Fimmtán ár á milli Íslandsmeistaratitla hjá Magna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2015 15:30 Magni Hafsteinsson í úrslitaseríunni á móti Tindastól. Vísir/Andri Marinó Magni Hafsteinsson varð Íslandsmeistari í gær með KR-liðinu þegar KR tryggði sér titilinn annað árið í röð með 88-81 sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Magni er 34 ára gamall og tók skóna fram að nýju á miðju tímabili en hann varð einnig Íslandsmeistari með KR í fyrra. Magni varð fyrst Íslandsmeistari með KR vorið 2000 eða fyrir fimmtán árum síðan. Magni var hinsvegar ekki með KR þegar titilinn vannst 2007, 2009 og 2011. Síðan úrslitakeppnin var tekin upp vorið 1984 hafa aðeins tveir leikmenn unnið Íslandsmeistaratitilinn með lengra millibili. Það liðu átján ár á milli fyrsta og tíunda Íslandsmeistaratitils Teits Örlygssonar og þá þurfti Páll Axel Vilbergsson að bíða í sextán ár eftir öðrum Íslandsmeistaratitli sínum sem kom í höfn 2012. Magni var í hópi með fjórum öðrum fyrir þetta tímabil en er nú kominn einn upp í þriðja sæti listans. Til þess að jafna met Teits þarf hann hinsvegar að vinna Íslandsmeistaratitilinn vorið 2018 þá orðinn 37 ára gamall. Lengsti tími milli fyrsta og síðasta Íslandsmeistaratitils í úrslitakeppni:18 ár Teitur Örlygsson 1984-200216 ár Páll Axel Vilbergsson 1996-201215 ár Magni Hafsteinsson 2000-201514 ár Falur Harðarson 1989-2003 Guðjón Skúlason 1989-2003 Kristinn Einarsson 1984-1998 Ólafur Már Ægisson 2000-201413 ár Friðrik Ragnarsson 1988-200112 ár Fannar Ólafsson 1999-2011 Hjörtur Harðarson 1992-2004 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. 29. apríl 2015 21:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Viljum vinna miklu fleiri titla KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta annað árið í röð og í 14. sinn í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið vann Tindastól, 88-81, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum. KR-ingar stefna á að vinna fleiri titla á næstu árum og stefna á bikarmeistaratitilinn 30. apríl 2015 06:30 Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Danir úr leik á HM Handbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Magni Hafsteinsson varð Íslandsmeistari í gær með KR-liðinu þegar KR tryggði sér titilinn annað árið í röð með 88-81 sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Magni er 34 ára gamall og tók skóna fram að nýju á miðju tímabili en hann varð einnig Íslandsmeistari með KR í fyrra. Magni varð fyrst Íslandsmeistari með KR vorið 2000 eða fyrir fimmtán árum síðan. Magni var hinsvegar ekki með KR þegar titilinn vannst 2007, 2009 og 2011. Síðan úrslitakeppnin var tekin upp vorið 1984 hafa aðeins tveir leikmenn unnið Íslandsmeistaratitilinn með lengra millibili. Það liðu átján ár á milli fyrsta og tíunda Íslandsmeistaratitils Teits Örlygssonar og þá þurfti Páll Axel Vilbergsson að bíða í sextán ár eftir öðrum Íslandsmeistaratitli sínum sem kom í höfn 2012. Magni var í hópi með fjórum öðrum fyrir þetta tímabil en er nú kominn einn upp í þriðja sæti listans. Til þess að jafna met Teits þarf hann hinsvegar að vinna Íslandsmeistaratitilinn vorið 2018 þá orðinn 37 ára gamall. Lengsti tími milli fyrsta og síðasta Íslandsmeistaratitils í úrslitakeppni:18 ár Teitur Örlygsson 1984-200216 ár Páll Axel Vilbergsson 1996-201215 ár Magni Hafsteinsson 2000-201514 ár Falur Harðarson 1989-2003 Guðjón Skúlason 1989-2003 Kristinn Einarsson 1984-1998 Ólafur Már Ægisson 2000-201413 ár Friðrik Ragnarsson 1988-200112 ár Fannar Ólafsson 1999-2011 Hjörtur Harðarson 1992-2004
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. 29. apríl 2015 21:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Viljum vinna miklu fleiri titla KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta annað árið í röð og í 14. sinn í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið vann Tindastól, 88-81, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum. KR-ingar stefna á að vinna fleiri titla á næstu árum og stefna á bikarmeistaratitilinn 30. apríl 2015 06:30 Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Danir úr leik á HM Handbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Helgi Már tæklaður í viðtali: Við bognum ekki Helgi Már Magnússon fékk áhorfanda ofan á sig í miðju viðtali við Vísi eftir sigurinn á Tindastóli. 29. apríl 2015 21:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00
Viljum vinna miklu fleiri titla KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta annað árið í röð og í 14. sinn í sögu félagsins í gærkvöldi þegar liðið vann Tindastól, 88-81, í fjórða leik liðanna í lokaúrslitunum. KR-ingar stefna á að vinna fleiri titla á næstu árum og stefna á bikarmeistaratitilinn 30. apríl 2015 06:30
Finnur Freyr: Höfum verið með skotmark á bakinu í tvö ár "Léttir? Þetta er bara sigur. Sigur heildarinnar,“ sagði ákveðinn og sigurreifur Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, í kvöld. 29. apríl 2015 21:33
Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00