Fékk þrjár villur á 22 sekúndum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2014 22:02 Hamid Dicko. Vísir/Stefán Leikur ÍR og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í kvöld var æsispennandi en honum lyktaði með eins stigs sigri Garðbæinga eftir lygilega lokamínútu. ÍR-ingar nutu þó ekki liðskrafta Hamid Dicko í kvöld nema í mjög litlum mæli en Dicko var kominn í mikil villuvandræði strax í fyrsta leikhluta. Þegar tæpar átta mínútur voru liðnar af leiknum fékk Dicko sína fyrstu villu fyrir að brjóta á Justin Shouse. Hann upplifði svo ótrúlegar 22 sekúndur á lokamínútu leikhlutans. Það hófst með því að hann fékk dæmda á sig óíþróttamannslega villu fyrir að brjóta á Marvin Valdimarssyni. Skömmu síðar komst ÍR í sókn, eftir að Dicko stal boltanum, en aftur fékk Dicko dæmda á sig villu (í þetta sinn sóknarvillu) og enn eftir viðskipti sín við Marvin. Dicko var ekki ánægður með þessa ákvörðun dómaratríósins og lét þá skoðun sína í ljós. Fyrir það fékk hann tæknivillu og þar með hans fjórðu villu í leiknum. Dicko kom aftur inn á í lok þriðja leikhluta og spilaði í rúmar fimm mínútur. Hann skoraði þá sína einu körfu í leiknum en var svo tekinn af velli og kom ekkert meira við sögu. „Ég náði ekki einu sinni að fylgjast með því sem hafði gerst,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari ÍR, um lokamínútu fyrsta leikhlutans. „Heilt yfir fannst mér dómararnir vera með fína línu í leiknum. En ég veit hreinlega ekki hvað var í gangi - hann klappaði víst fyrir dómurunum og það má ekki. Ég held að hann viti upp á sig sökina sjálfur.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Leikur ÍR og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í kvöld var æsispennandi en honum lyktaði með eins stigs sigri Garðbæinga eftir lygilega lokamínútu. ÍR-ingar nutu þó ekki liðskrafta Hamid Dicko í kvöld nema í mjög litlum mæli en Dicko var kominn í mikil villuvandræði strax í fyrsta leikhluta. Þegar tæpar átta mínútur voru liðnar af leiknum fékk Dicko sína fyrstu villu fyrir að brjóta á Justin Shouse. Hann upplifði svo ótrúlegar 22 sekúndur á lokamínútu leikhlutans. Það hófst með því að hann fékk dæmda á sig óíþróttamannslega villu fyrir að brjóta á Marvin Valdimarssyni. Skömmu síðar komst ÍR í sókn, eftir að Dicko stal boltanum, en aftur fékk Dicko dæmda á sig villu (í þetta sinn sóknarvillu) og enn eftir viðskipti sín við Marvin. Dicko var ekki ánægður með þessa ákvörðun dómaratríósins og lét þá skoðun sína í ljós. Fyrir það fékk hann tæknivillu og þar með hans fjórðu villu í leiknum. Dicko kom aftur inn á í lok þriðja leikhluta og spilaði í rúmar fimm mínútur. Hann skoraði þá sína einu körfu í leiknum en var svo tekinn af velli og kom ekkert meira við sögu. „Ég náði ekki einu sinni að fylgjast með því sem hafði gerst,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari ÍR, um lokamínútu fyrsta leikhlutans. „Heilt yfir fannst mér dómararnir vera með fína línu í leiknum. En ég veit hreinlega ekki hvað var í gangi - hann klappaði víst fyrir dómurunum og það má ekki. Ég held að hann viti upp á sig sökina sjálfur.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 78-79 | Stálheppnir Stjörnumenn ÍR fékk dauðafæri til að tryggja sér sigur á lokasekúndunni en Matthías Orri Sigurðarson klikkaði úr opnu færi. 18. desember 2014 15:37