Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Finnur Thorlacius skrifar 1. október 2015 10:56 Skildi þessi Aston Martin DB10 hafa verið eyðilagður? Rétt eins og það er ómögulegt að búa til ommilettu án þess að brjóta nokkur egg er ekki hægt að gera James Bond mynd án þess að eyðileggja nokkra bíla. Það hljóta þó að vera ansi margir bílar sem voru eyðilagðir við upptökur á myndinni því virði þeirra var 37 milljónir dollar, eða ríflega 4,7 milljarðar króna. Þetta er að sjálfsögðu met í eyðileggingu bíla við gerð kvikmyndar. Tökur myndarinnar í Róm tók mestan tollinn en í Vatikaninu var bílum ekið á allt að 180 kílómetra ferð og endaði ferð þeirra flestra illa, en þetta atriði í myndinni tekur aðeins 4 sekúndur. Einir 10 Aston Martin DB10 bílar voru notaðir við gerð myndarinnar og eyðilögðust 7 þeirra. Það mun svo koma í ljós þann 6. nóvember hvort öll þessi eyðilegging hafi verið þess virði, en þá er Spectre, nýjasta James Bond myndin frumsýnd. Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent
Rétt eins og það er ómögulegt að búa til ommilettu án þess að brjóta nokkur egg er ekki hægt að gera James Bond mynd án þess að eyðileggja nokkra bíla. Það hljóta þó að vera ansi margir bílar sem voru eyðilagðir við upptökur á myndinni því virði þeirra var 37 milljónir dollar, eða ríflega 4,7 milljarðar króna. Þetta er að sjálfsögðu met í eyðileggingu bíla við gerð kvikmyndar. Tökur myndarinnar í Róm tók mestan tollinn en í Vatikaninu var bílum ekið á allt að 180 kílómetra ferð og endaði ferð þeirra flestra illa, en þetta atriði í myndinni tekur aðeins 4 sekúndur. Einir 10 Aston Martin DB10 bílar voru notaðir við gerð myndarinnar og eyðilögðust 7 þeirra. Það mun svo koma í ljós þann 6. nóvember hvort öll þessi eyðilegging hafi verið þess virði, en þá er Spectre, nýjasta James Bond myndin frumsýnd.
Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent