Glæsileg tilþrif á Íslandsbankamótaröðinni á Akranesi Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2015 10:00 Frá helginni. vísir/gsí Glæsileg tilþrif sáust á fyrsta móti ársins 2015 á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um helgina. Að venju var keppt í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum en á annað hundrað keppendur sóttu Golfklúbbinn Leyni heim. Aðstæður voru nokkuð krefjandi en þrátt fyrir þétta golu sýndu kylfingarnir fín tilþrif og náðu að skila inn góðu skori. Úrslit urðu eftirfarandi en keppendur voru ánægðir með Garðavöll sem kemur vel undan vetri og lofar góðu fyrir hápunkt keppnistímabilsins 2015 – en Íslandsmótið í golfi fer fram á Garðavelli í júlí í tilefni 50 ára afmælis Leynis.Drengir:14 ára og yngri (36 holur): 1. Böðvar Bragi Pálsson, GR 151 högg (72-79) +7 2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 155 högg (79-76) +11 3. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV 155 högg (77-78) +11 4. Andri Már Guðmundsson, GM 155 högg (75-80) +1115 – 16 ára (36 holur): 1. Ingvar Andri Magnússon, GR 150 högg (78-72) +6 2. Ragnar Már Ríkarðsson, GM 156 högg (76-80) +12 3. Birkir Orri Viðarsson, GS 160 högg (78-82) +16 4. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 162 högg (84-78) +18 5. Viktor Ingi Einarsson, GR 162 högg (78-84) +1817 – 18 ára (54 holur): 1. Björn Óskar Guðjónsson, GM 220 högg (74-72-74) +4 2. Hákon Örn Magnússon, GR 221 högg (74-72-75) +5 3. Henning Darri Þórðarson, GK 229 högg (77-77-75) +13 4. Vikar Jónasson, GK 229 högg (74-75-80) +13 5. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 235 högg ( 80-77-78) +19 6. Hlynur Bergsson, GR 235 högg (74-81-80) +19Stúlkur:17 – 18 ára (54 holur): 1. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 236 högg (72-81-83) +20 2. Saga Traustadóttir, GR (82-78-77) +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR 238 högg (82-79-77) +2215 – 16 ára (36 holur): 1. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 164 högg (82-82) +20 2. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 166 högg (83-83) +22 3. Zuzanna Korpak, GS 179 högg (88-91) +35 14 ára og yngri (36 holur): 1. Kinga Korpak, GS 165 högg (83-82) +21 2. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG 172 högg (89-83) +28 3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 173 högg (89-84) +29Mótin á Íslandsbankamótaröðinni sumarið 2015: 23.-24. maí: Garðavöllur, Akranesi (1) 5.-7. júní: Strandarvöllur, Hellu (2) – Íslandsmótið í holukeppni. 20.-21. júní: Húsatóftavöllur, Grindavík (3) 17.-19. júlí: Grafarholtsvöllur, Reykjavík (4) – Íslandsmótið í höggleik. 22.-23. ágúst: Hamarsvöllur, Borgarnesi (5) 5.-6. september: Hvaleyrarvöllur, Hafnarfirði (6) Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Glæsileg tilþrif sáust á fyrsta móti ársins 2015 á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um helgina. Að venju var keppt í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum en á annað hundrað keppendur sóttu Golfklúbbinn Leyni heim. Aðstæður voru nokkuð krefjandi en þrátt fyrir þétta golu sýndu kylfingarnir fín tilþrif og náðu að skila inn góðu skori. Úrslit urðu eftirfarandi en keppendur voru ánægðir með Garðavöll sem kemur vel undan vetri og lofar góðu fyrir hápunkt keppnistímabilsins 2015 – en Íslandsmótið í golfi fer fram á Garðavelli í júlí í tilefni 50 ára afmælis Leynis.Drengir:14 ára og yngri (36 holur): 1. Böðvar Bragi Pálsson, GR 151 högg (72-79) +7 2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 155 högg (79-76) +11 3. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV 155 högg (77-78) +11 4. Andri Már Guðmundsson, GM 155 högg (75-80) +1115 – 16 ára (36 holur): 1. Ingvar Andri Magnússon, GR 150 högg (78-72) +6 2. Ragnar Már Ríkarðsson, GM 156 högg (76-80) +12 3. Birkir Orri Viðarsson, GS 160 högg (78-82) +16 4. Kristján Benedikt Sveinsson, GA 162 högg (84-78) +18 5. Viktor Ingi Einarsson, GR 162 högg (78-84) +1817 – 18 ára (54 holur): 1. Björn Óskar Guðjónsson, GM 220 högg (74-72-74) +4 2. Hákon Örn Magnússon, GR 221 högg (74-72-75) +5 3. Henning Darri Þórðarson, GK 229 högg (77-77-75) +13 4. Vikar Jónasson, GK 229 högg (74-75-80) +13 5. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR 235 högg ( 80-77-78) +19 6. Hlynur Bergsson, GR 235 högg (74-81-80) +19Stúlkur:17 – 18 ára (54 holur): 1. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 236 högg (72-81-83) +20 2. Saga Traustadóttir, GR (82-78-77) +21 3. Eva Karen Björnsdóttir, GR 238 högg (82-79-77) +2215 – 16 ára (36 holur): 1. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 164 högg (82-82) +20 2. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 166 högg (83-83) +22 3. Zuzanna Korpak, GS 179 högg (88-91) +35 14 ára og yngri (36 holur): 1. Kinga Korpak, GS 165 högg (83-82) +21 2. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG 172 högg (89-83) +28 3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 173 högg (89-84) +29Mótin á Íslandsbankamótaröðinni sumarið 2015: 23.-24. maí: Garðavöllur, Akranesi (1) 5.-7. júní: Strandarvöllur, Hellu (2) – Íslandsmótið í holukeppni. 20.-21. júní: Húsatóftavöllur, Grindavík (3) 17.-19. júlí: Grafarholtsvöllur, Reykjavík (4) – Íslandsmótið í höggleik. 22.-23. ágúst: Hamarsvöllur, Borgarnesi (5) 5.-6. september: Hvaleyrarvöllur, Hafnarfirði (6)
Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira