Hugurinn ber þig hálfa leið, en skatturinn fylgir þér alla Vala Valtýsdóttir skrifar 18. júní 2014 12:58 Síðastliðin ár hefur töluverður fjöldi Íslendinga lagt land undir fót og sótt vinnu erlendis. Áður en haldið er af stað í slíkt ferðalag skiptir miklu að kortleggja áhrif skattareglna hérlendis og í hinu ríkinu til að forðast t.d. tvískattlagningu og álag á vantalda skattstofna hérlendis síðar meir. Það vill iðulega gleymast, sem er bagalegt enda getur umfang slíkra vandkvæða dregið verulega úr ábata einstaklingsins af starfinu erlendis. Skattskylda getur verið í tveimur ríkjum Þegar einstaklingar ætla að vinna erlendis en engu að síður viðhalda heimilisfesti sínu hérlendis þá ber þeim skylda til að greiða tekjuskatt hér á landi af öllum tekjum sínum, hvar sem þeirra er aflað, og eignum óháð staðsetningu þeirra. Það á einnig við um þá sem flytja heimilisfesti sitt, nema þeir sanni að þeir séu skattskyldir í öðru ríki á sama hátt og menn heimilisfastir þar og hafi fullnægt þeim skattskyldum sínum. Þrátt fyrir þetta geta Íslendingar starfandi erlendis líka talist skattskyldir í því ríki vegna tekna eða eigna sem eiga uppruna sinn þar. Það ríki getur þannig haft takmarkað skattlagningarvald yfir íslenskum ríkisborgunum. Eins getur Ísland haft slíkt vald ef einstaklingarnir hafa flutt til útlanda en vinna að hluta hér á landi. Ef tvísköttunarsamningi er ekki til að dreifa milli Íslands og viðkomandi ríkis þá geta einstaklingar því lent í því að tekjurnar verði tvískattlagðar nema sótt sé sérstaklega um frádrátt vegna slíkra tekna í tengslum við skil skattframtals.Atriði sem verður að hafa í huga Fyrsta skrefið er því að kanna hvort tvísköttunarsamningur sé til staðar. Því næst þarf að meta hvar einstaklingurinn telst skattskyldur. Þá þarf að skoða undir hvaða almannatryggingakerfi einstaklingurinn fellur og hvort öll réttindi viðhaldi sér. Að auki þarf að meta áhrif erlendu teknanna á skattlagningu annarra tekna hérlendis og útreikning t.d. barnabóta, enda eru tekjur sem aflað er erlendis framtalsskyldar hér þótt þær séu undanþegnar/frádráttarbærar við skattlagningu á grundvelli tvísköttunarsamnings. Það er því þannig að þótt hugurinn beri þig hálfa leið þá verður að huga að skattamálum áður en á hólminn er komið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal skrifar Skoðun Malað dag eftir dag eftir dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson skrifar Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald skrifar Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé skrifar Skoðun Hrossakjöt, hroki og hleypidómar Kristján Logason skrifar Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að byggja upp á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Fiskeldi og samfélagsábyrgð Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Pólitískt raunsæi og utanríkisstefna Íslands Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar Skoðun Vorstjarnan hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Fylgið fór vegna fullveldismáls Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er Ísrael ennþá útvalin þjóð Guðs? Ómar Torfason skrifar Skoðun Flokkurinn hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Síðastliðin ár hefur töluverður fjöldi Íslendinga lagt land undir fót og sótt vinnu erlendis. Áður en haldið er af stað í slíkt ferðalag skiptir miklu að kortleggja áhrif skattareglna hérlendis og í hinu ríkinu til að forðast t.d. tvískattlagningu og álag á vantalda skattstofna hérlendis síðar meir. Það vill iðulega gleymast, sem er bagalegt enda getur umfang slíkra vandkvæða dregið verulega úr ábata einstaklingsins af starfinu erlendis. Skattskylda getur verið í tveimur ríkjum Þegar einstaklingar ætla að vinna erlendis en engu að síður viðhalda heimilisfesti sínu hérlendis þá ber þeim skylda til að greiða tekjuskatt hér á landi af öllum tekjum sínum, hvar sem þeirra er aflað, og eignum óháð staðsetningu þeirra. Það á einnig við um þá sem flytja heimilisfesti sitt, nema þeir sanni að þeir séu skattskyldir í öðru ríki á sama hátt og menn heimilisfastir þar og hafi fullnægt þeim skattskyldum sínum. Þrátt fyrir þetta geta Íslendingar starfandi erlendis líka talist skattskyldir í því ríki vegna tekna eða eigna sem eiga uppruna sinn þar. Það ríki getur þannig haft takmarkað skattlagningarvald yfir íslenskum ríkisborgunum. Eins getur Ísland haft slíkt vald ef einstaklingarnir hafa flutt til útlanda en vinna að hluta hér á landi. Ef tvísköttunarsamningi er ekki til að dreifa milli Íslands og viðkomandi ríkis þá geta einstaklingar því lent í því að tekjurnar verði tvískattlagðar nema sótt sé sérstaklega um frádrátt vegna slíkra tekna í tengslum við skil skattframtals.Atriði sem verður að hafa í huga Fyrsta skrefið er því að kanna hvort tvísköttunarsamningur sé til staðar. Því næst þarf að meta hvar einstaklingurinn telst skattskyldur. Þá þarf að skoða undir hvaða almannatryggingakerfi einstaklingurinn fellur og hvort öll réttindi viðhaldi sér. Að auki þarf að meta áhrif erlendu teknanna á skattlagningu annarra tekna hérlendis og útreikning t.d. barnabóta, enda eru tekjur sem aflað er erlendis framtalsskyldar hér þótt þær séu undanþegnar/frádráttarbærar við skattlagningu á grundvelli tvísköttunarsamnings. Það er því þannig að þótt hugurinn beri þig hálfa leið þá verður að huga að skattamálum áður en á hólminn er komið.
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar
Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar
Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar