Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2015 20:05 María, Elín og Jóna í Haukabúningnum. mynd/haukar Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Leikmennirnir sem um ræðir eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, María Karlsdóttir og Jóna Sigríður Halldórsdóttir. Elín Jóna, sem er 18 ára, er nýkrýndur Íslandsmeistari með Gróttu en hún þykir á meðal efnilegustu markmanna landsins og var m.a. valin í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Sviss í mars. Elín kemur til Hauka á eins árs lánssamningi. María, sem leikur í stöðu línumanns, skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka en hún kemur frá Fram. María, sem er 23 ára, skoraði 26 mörk í 22 deildarleikjum með Fram í vetur. Jóna skrifaði einnig undir tveggja ára samning en hún hefur verið í hópi bestu rétthentu hornamanna deildarinnar á undanförnum árum. Jóna, sem er 26 ára, kemur frá ÍBV þar sem hún lék á síðustu leiktíð. Jóna, sem er uppalin hjá HK, hefur leikið tvo A-landsleiki.Þá mun landsliðskonan Ramune Pekarskyte einnig vera á leið í Hauka samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Haukar féllu úr leik fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í vor. Halldór Harri Kristjánsson lét af störfum sem þjálfari liðsins eftir tímabilið og við starfi hans tók Óskar Ármannsson. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30 Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00 Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00 Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Leikmennirnir sem um ræðir eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, María Karlsdóttir og Jóna Sigríður Halldórsdóttir. Elín Jóna, sem er 18 ára, er nýkrýndur Íslandsmeistari með Gróttu en hún þykir á meðal efnilegustu markmanna landsins og var m.a. valin í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Sviss í mars. Elín kemur til Hauka á eins árs lánssamningi. María, sem leikur í stöðu línumanns, skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka en hún kemur frá Fram. María, sem er 23 ára, skoraði 26 mörk í 22 deildarleikjum með Fram í vetur. Jóna skrifaði einnig undir tveggja ára samning en hún hefur verið í hópi bestu rétthentu hornamanna deildarinnar á undanförnum árum. Jóna, sem er 26 ára, kemur frá ÍBV þar sem hún lék á síðustu leiktíð. Jóna, sem er uppalin hjá HK, hefur leikið tvo A-landsleiki.Þá mun landsliðskonan Ramune Pekarskyte einnig vera á leið í Hauka samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Haukar féllu úr leik fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í vor. Halldór Harri Kristjánsson lét af störfum sem þjálfari liðsins eftir tímabilið og við starfi hans tók Óskar Ármannsson.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30 Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00 Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00 Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30
Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00
Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00
Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04