Fyrsti sigur Aftureldingar | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2015 22:22 Morgan Marie Þorkelsdóttir í leiknum á Selfossi í kvöld. Hún skoraði fjögur mörk fyrir Val. Mynd/Jóhannes Ásgeir Eiríksson Afturelding komst á blað í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið vann ÍR í Mosfellsbæ í kvöld með minnsta mun, 20-19. Sigurinn var dramatískur en sigurmarkið kom átta sekúndum fyrir leikslok. ÍR hafði leitt í hálfleik, 10-9. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í kvöld en Fram hafði betur gegn Stjörnunni á heimavelli, sem á lesa um hér. Þá hafði Valur betur gegn Selfossi á útivelli, 25-21, en HK, Fjölnir og Haukar unnu einnig sigra í kvöld. Umferðinni lýkur annað kvöld er toppliðin ÍBV og Grótta eigast við í Vestmanneyjum en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Fram er í þriðja sætinu með þrettán stig, rétt eins og Haukar. Valur er svo með tólf stig og Selfoss tíu. KA/Þór er nú á botninum eð eitt stig en Afturelding og ÍR koma næst fyrir ofan með tvö stig hvort.Úrslit kvöldsinsAfturelding - ÍR 20-19 (9-10) Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 4, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Ingibjörg Jóhannesdóttir 2, Nóra Csakovics 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Telma Rut Frímannsdóttir 2, Dagný Birgisdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Íris Elna Harðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Erla Mjöll Tómasdóttir 1. Mörk ÍR: Sólveig Lára Kristjánsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Margrét Valdimarsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Karen Ösp Guðbjartsdóttir 1.Haukar - KA/Þór 29-20 (15-10) Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ramune Pekarskyte 6, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Erla Eiríksdóttir 4, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, María Karlsdóttir 1, Anna Þrastardóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1. Mörk KA/Þórs: Erla Heiður Tryggvadóttir 5, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3, Rakel Ösp Sævarsdóttir 2, Aldís Ásta Heimisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Fylkir 23-21 (10-10) Mörk HK: Emma Havin Sardarsdóttir 7, Sigríður Hauksdóttir 6, Þórhildur Þórðardóttir 4, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Ada Kozicka 2, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1. Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Vera Pálsdóttir 4, Ólöf Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Rebekka Friðriksdóttir 3, Þuríður Guðjónsdóttir 2.Selfoss - Valur 21-25 (10-17) Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 6, Adina Maria Ghidoarca 5, Hrafnhildur Hanna Þorsteinsdóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1, Hildur Öder Einarsdóttir 1. Mörk Vals: Íris Pétursdóttir Viborg 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Bryndís Elín Halldórsdóttir 2.Fjölnir - FH 26-25 Olís-deild kvenna Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira
Afturelding komst á blað í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið vann ÍR í Mosfellsbæ í kvöld með minnsta mun, 20-19. Sigurinn var dramatískur en sigurmarkið kom átta sekúndum fyrir leikslok. ÍR hafði leitt í hálfleik, 10-9. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í kvöld en Fram hafði betur gegn Stjörnunni á heimavelli, sem á lesa um hér. Þá hafði Valur betur gegn Selfossi á útivelli, 25-21, en HK, Fjölnir og Haukar unnu einnig sigra í kvöld. Umferðinni lýkur annað kvöld er toppliðin ÍBV og Grótta eigast við í Vestmanneyjum en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Fram er í þriðja sætinu með þrettán stig, rétt eins og Haukar. Valur er svo með tólf stig og Selfoss tíu. KA/Þór er nú á botninum eð eitt stig en Afturelding og ÍR koma næst fyrir ofan með tvö stig hvort.Úrslit kvöldsinsAfturelding - ÍR 20-19 (9-10) Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 4, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Ingibjörg Jóhannesdóttir 2, Nóra Csakovics 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Telma Rut Frímannsdóttir 2, Dagný Birgisdóttir 1, Íris Sigurðardóttir 1, Íris Elna Harðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Erla Mjöll Tómasdóttir 1. Mörk ÍR: Sólveig Lára Kristjánsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Margrét Valdimarsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Auður Margrét Pálsdóttir 2, Karen Ösp Guðbjartsdóttir 1.Haukar - KA/Þór 29-20 (15-10) Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ramune Pekarskyte 6, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 4, Erla Eiríksdóttir 4, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, María Karlsdóttir 1, Anna Þrastardóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1. Mörk KA/Þórs: Erla Heiður Tryggvadóttir 5, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3, Rakel Ösp Sævarsdóttir 2, Aldís Ásta Heimisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Fylkir 23-21 (10-10) Mörk HK: Emma Havin Sardarsdóttir 7, Sigríður Hauksdóttir 6, Þórhildur Þórðardóttir 4, Arna Þyrí Ólafsdóttir 2, Ada Kozicka 2, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1. Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 6, Vera Pálsdóttir 4, Ólöf Þorsteinsdóttir 3, Patricia Szölösi 3, Rebekka Friðriksdóttir 3, Þuríður Guðjónsdóttir 2.Selfoss - Valur 21-25 (10-17) Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 6, Adina Maria Ghidoarca 5, Hrafnhildur Hanna Þorsteinsdóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Hulda Dís Þrastardóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1, Hildur Öder Einarsdóttir 1. Mörk Vals: Íris Pétursdóttir Viborg 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Morgan Marie Þorkelsdóttir 4, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Bryndís Elín Halldórsdóttir 2.Fjölnir - FH 26-25
Olís-deild kvenna Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira