en það hækkaði um fjórar krónur nú á föstudag. Hæst er verðið hjá Olís en þar kostar bensínlítrinn rúmar 206 krónur og dísel um 208 krónur. Miklar sveiflur á heimsmarkaðsverði er það sem veldur, en fyrir nýjustu hækkun þar, hafði bensínverð lækkað um rúmar fimmtíu krónur á lítrann frá því að verðið fór hæst í júní í fyrra. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir álagningu olíufélaganna heldur meiri en meðalálagningu síðasta árs, eða um þremur til fjórum krónum hærri. Hann segist þó ekki eiga von á að önnur félög feti í fótspor Olís. „Miðað við vísbendingar fyrir helgi þá hefði maður getað átt von á hækkun en nú hefur verð lækkað aðeins á mörkuðum. Þannig að ég á frekar von á að Olís gangi til baka með þetta,“ segir Runólfur.Sjá einnig: Olíuverð á Íslandi lækkar ekki í samræmi við heimsmarkaðÁ þessu línuriti má sjá sundurliðun á bensínverði frá því í janúar 2012. Við útreikningana er stuðst við daglegar upplýsingar um þróun heimsmarkaðsverðs á bensíni á Norður-Evrópu markaði. Markaðsverðið er uppreiknað daglega miðað við gengi íslensku krónunnar gagnvart Bandaríkjadal og eðlisþyngd bensíns. Þannig fæst daglegt heimsmarkaðsverð á bensínlítra í íslenskum krónum alla daga sem markaðir eru opnir (virkir dagar). Mánaðarverðin eru meðaltal uppsafnaðra dagsverða yfir tímabilið. Í janúar stóð olíutunnan í 46 dollurum og hafði þá ekki verið lægri í sex ár. Bensínlítrinn hér á landi fór lægst í 197 krónur en meðalútsöluverð á bensíni á síðasta ári var um 240 krónur á lítra. Runólfur þorir ekki að segja til um hvort botninum hafi verið náð. „Það allavega spáði kannski enginn akkúrat svona mikilli verðlækkun eins og varð á síðasta ári en það eru miklar sveiflur að eiga sér stað núna. Ég sé fram á það að verðið sem fór hækkandi seinni partinn í janúar og byrjun febrúar muni brátt byrja að ganga aftur til baka.“ Hér má sjá þróun á olíuverði á heimsmarkaði undanfarin tvö ár.Lægst er verðið á bensínlítranum hjá Orkunni en þar er hann á 202,50 krónur og dísel á 204,50. Hæst er það hjá Olís en þar er bensínlítrinn á 206,80 krónur og dísel á 208,80 krónur. skjáskot/gsm bensín
Tengdar fréttir Rússar gætu tapað um 50 milljörðum dollara Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu. 15. janúar 2015 07:59 Er lágt olíuverð bara gott? Ein mesta efnahagsinnspýting í langan tíma fyrir Íslendinga á sér nú stað með stórfelldri lækkun olíuverðs. Íslenska þjóðin kaupir um 500 milljónir lítra af olíu árlega til að keyra samfélagið til sjávar og sveita. 5. febrúar 2015 07:00 Telur olíuverð á Íslandi ekki lækka í samræmi við lækkun á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár. 15. janúar 2015 11:18 Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01 BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs Breska olíufélagið BP 583 milljörðum íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi 2014. 3. febrúar 2015 13:14 Olíuverð fellur á ný Verð á Brent hráolíu lækkaði um 5,5 prósent í gær. 5. febrúar 2015 10:13 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Rússar gætu tapað um 50 milljörðum dollara Olíuverð hefur hríðfallið að undanförnu. 15. janúar 2015 07:59
Er lágt olíuverð bara gott? Ein mesta efnahagsinnspýting í langan tíma fyrir Íslendinga á sér nú stað með stórfelldri lækkun olíuverðs. Íslenska þjóðin kaupir um 500 milljónir lítra af olíu árlega til að keyra samfélagið til sjávar og sveita. 5. febrúar 2015 07:00
Telur olíuverð á Íslandi ekki lækka í samræmi við lækkun á heimsmarkaði Heimsmarkaðsverð á olíu ekki lægra í sex ár. 15. janúar 2015 11:18
Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4. febrúar 2015 00:01
BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs Breska olíufélagið BP 583 milljörðum íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi 2014. 3. febrúar 2015 13:14
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun