The Engine #Iceland og Fanbooster sameina krafta sína Sæunn Gísladóttir skrifar 27. nóvember 2015 12:17 Haukur Jarl Kristjánsson segist hlakka til að sýna íslenskum fyrirtækjum hvernig þau geti fært notkun sína á samfélagsmiðlum upp á hærra plan. MYND/GETTY Internet markaðssetningar sérfræðingarnir hjá The Engine eru nú að efla starfsemi sína á sviði samfélagsmiðla og hafa bundist samstarfi við hið norska Fanbooster, til að kynna íslensk fyrirtæki fyrir hinu öfluga viðmóti. „Við erum mjög spennt fyrir samstarfinu við Fanbooster, og hlökkum til að sýna íslenskum fyrirtækjum hvernig þau geta fært notkun sína á samfélagsmiðlum upp á hærra plan með því að nota þennan hugbúnað sem þjónustu,“ segir Haukur Jarl Kristjánsson, deildarstjóri og meðeigandi The Engine. The Engine, sem áður var þekkt sem Nordic eMarketing, hefur um yfir 15 ára skeið starfað á sviði netmarkaðssetningar. „Við sinnum í rauninni flestum þáttum sem snúa að markaðssetningu á netinu, til að mynda auglýsingum á samfélagsmiðlum. Við sinnum viðskiptavinum innlendis og erlendis, allt frá litlum bílaleigum í Fortune 500 fyrirtæki,” segir Haukur Jarl. Haukur Jarl Kristjánsson er deildarstjóri og meðeigandi The Engine.Mynd/Haukur Jarl Fanbooster er viðmót sem er helgað markaðssetningu á samfélagsmiðlum og er fyrirtækið eitt af aðeins 130 aðilum um allan heim sem eru aðilar að Facebook Marketing Partners prógramminu. „Fanbooster hefur verið að sækja í sig veðrið á samfélagsmiðlamarkaðnum og eru að bjóða upp á þjónustu sem auðveldar fólki lífið til að sinna sínum viðskiptavinum. Þau eru núna að stækka við sig og bæta við sig löndum og eru að opna á Ísland í enn meiri mæli en þeir hafa gert. Þeir eru að nýta okkur sem hálfgert útibú. Þetta þýðir fyrst og fremst aukin gæði í markaðssetningu á samfélagsmiðlum fyrir markaðinn,” segir Haukur Jarl. „Þetta er svolítið level up fyrir Ísland.” Á síðustu fimm árum hefur Fanbooster orðið eitt af leiðandi fyrirtækjum Evrópu í markaðssetningu á félagsmiðlum. Á meðal viðskiptavina okkar má telja fyrirtæki eins og L‘Oréal, Canon, William Hill og Nordic Choice Hotels. Fanbooster hjálpar notendum að spara tíma og auka árangur við ýmis verk, til að mynda; auglýsingar, birtingar, lendingarsíður herferða, statistík, umtalshlerun (buzz monitoring) og almenna notkun á viðmóti Facebook. Þótt aðaláherslan sé á Facebook eru aðrir samfélagsmiðlar svo sem Instagram, Twitter, YouTube og fleiri miðlar einnig innifaldir. Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Internet markaðssetningar sérfræðingarnir hjá The Engine eru nú að efla starfsemi sína á sviði samfélagsmiðla og hafa bundist samstarfi við hið norska Fanbooster, til að kynna íslensk fyrirtæki fyrir hinu öfluga viðmóti. „Við erum mjög spennt fyrir samstarfinu við Fanbooster, og hlökkum til að sýna íslenskum fyrirtækjum hvernig þau geta fært notkun sína á samfélagsmiðlum upp á hærra plan með því að nota þennan hugbúnað sem þjónustu,“ segir Haukur Jarl Kristjánsson, deildarstjóri og meðeigandi The Engine. The Engine, sem áður var þekkt sem Nordic eMarketing, hefur um yfir 15 ára skeið starfað á sviði netmarkaðssetningar. „Við sinnum í rauninni flestum þáttum sem snúa að markaðssetningu á netinu, til að mynda auglýsingum á samfélagsmiðlum. Við sinnum viðskiptavinum innlendis og erlendis, allt frá litlum bílaleigum í Fortune 500 fyrirtæki,” segir Haukur Jarl. Haukur Jarl Kristjánsson er deildarstjóri og meðeigandi The Engine.Mynd/Haukur Jarl Fanbooster er viðmót sem er helgað markaðssetningu á samfélagsmiðlum og er fyrirtækið eitt af aðeins 130 aðilum um allan heim sem eru aðilar að Facebook Marketing Partners prógramminu. „Fanbooster hefur verið að sækja í sig veðrið á samfélagsmiðlamarkaðnum og eru að bjóða upp á þjónustu sem auðveldar fólki lífið til að sinna sínum viðskiptavinum. Þau eru núna að stækka við sig og bæta við sig löndum og eru að opna á Ísland í enn meiri mæli en þeir hafa gert. Þeir eru að nýta okkur sem hálfgert útibú. Þetta þýðir fyrst og fremst aukin gæði í markaðssetningu á samfélagsmiðlum fyrir markaðinn,” segir Haukur Jarl. „Þetta er svolítið level up fyrir Ísland.” Á síðustu fimm árum hefur Fanbooster orðið eitt af leiðandi fyrirtækjum Evrópu í markaðssetningu á félagsmiðlum. Á meðal viðskiptavina okkar má telja fyrirtæki eins og L‘Oréal, Canon, William Hill og Nordic Choice Hotels. Fanbooster hjálpar notendum að spara tíma og auka árangur við ýmis verk, til að mynda; auglýsingar, birtingar, lendingarsíður herferða, statistík, umtalshlerun (buzz monitoring) og almenna notkun á viðmóti Facebook. Þótt aðaláherslan sé á Facebook eru aðrir samfélagsmiðlar svo sem Instagram, Twitter, YouTube og fleiri miðlar einnig innifaldir.
Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira