Fyrsti sigur Aftureldingar | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2015 22:22 Morgan Marie Þorkelsdóttir í leiknum á Selfossi í kvöld. Hún skoraði fjögur mörk fyrir Val. Mynd/Jóhannes Ásgeir Eiríksson Afturelding komst á blað í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið vann ÍR í Mosfellsbæ í kvöld með minnsta mun, 20-19. Sigurinn var dramatískur en sigurmarkið kom átta sekúndum fyrir leikslok. ÍR hafði leitt í hálfleik, 10-9. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í kvöld en Fram hafði betur gegn Stjörnunni á heimavelli, sem á lesa um hér. Þá hafði Valur betur gegn Selfossi á útivelli, 25-21, en HK, Fjölnir og Haukar unnu einnig sigra í kvöld. Umferðinni lýkur annað kvöld er toppliðin ÍBV og Grótta eigast við í Vestmanneyjum en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Fram er í þriðja sætinu með þrettán stig, rétt eins og Haukar. Valur er svo með tólf stig og Selfoss tíu. KA/Þór er nú á botninum eð eitt stig en Afturelding og ÍR koma næst fyrir ofan með tvö stig hvort.Úrslit kvöldsinsAfturelding - ÍR 20-19 (9-10) Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 4, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Ingibjörg Jóhannesdóttir 2, Nóra Csakovics 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Telma Rut Frímannsdóttir 2, Dagný Birgisdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Íris Elna Harðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Erla Mjöll Tómasdóttir 1. Mörk ÍR: Sólveig Lára Kristjánsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Margrét Valdimarsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Karen Ösp Guðbjartsdóttir 1.Haukar - KA/Þór 29-20 (15-10) Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ramune Pekarskyte 6, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Erla Eiríksdóttir 4, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, María Karlsdóttir 1, Anna Þrastardóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1. Mörk KA/Þórs: Erla Heiður Tryggvadóttir 5, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3, Rakel Ösp Sævarsdóttir 2, Aldís Ásta Heimisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Fylkir 23-21 (10-10) Mörk HK: Emma Havin Sardarsdóttir 7, Sigríður Hauksdóttir 6, Þórhildur Þórðardóttir 4, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Ada Kozicka 2, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1. Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Vera Pálsdóttir 4, Ólöf Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Rebekka Friðriksdóttir 3, Þuríður Guðjónsdóttir 2.Selfoss - Valur 21-25 (10-17) Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 6, Adina Maria Ghidoarca 5, Hrafnhildur Hanna Þorsteinsdóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1, Hildur Öder Einarsdóttir 1. Mörk Vals: Íris Pétursdóttir Viborg 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Bryndís Elín Halldórsdóttir 2.Fjölnir - FH 26-25 Olís-deild kvenna Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira
Afturelding komst á blað í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið vann ÍR í Mosfellsbæ í kvöld með minnsta mun, 20-19. Sigurinn var dramatískur en sigurmarkið kom átta sekúndum fyrir leikslok. ÍR hafði leitt í hálfleik, 10-9. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í kvöld en Fram hafði betur gegn Stjörnunni á heimavelli, sem á lesa um hér. Þá hafði Valur betur gegn Selfossi á útivelli, 25-21, en HK, Fjölnir og Haukar unnu einnig sigra í kvöld. Umferðinni lýkur annað kvöld er toppliðin ÍBV og Grótta eigast við í Vestmanneyjum en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Fram er í þriðja sætinu með þrettán stig, rétt eins og Haukar. Valur er svo með tólf stig og Selfoss tíu. KA/Þór er nú á botninum eð eitt stig en Afturelding og ÍR koma næst fyrir ofan með tvö stig hvort.Úrslit kvöldsinsAfturelding - ÍR 20-19 (9-10) Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 4, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Ingibjörg Jóhannesdóttir 2, Nóra Csakovics 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Telma Rut Frímannsdóttir 2, Dagný Birgisdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Íris Elna Harðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Erla Mjöll Tómasdóttir 1. Mörk ÍR: Sólveig Lára Kristjánsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Margrét Valdimarsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Karen Ösp Guðbjartsdóttir 1.Haukar - KA/Þór 29-20 (15-10) Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ramune Pekarskyte 6, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Erla Eiríksdóttir 4, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, María Karlsdóttir 1, Anna Þrastardóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1. Mörk KA/Þórs: Erla Heiður Tryggvadóttir 5, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3, Rakel Ösp Sævarsdóttir 2, Aldís Ásta Heimisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Fylkir 23-21 (10-10) Mörk HK: Emma Havin Sardarsdóttir 7, Sigríður Hauksdóttir 6, Þórhildur Þórðardóttir 4, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Ada Kozicka 2, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1. Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Vera Pálsdóttir 4, Ólöf Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Rebekka Friðriksdóttir 3, Þuríður Guðjónsdóttir 2.Selfoss - Valur 21-25 (10-17) Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 6, Adina Maria Ghidoarca 5, Hrafnhildur Hanna Þorsteinsdóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1, Hildur Öder Einarsdóttir 1. Mörk Vals: Íris Pétursdóttir Viborg 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Bryndís Elín Halldórsdóttir 2.Fjölnir - FH 26-25
Olís-deild kvenna Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira