Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti 30. apríl 2015 22:18 Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti Bruschetta er afar vinsæll smáréttur víða um heim, það er bæði hægt að bera hann fram sem forrétt eða þá sem léttan aðalrétt. 1 gott snittubrauð ólífuolía1 hvítlauksrif 1 askja kokteiltómatar2 marin hvítlauksrif1 msk ólífuolía1 msk balsamik ediksmátt söxuð fersk basilíka, magn eftir smekk½ hvítlauksostur, smátt skorinnsalt og nýmalaður pipar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Skerið snittubrauðin í sneiðar og leggið á pappírsklædda ofnplötu, sáldrið olíu yfir brauðsneiðarnar og bakið í ofni í nokkrar mínútur. Þegar brauðið er tilbúið og orðið stökkt nuddið sárinu á hvítlauksrifinu ofan á hverja brauðsneið. Skerið tómata í tvennt og skafið innan úr þeim, hvítlauksosturinn er skorinn í bita og hvítlaukurinn pressaður. Blandið öllu saman ásamt basilíku, olíu, balsamik edik og salti og nýmöluðum pipar. Setjið blönduna ofan á hverja brauðsneið og berið strax fram. Fylgist með Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Eva Laufey Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið
Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti Bruschetta er afar vinsæll smáréttur víða um heim, það er bæði hægt að bera hann fram sem forrétt eða þá sem léttan aðalrétt. 1 gott snittubrauð ólífuolía1 hvítlauksrif 1 askja kokteiltómatar2 marin hvítlauksrif1 msk ólífuolía1 msk balsamik ediksmátt söxuð fersk basilíka, magn eftir smekk½ hvítlauksostur, smátt skorinnsalt og nýmalaður pipar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Skerið snittubrauðin í sneiðar og leggið á pappírsklædda ofnplötu, sáldrið olíu yfir brauðsneiðarnar og bakið í ofni í nokkrar mínútur. Þegar brauðið er tilbúið og orðið stökkt nuddið sárinu á hvítlauksrifinu ofan á hverja brauðsneið. Skerið tómata í tvennt og skafið innan úr þeim, hvítlauksosturinn er skorinn í bita og hvítlaukurinn pressaður. Blandið öllu saman ásamt basilíku, olíu, balsamik edik og salti og nýmöluðum pipar. Setjið blönduna ofan á hverja brauðsneið og berið strax fram. Fylgist með Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum á Stöð 2.
Eva Laufey Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið