Fiskur og franskar með tartarsósu 20. nóvember 2015 12:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Fiskur og franskar með tartarsósu Ýsa í bjórdeigi 800 g ýsa 100 g gróft salt 200 g hveiti 4 g paprikuduft 4 g laukduft (blanda saman Öllum þurrefnum) 2 stk. sítróna Stráið helmingnum af saltinu á bakka og leggið ýsuna ofan á það. Takið hinn helminginn af saltinu og dreifið yfir ýsuna. Látið saltið standa í 20 mín. Skolið saltið af ýsunni undir köldu vatni og þerrið hana með eldhúsbréfi. Skerið ýsuna í ca 30 gr steikur þvert á flakið. Veltið ýsunni upp úr hveiti og setjið hana svo í bjórdeigið og steikið í ca. 3 mín eða þar til hún er orðin gyllt og falleg á litinn. Setjið á grind og látið olíuna leka af henni. Berið fiskinn fram með sítrónubát.Bjórdeig550 g bjór50 g vodka400 g hveiti10 g salt10 g matarsódi Sigtið öll þurrefnin saman í skál og blandið svo bjórnum og vodkanum smá saman út í og hrærið í á meðan.Heimagerðar franskar6 stk. bökunarkartöflur4 lítrar af olíu til djúpsteikingarsjávarsaltsvartur pipar Skerið kartöflurnar í stórar franskar og setjið í sjóðandi vatn og sjóðið þar til þær eru alveg að verða soðnar í gegn. Setjið franskarnar á grind með bakka undir og inn í ísskáp. Látið kólna þar í 30 mín. Þetta er gert til að franskanar myndi húð að utan svo að þær verði stökkari. Takið franskarnar út úr ísskápnum og setjið í 130 gráðu heita olíu og steikið þær þar í 8 mín. Setjið þær aftur á grind og látið olíuna leka af þeim. Setjið franskarnar því næst inn í frysti og frystið þær. Takið franskarnar út úr frystinum og látið standa út í ca 5 mín og setjið þær svo í 180 gráðu heita olíuna og steikið í ca 5 mín. Kryddið með saltinu og piparnum.Tartarsósa með dilli250 g majónes50 g súrar smá gúrkur (smátt skornar)40 g kapers1 msk. skallotlaukur (fínt skorinn)½ sítrónaSjávarsaltSvartur pipar2 msk. gróft skorið dill Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman, Smakkið sósuna til með sítrónusafa og salti og pipar. Eyþór Rúnarsson Sjávarréttir Sósur Uppskriftir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Fiskur og franskar með tartarsósu Ýsa í bjórdeigi 800 g ýsa 100 g gróft salt 200 g hveiti 4 g paprikuduft 4 g laukduft (blanda saman Öllum þurrefnum) 2 stk. sítróna Stráið helmingnum af saltinu á bakka og leggið ýsuna ofan á það. Takið hinn helminginn af saltinu og dreifið yfir ýsuna. Látið saltið standa í 20 mín. Skolið saltið af ýsunni undir köldu vatni og þerrið hana með eldhúsbréfi. Skerið ýsuna í ca 30 gr steikur þvert á flakið. Veltið ýsunni upp úr hveiti og setjið hana svo í bjórdeigið og steikið í ca. 3 mín eða þar til hún er orðin gyllt og falleg á litinn. Setjið á grind og látið olíuna leka af henni. Berið fiskinn fram með sítrónubát.Bjórdeig550 g bjór50 g vodka400 g hveiti10 g salt10 g matarsódi Sigtið öll þurrefnin saman í skál og blandið svo bjórnum og vodkanum smá saman út í og hrærið í á meðan.Heimagerðar franskar6 stk. bökunarkartöflur4 lítrar af olíu til djúpsteikingarsjávarsaltsvartur pipar Skerið kartöflurnar í stórar franskar og setjið í sjóðandi vatn og sjóðið þar til þær eru alveg að verða soðnar í gegn. Setjið franskarnar á grind með bakka undir og inn í ísskáp. Látið kólna þar í 30 mín. Þetta er gert til að franskanar myndi húð að utan svo að þær verði stökkari. Takið franskarnar út úr ísskápnum og setjið í 130 gráðu heita olíu og steikið þær þar í 8 mín. Setjið þær aftur á grind og látið olíuna leka af þeim. Setjið franskarnar því næst inn í frysti og frystið þær. Takið franskarnar út úr frystinum og látið standa út í ca 5 mín og setjið þær svo í 180 gráðu heita olíuna og steikið í ca 5 mín. Kryddið með saltinu og piparnum.Tartarsósa með dilli250 g majónes50 g súrar smá gúrkur (smátt skornar)40 g kapers1 msk. skallotlaukur (fínt skorinn)½ sítrónaSjávarsaltSvartur pipar2 msk. gróft skorið dill Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman, Smakkið sósuna til með sítrónusafa og salti og pipar.
Eyþór Rúnarsson Sjávarréttir Sósur Uppskriftir Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira