Hugurinn ber þig hálfa leið, en skatturinn fylgir þér alla Vala Valtýsdóttir skrifar 18. júní 2014 12:58 Síðastliðin ár hefur töluverður fjöldi Íslendinga lagt land undir fót og sótt vinnu erlendis. Áður en haldið er af stað í slíkt ferðalag skiptir miklu að kortleggja áhrif skattareglna hérlendis og í hinu ríkinu til að forðast t.d. tvískattlagningu og álag á vantalda skattstofna hérlendis síðar meir. Það vill iðulega gleymast, sem er bagalegt enda getur umfang slíkra vandkvæða dregið verulega úr ábata einstaklingsins af starfinu erlendis. Skattskylda getur verið í tveimur ríkjum Þegar einstaklingar ætla að vinna erlendis en engu að síður viðhalda heimilisfesti sínu hérlendis þá ber þeim skylda til að greiða tekjuskatt hér á landi af öllum tekjum sínum, hvar sem þeirra er aflað, og eignum óháð staðsetningu þeirra. Það á einnig við um þá sem flytja heimilisfesti sitt, nema þeir sanni að þeir séu skattskyldir í öðru ríki á sama hátt og menn heimilisfastir þar og hafi fullnægt þeim skattskyldum sínum. Þrátt fyrir þetta geta Íslendingar starfandi erlendis líka talist skattskyldir í því ríki vegna tekna eða eigna sem eiga uppruna sinn þar. Það ríki getur þannig haft takmarkað skattlagningarvald yfir íslenskum ríkisborgunum. Eins getur Ísland haft slíkt vald ef einstaklingarnir hafa flutt til útlanda en vinna að hluta hér á landi. Ef tvísköttunarsamningi er ekki til að dreifa milli Íslands og viðkomandi ríkis þá geta einstaklingar því lent í því að tekjurnar verði tvískattlagðar nema sótt sé sérstaklega um frádrátt vegna slíkra tekna í tengslum við skil skattframtals.Atriði sem verður að hafa í huga Fyrsta skrefið er því að kanna hvort tvísköttunarsamningur sé til staðar. Því næst þarf að meta hvar einstaklingurinn telst skattskyldur. Þá þarf að skoða undir hvaða almannatryggingakerfi einstaklingurinn fellur og hvort öll réttindi viðhaldi sér. Að auki þarf að meta áhrif erlendu teknanna á skattlagningu annarra tekna hérlendis og útreikning t.d. barnabóta, enda eru tekjur sem aflað er erlendis framtalsskyldar hér þótt þær séu undanþegnar/frádráttarbærar við skattlagningu á grundvelli tvísköttunarsamnings. Það er því þannig að þótt hugurinn beri þig hálfa leið þá verður að huga að skattamálum áður en á hólminn er komið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 13.12.2025 Halldór Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Sjá meira
Síðastliðin ár hefur töluverður fjöldi Íslendinga lagt land undir fót og sótt vinnu erlendis. Áður en haldið er af stað í slíkt ferðalag skiptir miklu að kortleggja áhrif skattareglna hérlendis og í hinu ríkinu til að forðast t.d. tvískattlagningu og álag á vantalda skattstofna hérlendis síðar meir. Það vill iðulega gleymast, sem er bagalegt enda getur umfang slíkra vandkvæða dregið verulega úr ábata einstaklingsins af starfinu erlendis. Skattskylda getur verið í tveimur ríkjum Þegar einstaklingar ætla að vinna erlendis en engu að síður viðhalda heimilisfesti sínu hérlendis þá ber þeim skylda til að greiða tekjuskatt hér á landi af öllum tekjum sínum, hvar sem þeirra er aflað, og eignum óháð staðsetningu þeirra. Það á einnig við um þá sem flytja heimilisfesti sitt, nema þeir sanni að þeir séu skattskyldir í öðru ríki á sama hátt og menn heimilisfastir þar og hafi fullnægt þeim skattskyldum sínum. Þrátt fyrir þetta geta Íslendingar starfandi erlendis líka talist skattskyldir í því ríki vegna tekna eða eigna sem eiga uppruna sinn þar. Það ríki getur þannig haft takmarkað skattlagningarvald yfir íslenskum ríkisborgunum. Eins getur Ísland haft slíkt vald ef einstaklingarnir hafa flutt til útlanda en vinna að hluta hér á landi. Ef tvísköttunarsamningi er ekki til að dreifa milli Íslands og viðkomandi ríkis þá geta einstaklingar því lent í því að tekjurnar verði tvískattlagðar nema sótt sé sérstaklega um frádrátt vegna slíkra tekna í tengslum við skil skattframtals.Atriði sem verður að hafa í huga Fyrsta skrefið er því að kanna hvort tvísköttunarsamningur sé til staðar. Því næst þarf að meta hvar einstaklingurinn telst skattskyldur. Þá þarf að skoða undir hvaða almannatryggingakerfi einstaklingurinn fellur og hvort öll réttindi viðhaldi sér. Að auki þarf að meta áhrif erlendu teknanna á skattlagningu annarra tekna hérlendis og útreikning t.d. barnabóta, enda eru tekjur sem aflað er erlendis framtalsskyldar hér þótt þær séu undanþegnar/frádráttarbærar við skattlagningu á grundvelli tvísköttunarsamnings. Það er því þannig að þótt hugurinn beri þig hálfa leið þá verður að huga að skattamálum áður en á hólminn er komið.
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Skoðun Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar
Skoðun Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Gunnar Salvarsson skrifar
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun