Mikilvægi tómstunda Dóra Sveinsdóttir skrifar 23. apríl 2014 13:18 Skipulagt tómstundastarf er að mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra að íhuga mikilvægi þess þegar kemur að velferð barna og unglinga. Rannsóknir sýna að börn og unglingar sem stunda skipulagt tómstundastarf þrói síður með sér andfélagslega hegðun en þeir sem ekki eru í slíku starfi. Ef barn eða unglingur stundar eitthvað heilbrigt eins og tómstundir þar sem hann umgengst hóp með sömu markmið og hann sjálfur eru líkur á að hann hafi minni tíma til aflögu til að leiðast út í óæskilega hluti. Tómstundir barna og unglinga geta verið margskonar. Þær geta verið skipulagðar, eins og t.d. íþrótta- og æskulýðsstarf og svo eru líka til óskipulagðar tómstundir en í þann flokk fellur t.d. sjónvarpsáhorf með vinum eða það að fara í sund. Tómstundir hafa ýmsa kosti. Einstaklingur er í félagsskap, æfir sig í einhverju sem viðkomandi hefur áhuga á og svo er það mátturinn í að geta alltaf gert betur. Unglingsárin geta reynst mörgum mjög erfið en rannsóknir sýna að þeir sem koma best út úr því tímabili eru þeir sem sem eru búnir að skapa sér góða sjálfsmynd á þeim tíma. Aðalverkefni unglings er að finna út hver hann er. Sjálfsmynd er stór þáttur í andlegri líðan, en hún er sú sýn sem við höfum á okkur sjálfum. Það má segja að sjálfsmynd og sjálfstraust séu hálfgerð systkini, sá sem hefur gott sjálfstraust hefur góða sjálfsmynd. Það er þó töluvert brottfall úr íþróttum á unglingsárum og það má m.a. rekja til lélegs sjálfstrausts og of mikillar áherslu á að vera bestur. Þeir sem eru meðalgóðir og stunda íþróttina því þeim finnst það skemmtilegt, mæta til þess að vera með i hópnum og fá hreyfingu og hafa gaman detta út þvi þeir finna pressuna um að vera bestir fyrir komandi mót, meiri áhersla á að skara framúr en að hafa gaman. Það eru margar tegundir af tómstundastarfi í flestum bæjarfélögum og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Til að gera foreldrum auðveldara fyrir að eiga barn í tómstundum þá bjóða mörg sveitafélög upp á frístundastyrk. Til að mynda gefur Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar út frístundakort með styrk upp á 30.000 ár hvert fyrir hvert barn, en um síðustu áramót hækkaði hann um 5.000 krónur, glæsilegt hjá Reykjavíkurborg. Kópavogsbær býður upp á 27.000 kr. í tómstundastyrk og Garðabær býður upp á 27.000 kr. ár hvert. Ég hvet foreldra eindregið til að leggja áherslu á tómstundaiðkun barna sinna þar sem kostir þess eru ótvíræðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Skipulagt tómstundastarf er að mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra að íhuga mikilvægi þess þegar kemur að velferð barna og unglinga. Rannsóknir sýna að börn og unglingar sem stunda skipulagt tómstundastarf þrói síður með sér andfélagslega hegðun en þeir sem ekki eru í slíku starfi. Ef barn eða unglingur stundar eitthvað heilbrigt eins og tómstundir þar sem hann umgengst hóp með sömu markmið og hann sjálfur eru líkur á að hann hafi minni tíma til aflögu til að leiðast út í óæskilega hluti. Tómstundir barna og unglinga geta verið margskonar. Þær geta verið skipulagðar, eins og t.d. íþrótta- og æskulýðsstarf og svo eru líka til óskipulagðar tómstundir en í þann flokk fellur t.d. sjónvarpsáhorf með vinum eða það að fara í sund. Tómstundir hafa ýmsa kosti. Einstaklingur er í félagsskap, æfir sig í einhverju sem viðkomandi hefur áhuga á og svo er það mátturinn í að geta alltaf gert betur. Unglingsárin geta reynst mörgum mjög erfið en rannsóknir sýna að þeir sem koma best út úr því tímabili eru þeir sem sem eru búnir að skapa sér góða sjálfsmynd á þeim tíma. Aðalverkefni unglings er að finna út hver hann er. Sjálfsmynd er stór þáttur í andlegri líðan, en hún er sú sýn sem við höfum á okkur sjálfum. Það má segja að sjálfsmynd og sjálfstraust séu hálfgerð systkini, sá sem hefur gott sjálfstraust hefur góða sjálfsmynd. Það er þó töluvert brottfall úr íþróttum á unglingsárum og það má m.a. rekja til lélegs sjálfstrausts og of mikillar áherslu á að vera bestur. Þeir sem eru meðalgóðir og stunda íþróttina því þeim finnst það skemmtilegt, mæta til þess að vera með i hópnum og fá hreyfingu og hafa gaman detta út þvi þeir finna pressuna um að vera bestir fyrir komandi mót, meiri áhersla á að skara framúr en að hafa gaman. Það eru margar tegundir af tómstundastarfi í flestum bæjarfélögum og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Til að gera foreldrum auðveldara fyrir að eiga barn í tómstundum þá bjóða mörg sveitafélög upp á frístundastyrk. Til að mynda gefur Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar út frístundakort með styrk upp á 30.000 ár hvert fyrir hvert barn, en um síðustu áramót hækkaði hann um 5.000 krónur, glæsilegt hjá Reykjavíkurborg. Kópavogsbær býður upp á 27.000 kr. í tómstundastyrk og Garðabær býður upp á 27.000 kr. ár hvert. Ég hvet foreldra eindregið til að leggja áherslu á tómstundaiðkun barna sinna þar sem kostir þess eru ótvíræðir.
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun